Þakklæti efst í huga eftir frábæra heimsleika Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. ágúst 2021 15:01 Anníe Mist Þórisdóttir. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir náði frábærum árangri á heimsleikunum í CrossFit sem lauk í gær. Anníe Mist hafnaði í 3.sæti eftir frábæra frammistöðu eftir því sem leið á leikana. Frábær árangur, ekki síst í ljósi þess að tæpt ár er síðan Anníe fæddi frumburð sinn. Anníe hefur tvívegis unnið heimsleikana, 2011 og 2012, en í hjartnæmri kveðju Anníe á Instagram reikningi sínum í gærkvöldi má sjá hún lítur á bronsverðlaunin í ár sem risastóran sigur. „Ég get ekki komið þessari tilfinningu í orð svo ég held að ég verji næstu dögum í að melta það sem gerðist,“ segir Anníe sem er þakklæti efst í huga. „Þetta var fyrir þig, amma, fyrir Freyju, Frederik, Jami og foreldra mína. Þetta var fyrir alla sem trúðu á mig, jafnvel þegar ég gerði það ekki sjálf.“ „Eina sem ég hef að segja er takk. Til allra sem sýndu mér stuðning og héldu áfram að trúa á mig. Til allra sem hjálpuðu mér að koma til baka eftir fæðinguna. Öll skilaboðin á samfélagsmiðlum, þau hjálpa. Skilaboðin gefa mér orku og hvatningu til að leggja hart að mér, líka á dögum sem mig langar ekki til að æfa.“ „Hvatning getur komið úr ýmsum ólíkum áttum. Hvatningin er ekki alltaf til staðar en ef þú ert ekki að leita finnur þú hana aldrei,“ segir Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Tengdar fréttir Frábær lokakafli tryggði Anníe Mist bronsverðlaun á heimsleikunum Anníe Mist Þórisdóttir kórónaði frábæra frammistöðu sína á heimsleikunum í CrossFit með því að tryggja sér bronsverðlaun í lokagrein helgarinnar. 1. ágúst 2021 20:16 Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar Sjá meira
Anníe Mist hafnaði í 3.sæti eftir frábæra frammistöðu eftir því sem leið á leikana. Frábær árangur, ekki síst í ljósi þess að tæpt ár er síðan Anníe fæddi frumburð sinn. Anníe hefur tvívegis unnið heimsleikana, 2011 og 2012, en í hjartnæmri kveðju Anníe á Instagram reikningi sínum í gærkvöldi má sjá hún lítur á bronsverðlaunin í ár sem risastóran sigur. „Ég get ekki komið þessari tilfinningu í orð svo ég held að ég verji næstu dögum í að melta það sem gerðist,“ segir Anníe sem er þakklæti efst í huga. „Þetta var fyrir þig, amma, fyrir Freyju, Frederik, Jami og foreldra mína. Þetta var fyrir alla sem trúðu á mig, jafnvel þegar ég gerði það ekki sjálf.“ „Eina sem ég hef að segja er takk. Til allra sem sýndu mér stuðning og héldu áfram að trúa á mig. Til allra sem hjálpuðu mér að koma til baka eftir fæðinguna. Öll skilaboðin á samfélagsmiðlum, þau hjálpa. Skilaboðin gefa mér orku og hvatningu til að leggja hart að mér, líka á dögum sem mig langar ekki til að æfa.“ „Hvatning getur komið úr ýmsum ólíkum áttum. Hvatningin er ekki alltaf til staðar en ef þú ert ekki að leita finnur þú hana aldrei,“ segir Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Tengdar fréttir Frábær lokakafli tryggði Anníe Mist bronsverðlaun á heimsleikunum Anníe Mist Þórisdóttir kórónaði frábæra frammistöðu sína á heimsleikunum í CrossFit með því að tryggja sér bronsverðlaun í lokagrein helgarinnar. 1. ágúst 2021 20:16 Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar Sjá meira
Frábær lokakafli tryggði Anníe Mist bronsverðlaun á heimsleikunum Anníe Mist Þórisdóttir kórónaði frábæra frammistöðu sína á heimsleikunum í CrossFit með því að tryggja sér bronsverðlaun í lokagrein helgarinnar. 1. ágúst 2021 20:16
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti