Suicide Squad-stjarna fær nálgunarbann gegn fyrirsætu sem sakar hann um nauðgun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. ágúst 2021 21:51 Joel Kinnaman er sænskur leikari sem haslað hefur sér völl í Hollywood. Axelle/Bauer-Griffin/FilmMagic) Sænski leikarinn Joel Kinnaman hefur fengið tímabundið nálgunarbann gegn sænsku fyrirsætunni Bella Davis, sem sakað hefur hann um að hafa nauðgað sér. Kinnamann sakar hana á móti um að hafa ætlað að kúga sig. Hollywoor Reporter greinir frá og vísar í færslu Kinnaman á samfélagsmiðlum þar sem hann segir að hann hafi fengið samþykkt nálgunarbann gegn Davis. Má hún ekki hafa samband við leikarann né koma nærri honum, heimili hans eða öðrum eignum en níutíu metra. Davis hefur sakað Kinnaman um að hafa nauðgað sér samkvæmt frétt Hollywood Repoer en hún hefur birt myndir og sjáskot á Instagram sem hún segir renna stoðum undir mál sitt. Kinnaman hefur viðurkennt að þau hafi átt í stuttu sambandi, en að samskipti þeirra á milli á meðan því stóð hafi verið með samþykki beggja. Þá segir Kinnaman að Davis hafi hótað að gera ásakanirnar um nauðgunina opinberar nema hann samþykkti ýmsar kröfur hennar, svo sem um peninga, aðstoð við að fá viðurkennda Instagram-síðu, Wikipedia-síðu og íbúð, svo dæmi séu tekin. Kinnaman leikur eitt af aðalhlutverkunum í ofurhetjumyndum um The Suicide Squad, en nýjasta kvikmyndin í röð kvikmynda um ofurhetjurnar var frumsýnd á dögunum. Hollywood Tengdar fréttir Suicide Squad langt komin með að slá aðsóknarmet í ágúst Guardians of the Galaxy átti metið. 6. ágúst 2016 21:03 Hyggja á framleiðslu þátta um Karl Gústaf í anda The Crown Til stendur að ráðast í gerð sjónvarpsþátta í anda The Crown sem eiga að fjalla um ævi Karls Gústafs Svíakonungs. 4. febrúar 2021 15:15 Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Sjá meira
Hollywoor Reporter greinir frá og vísar í færslu Kinnaman á samfélagsmiðlum þar sem hann segir að hann hafi fengið samþykkt nálgunarbann gegn Davis. Má hún ekki hafa samband við leikarann né koma nærri honum, heimili hans eða öðrum eignum en níutíu metra. Davis hefur sakað Kinnaman um að hafa nauðgað sér samkvæmt frétt Hollywood Repoer en hún hefur birt myndir og sjáskot á Instagram sem hún segir renna stoðum undir mál sitt. Kinnaman hefur viðurkennt að þau hafi átt í stuttu sambandi, en að samskipti þeirra á milli á meðan því stóð hafi verið með samþykki beggja. Þá segir Kinnaman að Davis hafi hótað að gera ásakanirnar um nauðgunina opinberar nema hann samþykkti ýmsar kröfur hennar, svo sem um peninga, aðstoð við að fá viðurkennda Instagram-síðu, Wikipedia-síðu og íbúð, svo dæmi séu tekin. Kinnaman leikur eitt af aðalhlutverkunum í ofurhetjumyndum um The Suicide Squad, en nýjasta kvikmyndin í röð kvikmynda um ofurhetjurnar var frumsýnd á dögunum.
Hollywood Tengdar fréttir Suicide Squad langt komin með að slá aðsóknarmet í ágúst Guardians of the Galaxy átti metið. 6. ágúst 2016 21:03 Hyggja á framleiðslu þátta um Karl Gústaf í anda The Crown Til stendur að ráðast í gerð sjónvarpsþátta í anda The Crown sem eiga að fjalla um ævi Karls Gústafs Svíakonungs. 4. febrúar 2021 15:15 Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Sjá meira
Suicide Squad langt komin með að slá aðsóknarmet í ágúst Guardians of the Galaxy átti metið. 6. ágúst 2016 21:03
Hyggja á framleiðslu þátta um Karl Gústaf í anda The Crown Til stendur að ráðast í gerð sjónvarpsþátta í anda The Crown sem eiga að fjalla um ævi Karls Gústafs Svíakonungs. 4. febrúar 2021 15:15