Kveikti enn meira í Söru að mæta á heimsleikana sem áhorfandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2021 08:30 Sara ræðir málin við Justin LoFranco hjá Morning Chalk Up vefnum. Skjámynd/IG/morningchalkup Sara Sigmundsdóttir var á heimsleikunum í CrossFit á dögunum en þó ekki sem keppandi. Sú reynsla hafði mikið áhrif á okkar konu. Sara fór í viðtal hjá Morning Chalk Up vefnum þegar hún var út í Madison og ræddi þar ýmsa hluti við Justin LoFranco stofnanda og aðalmanninn á vefsíðunni vinsælu. LoFranco spurði Söru auðvitað út í reynsluna af því að mæta á leikana sem áhorfandi. „Þetta hefur verið mjög erfitt. Ég viðurkenni það. Þú vilt vera á keppnisgólfinu og þú vilt vera íþróttamaðurinn,“ sagði Sara Sigmundsdóttir. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) „Einhver sagði við mig: Njóttu þess bara að vera hér drottningin sem þú ert. Ég svaraði: Ég vil ekki njóta þess. Ég vil verða íþróttamaður, ég vil verða á keppnisgólfinu og ég vil berjast við þessar stelpur. Þar á ég heima,“ sagði Sara. „Það kveikti enn meira í mér að mæta hingað og ég vil nú eiga fjandakornið bestu endurkomu allra tíma,“ sagði Sara. „Mjög margir íþróttamenn lenda í svona öldugangi. Það gengur vel hjá þeim og svo lenda þeir allt í einu í miklu mótlæti. Það fer eftir þú hvernig þeir bregðast við þessu mótlæti sem sýnir hversu miklu sigurvegarar þeir geta orðið,“ sagði Sara. „Ég er að segja þetta við mig sjálfa. Ég þarf að nota þessa innri orku sem ég er búin að safna upp til að keyra almennilega á þetta þegar ég má fara aftur af stað,“ sagði Sara. Það má sjá þetta brot úr spjalli þeirra hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Sjá meira
Sara fór í viðtal hjá Morning Chalk Up vefnum þegar hún var út í Madison og ræddi þar ýmsa hluti við Justin LoFranco stofnanda og aðalmanninn á vefsíðunni vinsælu. LoFranco spurði Söru auðvitað út í reynsluna af því að mæta á leikana sem áhorfandi. „Þetta hefur verið mjög erfitt. Ég viðurkenni það. Þú vilt vera á keppnisgólfinu og þú vilt vera íþróttamaðurinn,“ sagði Sara Sigmundsdóttir. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) „Einhver sagði við mig: Njóttu þess bara að vera hér drottningin sem þú ert. Ég svaraði: Ég vil ekki njóta þess. Ég vil verða íþróttamaður, ég vil verða á keppnisgólfinu og ég vil berjast við þessar stelpur. Þar á ég heima,“ sagði Sara. „Það kveikti enn meira í mér að mæta hingað og ég vil nú eiga fjandakornið bestu endurkomu allra tíma,“ sagði Sara. „Mjög margir íþróttamenn lenda í svona öldugangi. Það gengur vel hjá þeim og svo lenda þeir allt í einu í miklu mótlæti. Það fer eftir þú hvernig þeir bregðast við þessu mótlæti sem sýnir hversu miklu sigurvegarar þeir geta orðið,“ sagði Sara. „Ég er að segja þetta við mig sjálfa. Ég þarf að nota þessa innri orku sem ég er búin að safna upp til að keyra almennilega á þetta þegar ég má fara aftur af stað,“ sagði Sara. Það má sjá þetta brot úr spjalli þeirra hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Sjá meira