Hlynur bætir enn eitt Íslandsmetið Valur Páll Eiríksson skrifar 7. ágúst 2021 09:01 Hlynur Andrésson á fjölmörg Íslandsmet. Mynd/ÍSÍ Hlauparinn Hlynur Andrésson sló í gærkvöld eigið Íslandsmet í 3000 metra hlaupi í Jessheim í Noregi. Hlynur kom í mark á 7:54,72 mínútum. Hlynur bætti fyrst metið í vegalengdinni í júlí 2020. Fyrra met hafði þá staðið í 37 ár, frá því að Jón Diðriksson setti það árið 1983. Þá kom Hlynur í mark á 8:04,54 mínútum en hann bætti þann tíma í hlaupi gærdagsins um tæpar tíu sekúndur. Hlynur á einnig Íslandsmet í maraþoni, hálfmaraþoni, 5000 metra hlaupi utanhúss, 10.000 metra hlaupi, 10 kílómetra götuhlaupi og 3000 metra hindrunarhlaupi. Þá á hann einnig Íslandsmet innanhúss í 1500 metra hlaupi, 3000 metra hlaupi og 5000 metra hlaupi. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Hlynur setti Íslandsmet í 5000 metra hlaupi fyrir rétt rúmum mánuði síðan, þegar hann sló þriggja mánaða gamalt met Baldvins Þórs Magnússonar. Baldvin hafði þá slegið fyrra met Hlyns. Í mars á þessu ári setti Hlynur Íslandsmet í maraþonhlaupi í sinni fyrstu tilraun. Hann hljóp sitt fyrsta maraþon á ferlinum á 2:13:37 sem var rúmri þremur og hálfri mínútu betri tími en fyrra Íslandsmet Kára Steins Karlssonar frá 2011. Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
Hlynur bætti fyrst metið í vegalengdinni í júlí 2020. Fyrra met hafði þá staðið í 37 ár, frá því að Jón Diðriksson setti það árið 1983. Þá kom Hlynur í mark á 8:04,54 mínútum en hann bætti þann tíma í hlaupi gærdagsins um tæpar tíu sekúndur. Hlynur á einnig Íslandsmet í maraþoni, hálfmaraþoni, 5000 metra hlaupi utanhúss, 10.000 metra hlaupi, 10 kílómetra götuhlaupi og 3000 metra hindrunarhlaupi. Þá á hann einnig Íslandsmet innanhúss í 1500 metra hlaupi, 3000 metra hlaupi og 5000 metra hlaupi. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Hlynur setti Íslandsmet í 5000 metra hlaupi fyrir rétt rúmum mánuði síðan, þegar hann sló þriggja mánaða gamalt met Baldvins Þórs Magnússonar. Baldvin hafði þá slegið fyrra met Hlyns. Í mars á þessu ári setti Hlynur Íslandsmet í maraþonhlaupi í sinni fyrstu tilraun. Hann hljóp sitt fyrsta maraþon á ferlinum á 2:13:37 sem var rúmri þremur og hálfri mínútu betri tími en fyrra Íslandsmet Kára Steins Karlssonar frá 2011.
Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn