Kara Saunders fær Scotti sína loksins í fangið á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2021 11:36 Kara og Scotti Saunders á góðum degi. Það verða örugglega fagnaðarfundir á morgun. Instagram/@karasaundo Í dag eru nítján dagar liðnir síðan að Kara Saunders varð að hætta keppni á heimsleikunum í CrossFit. Það er enn samt sólarhringur í það að hún fái að faðma tveggja ára dóttur sína á ný. Það eru mjög strangar sóttvarnarreglur í Ástralíu sem gerði það enn erfiðara fyrir áströlsku CrossFit konuna að keppa á heimsleikunum. Þess vegna var það enn meira áfall þegar hún gat ekki haldið keppni áfram vegna afleiðinga af því að hafa fengið kórónuveiruna á leið sinni frá Ástralíu til Bandaríkjanna. View this post on Instagram A post shared by Kara Saunders (@karasaundo) Landa hennar Tia Clair Toomey varð heimsmeistari en hún er búsett í Bandaríkjunum og ferðasti því ekki hinum megin á hnöttinn til að keppa á heimsleikunum. Kara tók þátt í fyrsta deginum á heimsleikunum, miðvikudaginn 28. júlí en fljótlega kom í ljós að lungun voru ekki búin að jafna sig. Hún hætti keppni eftir að hafa kannað stöðuna á sér á fimmtudeginum 29. júlí. Föstudaginn 30. júlí fór Kara að reyna að finna ferð heim til Ástralíu og komst ekki strax heim. Hún komst loksins heim 4. ágúst eftir langt ferðalag en þá tók við fjórtán daga sóttkví á hóteli. Anníe Mist Þórisdóttir keppti líka á heimsleikunum þar sem hún komst á verðlaunapall. View this post on Instagram A post shared by Kara Saunders (@karasaundo) Heimsleikunum lauk sunnudaginn 1. ágúst. Anníe flaug heim á mánudeginum og var komin heim á þriðjudagsmorgninum. Freyja Mist hennar var því komin í fangið á móður sinni 3. ágúst, heilum fimmtán dögum á undan því að Kara fær að faðma Scotti sína. Það verða örugglega fagnaðarfundir á morgun þegar Kara færi að hitta fjölskyldu sína á ný og þá er vonandi þessari martröð lokið hjá þessari frábæru CrossFit konu. CrossFit Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Fleiri fréttir Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Sjá meira
Það eru mjög strangar sóttvarnarreglur í Ástralíu sem gerði það enn erfiðara fyrir áströlsku CrossFit konuna að keppa á heimsleikunum. Þess vegna var það enn meira áfall þegar hún gat ekki haldið keppni áfram vegna afleiðinga af því að hafa fengið kórónuveiruna á leið sinni frá Ástralíu til Bandaríkjanna. View this post on Instagram A post shared by Kara Saunders (@karasaundo) Landa hennar Tia Clair Toomey varð heimsmeistari en hún er búsett í Bandaríkjunum og ferðasti því ekki hinum megin á hnöttinn til að keppa á heimsleikunum. Kara tók þátt í fyrsta deginum á heimsleikunum, miðvikudaginn 28. júlí en fljótlega kom í ljós að lungun voru ekki búin að jafna sig. Hún hætti keppni eftir að hafa kannað stöðuna á sér á fimmtudeginum 29. júlí. Föstudaginn 30. júlí fór Kara að reyna að finna ferð heim til Ástralíu og komst ekki strax heim. Hún komst loksins heim 4. ágúst eftir langt ferðalag en þá tók við fjórtán daga sóttkví á hóteli. Anníe Mist Þórisdóttir keppti líka á heimsleikunum þar sem hún komst á verðlaunapall. View this post on Instagram A post shared by Kara Saunders (@karasaundo) Heimsleikunum lauk sunnudaginn 1. ágúst. Anníe flaug heim á mánudeginum og var komin heim á þriðjudagsmorgninum. Freyja Mist hennar var því komin í fangið á móður sinni 3. ágúst, heilum fimmtán dögum á undan því að Kara fær að faðma Scotti sína. Það verða örugglega fagnaðarfundir á morgun þegar Kara færi að hitta fjölskyldu sína á ný og þá er vonandi þessari martröð lokið hjá þessari frábæru CrossFit konu.
CrossFit Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Fleiri fréttir Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Sjá meira