Mætti aftur til Ítalíu í dag - framhaldið óljóst Valur Páll Eiríksson skrifar 3. ágúst 2021 23:01 Eriksen í leiknum afdrifaríka gegn Finnum á EM. Stuart Franklin/Pool via AP Christian Eriksen, leikmaður Internazionale í Mílanó og danska landsliðsins í fótbolta, sneri aftur til Mílanó í dag. Eriksen hefur verið í fríi frá því að hann fór í hjartastopp í leik Danmerkur og Finnlands á Parken í Kaupmannahöfn á EM í sumar. Eriksen hneig niður í leik liðanna 12. júní síðastliðinn og fór í hjartastopp. Samherjar hans í danska landsliðinu mynduðu þar hring í kringum hann á meðan starfsfólk á vellinum framkvæmdi á honum fyrstu hjálp og þurfti stuðtæki til að lífga Eriksen við á miðjum vellinum. Hann eyddi í kjölfarið viku á sjúkrahúsi þar sem græddur var í hann bjargráður auk þess sem hann gekk undir fjölda rannsókna til að greina orsök hjartastoppsins. Eriksen var með meðvitund þegar hann var borinn af velli á Parken í sumar.Friedemann Vogel/Pool via AP Eriksen kom til Mílanó í dag og fréttir AP-fréttastofunnar herma að hann hafi þegar átt fund með Giuseppe Marotta, framkvæmdastjóra Inter. Samkvæmt reglum á Ítalíu má sá danski ekki spila þar með slíkan hjartabúnað græddan í sig. Búist er við að hann muni næstu vikur ganga undir frekari rannsóknir til að finna orsök hjartastoppsins og ákvarða næstu skref er varða meðferð og meðhöndlun. Ekki er búist við honum aftur á fótboltavöllinn fyrr en eftir hálft ár hið minnsta, en verði bjargráðurinn áfram í Eriksen má hann til að mynda spila á Englandi og í Hollandi þar sem aðrar reglur gilda en á Ítalíu. Ítalski boltinn Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Eriksen hneig niður í leik liðanna 12. júní síðastliðinn og fór í hjartastopp. Samherjar hans í danska landsliðinu mynduðu þar hring í kringum hann á meðan starfsfólk á vellinum framkvæmdi á honum fyrstu hjálp og þurfti stuðtæki til að lífga Eriksen við á miðjum vellinum. Hann eyddi í kjölfarið viku á sjúkrahúsi þar sem græddur var í hann bjargráður auk þess sem hann gekk undir fjölda rannsókna til að greina orsök hjartastoppsins. Eriksen var með meðvitund þegar hann var borinn af velli á Parken í sumar.Friedemann Vogel/Pool via AP Eriksen kom til Mílanó í dag og fréttir AP-fréttastofunnar herma að hann hafi þegar átt fund með Giuseppe Marotta, framkvæmdastjóra Inter. Samkvæmt reglum á Ítalíu má sá danski ekki spila þar með slíkan hjartabúnað græddan í sig. Búist er við að hann muni næstu vikur ganga undir frekari rannsóknir til að finna orsök hjartastoppsins og ákvarða næstu skref er varða meðferð og meðhöndlun. Ekki er búist við honum aftur á fótboltavöllinn fyrr en eftir hálft ár hið minnsta, en verði bjargráðurinn áfram í Eriksen má hann til að mynda spila á Englandi og í Hollandi þar sem aðrar reglur gilda en á Ítalíu.
Ítalski boltinn Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira