Forsetahjónin á World Pride Heimir Már Pétursson skrifar 18. ágúst 2021 06:29 Guðni og Eliza munu halda ræður á World Pride í Danmörku og Svíþjóð. Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Eliza Reid forsetafrú taka þátt í World Pride í Kaupmannahöfn og Málmey á næstu dögum. Forsetinn flytur setningarræðu á alþjóðaráðstefnu um mannréttindi í Øksnehallen í Kaupmannahöfn á morgun. Í tilkynningu frá forsetaembættinu segir að á föstudag haldi hann síðan framsöguræðu á danska þinginu á alþjóðlegum viðburði sem rúmlega tvö hundruð stjórnmálamenn frá fimmtíu og þremur löndum sækja í tengslum við World Pride. World Pride er titill sem alþjóðasamtök hinsegin hátíða, InterPride, veita hinsegin hátíðum annað hvort ár. Í tilkynningunni segir að Eliza Reid forsetafrú muni halda ávarp á ráðstefnu um flóttamenn, „Refugees, Borders and Immigration,“ í Málmey í Svíþjóð á föstudag. Þar sem sjónum verði beint að stöðu hinsegin flóttafólks og hælisleitenda. Meðan á Danmerkurdvöl forsetahjónanna standi muni þau funda með Friðriki krónprins Dana og Mary krónprinsessu sem væri verndari World Pride hátíðarinnar í Kaupmannahöfn. Auk þess sæki forsetahjónin Jónshús heim og hitti þar Íslendinga búsetta í Danmörku. Danmörk Svíþjóð Forseti Íslands Hinsegin Flóttamenn Mest lesið Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Fleiri fréttir Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Sjá meira
Forsetinn flytur setningarræðu á alþjóðaráðstefnu um mannréttindi í Øksnehallen í Kaupmannahöfn á morgun. Í tilkynningu frá forsetaembættinu segir að á föstudag haldi hann síðan framsöguræðu á danska þinginu á alþjóðlegum viðburði sem rúmlega tvö hundruð stjórnmálamenn frá fimmtíu og þremur löndum sækja í tengslum við World Pride. World Pride er titill sem alþjóðasamtök hinsegin hátíða, InterPride, veita hinsegin hátíðum annað hvort ár. Í tilkynningunni segir að Eliza Reid forsetafrú muni halda ávarp á ráðstefnu um flóttamenn, „Refugees, Borders and Immigration,“ í Málmey í Svíþjóð á föstudag. Þar sem sjónum verði beint að stöðu hinsegin flóttafólks og hælisleitenda. Meðan á Danmerkurdvöl forsetahjónanna standi muni þau funda með Friðriki krónprins Dana og Mary krónprinsessu sem væri verndari World Pride hátíðarinnar í Kaupmannahöfn. Auk þess sæki forsetahjónin Jónshús heim og hitti þar Íslendinga búsetta í Danmörku.
Danmörk Svíþjóð Forseti Íslands Hinsegin Flóttamenn Mest lesið Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Fleiri fréttir Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Sjá meira