Kanye hélt annað hlustunarpartý fyrir Donda Árni Sæberg skrifar 6. ágúst 2021 17:10 Frá fyrra hlustunarpartýinu sem var 22. júlí. Kevin Mazur/Getty Kanye West hélt hlustunarpartý fyrir nýja plötu sína Donda sem átti upphaflega að koma út 23. júlí síðastliðinn. Í gær var tilkynnt að platan kæmi út í dag en nú virðist sem það muni ekki gerast fyrr en á morgun. Hlustunarpartýið fór fram á Mercedes Benz leikvanginum í Atlanta í Bandaríkjunum en Kanye hefur búið þar síðan 22. júlí hið minnsta. Myndir af vistarverum Kanyes hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum undanfarið. Kanye living like a Scandinavian serial killer serving his 3 year maximum sentence. pic.twitter.com/wEIBafUehq— River Page (@river_is_nice) July 28, 2021 Hann hélt annað hlustunarpartý þar 22. júlí, kvöldið áður en platan átti að koma út. Athygli vakti að eiginkona hans Kim Kardashian hafi verið viðstödd en þau standa nú í skilnaði. Kim lét sig ekki vanta í partýið í gær heldur. #DONDA pic.twitter.com/55tmitK7ha— Kim Kardashian West (@KimKardashian) August 6, 2021 Fyrir viðburðinn í gær birtist platan á vefsíðu Apple Music en þó er aðeins hægt að forpanta hana þar. Upphaflega stóð að útgáfudagur væri 6. ágúst en nú stendur að hann verði á morgun, 7. ágúst. Að sögn viðstaddra var platan sem spiluð var í hlustunarpartýinu í gær nokkuð frábrugðin þeirri sem spiluð var 22. júlí. Þá var viðburðurinn í gær meira sjónarspil en sá fyrri. Hlustunarpartýinu í gær var leikstýrt af Demna Gvasalia, listrænum stjórnanda Balenciaga. Mikið var um dýrðir en viðburðurinn endaði til að mynda með því að Kanye sjálfur var hífður hátt á loft meðan lagið No Child Left Behind ómaði um leikvanginn. Viðburðinum í gær var streymt á netinu auk þess að Kanye sýndi frá undirbúningi hans. Hann sýndi meðal annars frá því þegar hann hitaði upp fyrir viðburðinn með lyftingum. Kanye West working out on his Donda livestream last night while Steve Lacy, Fivio Foreign, and more watch. Also Justin Laboy getting a haircut on the side. pic.twitter.com/TUlophJk73— Rap Alert (@rapalert4) August 5, 2021 Tónlist Bandaríkin Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Hlustunarpartýið fór fram á Mercedes Benz leikvanginum í Atlanta í Bandaríkjunum en Kanye hefur búið þar síðan 22. júlí hið minnsta. Myndir af vistarverum Kanyes hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum undanfarið. Kanye living like a Scandinavian serial killer serving his 3 year maximum sentence. pic.twitter.com/wEIBafUehq— River Page (@river_is_nice) July 28, 2021 Hann hélt annað hlustunarpartý þar 22. júlí, kvöldið áður en platan átti að koma út. Athygli vakti að eiginkona hans Kim Kardashian hafi verið viðstödd en þau standa nú í skilnaði. Kim lét sig ekki vanta í partýið í gær heldur. #DONDA pic.twitter.com/55tmitK7ha— Kim Kardashian West (@KimKardashian) August 6, 2021 Fyrir viðburðinn í gær birtist platan á vefsíðu Apple Music en þó er aðeins hægt að forpanta hana þar. Upphaflega stóð að útgáfudagur væri 6. ágúst en nú stendur að hann verði á morgun, 7. ágúst. Að sögn viðstaddra var platan sem spiluð var í hlustunarpartýinu í gær nokkuð frábrugðin þeirri sem spiluð var 22. júlí. Þá var viðburðurinn í gær meira sjónarspil en sá fyrri. Hlustunarpartýinu í gær var leikstýrt af Demna Gvasalia, listrænum stjórnanda Balenciaga. Mikið var um dýrðir en viðburðurinn endaði til að mynda með því að Kanye sjálfur var hífður hátt á loft meðan lagið No Child Left Behind ómaði um leikvanginn. Viðburðinum í gær var streymt á netinu auk þess að Kanye sýndi frá undirbúningi hans. Hann sýndi meðal annars frá því þegar hann hitaði upp fyrir viðburðinn með lyftingum. Kanye West working out on his Donda livestream last night while Steve Lacy, Fivio Foreign, and more watch. Also Justin Laboy getting a haircut on the side. pic.twitter.com/TUlophJk73— Rap Alert (@rapalert4) August 5, 2021
Tónlist Bandaríkin Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira