Ancelotti sagður vilja fá Ronaldo aftur til Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2021 08:12 Cristiano Ronaldo vann Meistaradeildina fjórum sinnum með Real Madrid á sínum tíma. EPA-EFE/SERGEY DOLZHENKO Carlos Ancelotti, þjálfari Real Madrid, er sagður opinn fyrir því fá Cristiano Ronaldo aftur til spænska liðsins en portúgalski framherjinn var frábær undir hans stjórn á sínum tíma. Spænska sjónvarpsstöðin El Chiringuito hefur heimildir fyrir því að Ancelotti sýni því mikinn áhuga að fá Ronaldo aftur til Real Madrid. ¡EXCLUSIVA de @EduAguirre7! "ANCELOTTI QUIERE a CRISTIANO RONALDO en el Real MADRID"#ChiringuitoCristiano pic.twitter.com/eoiq6ttvFs— El Chiringuito TV (@elchiringuitotv) August 16, 2021 Edu Aguirre er blaðamaður á El Chiringuito og hann segir að Real Madrid ætli að blanda sér í baráttuna um Ronaldo á næstu dögum. Lionel Messi er nú kominn til Paris Saint Germain og það gæti farið að Ronaldo fari einnig í nýtt félag. Cristiano Ronaldo á eftir eitt ár af samningi sínum hjá Juventus en portúgalski landliðsfyrirliðinn er orðinn 36 ára gamall. Hann hefur verið orðaður við bæði Paris Saint-Germain og Manchester City í sumar en síðustu fréttir er að Juventus hafi ekki fengið tilboð í leikmanninn. Cristiano Ronaldo situation. Juventus always stated they have not received any bid, as of now. #CR7PSG are not interested in signing Ronaldo and they plan to keep Mbappé.No approach from Man City - they re now focused on Harry Kane deal. More: https://t.co/Dg9EUQGk3z pic.twitter.com/qDHuhmAai3— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 17, 2021 Ronaldo átti mögnuð ár hjá Real Madrid þar sem hann spilaði frá 2009 til 2018 og skoraði 450 mörk í 438 leikjum. Hann er markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi og vann Meistaradeildina fjórum sinnum með liðinu. Ancelotti þjálfaði Ronaldo hjá Real Madrdid frá 2013 til 2015 og á þeim tíma skoraði CR7 110 mörk og gaf 47 stoðsendingar í 100 leikjum. Þeir unnu þrjá titla saman. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Tottenham | Moyes þarf sigur í Guttagarði Í beinni: Manchester United - Brighton | Ná Rauðu djöflarnir að tengja saman sigra? Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Spænska sjónvarpsstöðin El Chiringuito hefur heimildir fyrir því að Ancelotti sýni því mikinn áhuga að fá Ronaldo aftur til Real Madrid. ¡EXCLUSIVA de @EduAguirre7! "ANCELOTTI QUIERE a CRISTIANO RONALDO en el Real MADRID"#ChiringuitoCristiano pic.twitter.com/eoiq6ttvFs— El Chiringuito TV (@elchiringuitotv) August 16, 2021 Edu Aguirre er blaðamaður á El Chiringuito og hann segir að Real Madrid ætli að blanda sér í baráttuna um Ronaldo á næstu dögum. Lionel Messi er nú kominn til Paris Saint Germain og það gæti farið að Ronaldo fari einnig í nýtt félag. Cristiano Ronaldo á eftir eitt ár af samningi sínum hjá Juventus en portúgalski landliðsfyrirliðinn er orðinn 36 ára gamall. Hann hefur verið orðaður við bæði Paris Saint-Germain og Manchester City í sumar en síðustu fréttir er að Juventus hafi ekki fengið tilboð í leikmanninn. Cristiano Ronaldo situation. Juventus always stated they have not received any bid, as of now. #CR7PSG are not interested in signing Ronaldo and they plan to keep Mbappé.No approach from Man City - they re now focused on Harry Kane deal. More: https://t.co/Dg9EUQGk3z pic.twitter.com/qDHuhmAai3— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 17, 2021 Ronaldo átti mögnuð ár hjá Real Madrid þar sem hann spilaði frá 2009 til 2018 og skoraði 450 mörk í 438 leikjum. Hann er markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi og vann Meistaradeildina fjórum sinnum með liðinu. Ancelotti þjálfaði Ronaldo hjá Real Madrdid frá 2013 til 2015 og á þeim tíma skoraði CR7 110 mörk og gaf 47 stoðsendingar í 100 leikjum. Þeir unnu þrjá titla saman.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Tottenham | Moyes þarf sigur í Guttagarði Í beinni: Manchester United - Brighton | Ná Rauðu djöflarnir að tengja saman sigra? Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira