Skipti Romero til Tottenham sögð gott sem klár Valur Páll Eiríksson skrifar 3. ágúst 2021 19:30 Cristian Romero hjálpaði Argentínu að vinna Suður-Ameríkukeppnina í sumar. MB Media/Getty Images Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur er við það að ganga frá kaupum á argentínska miðverðinum Cristian Romero frá Atalanta á Ítalíu. Hann verður þá annar leikmaðurinn sem Lundúnafélagið fær frá ítalska liðinu í sumar. Tottenham hefur verið í leit að miðverði í sumar en Belginn Toby Alderweireld yfirgaf félagið þegar hann samdi við Al-Duhail í Katar. Romero hefur látlaust verið orðaður við þá hvítklæddu í allt sumar og greinir blaðamaðurinn Fabrizio Romano frá því að þau skipti séu loks að ganga í gegn. Cristian Romero to Tottenham, here we go! Atalanta have accepted Spurs official bid for 50m + 5m add ons. Barça have never been in the race. #THFCAtalanta are closing on Merih Demiral from Juventus on loan with buy option [around 30m total]. Paperworks time soon. pic.twitter.com/5P3efBotV6— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 3, 2021 Tottenham mun kaupa hann á 55 milljónir evra frá ítalska félaginu en Romero átti framúrskarandi tímabil er Atalanta lenti í þriðja sæti ítölsku A-deildarinnar í fyrra og komst í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Hann komst í argentínska landsliðið og var lykilmaður er það vann Suður-Ameríkukeppnina, Copa America, í sumar. Romero er annar leikmaður Atalanta sem Tottenham fær í sumar en áður kom markvörðurinn Pierluigi Gollini á láni til Tottenham. Atalanta er sagt vera að fá Tyrkjann Merih Demiral á láni frá Juventus til að fylla skarð Romero, með klásúlu um kaup á honum fyrir 30 milljónir evra næsta sumar. Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira
Tottenham hefur verið í leit að miðverði í sumar en Belginn Toby Alderweireld yfirgaf félagið þegar hann samdi við Al-Duhail í Katar. Romero hefur látlaust verið orðaður við þá hvítklæddu í allt sumar og greinir blaðamaðurinn Fabrizio Romano frá því að þau skipti séu loks að ganga í gegn. Cristian Romero to Tottenham, here we go! Atalanta have accepted Spurs official bid for 50m + 5m add ons. Barça have never been in the race. #THFCAtalanta are closing on Merih Demiral from Juventus on loan with buy option [around 30m total]. Paperworks time soon. pic.twitter.com/5P3efBotV6— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 3, 2021 Tottenham mun kaupa hann á 55 milljónir evra frá ítalska félaginu en Romero átti framúrskarandi tímabil er Atalanta lenti í þriðja sæti ítölsku A-deildarinnar í fyrra og komst í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Hann komst í argentínska landsliðið og var lykilmaður er það vann Suður-Ameríkukeppnina, Copa America, í sumar. Romero er annar leikmaður Atalanta sem Tottenham fær í sumar en áður kom markvörðurinn Pierluigi Gollini á láni til Tottenham. Atalanta er sagt vera að fá Tyrkjann Merih Demiral á láni frá Juventus til að fylla skarð Romero, með klásúlu um kaup á honum fyrir 30 milljónir evra næsta sumar.
Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira