Mikil flóð eftir úrhelli í sænsku Dölunum Kjartan Kjartansson skrifar 18. ágúst 2021 11:22 Vatn hefur flætt inn í hús í Gävle og víðar í Svíþjóð í vatnavöxtunum þar síðasta sólarhringinn. Vísir/EPA Skemmdir hafa orðið á vegum og brúm og flætt hefur inn í íbúðarhús í miklum flóðum í kjölfar úrhellisúrkomu í Gävleborg og Dölunum í austanverðri Svíþjóð. Íbúar á svæðinu eru varaðir við því að vera á ferðinni nema alger nauðsyn krefji. Sænska ríkisútvarpið segir að um það bil 161,6 millímetrar regns hafi fallið í Gävle frá klukkan átta að staðartíma í gærmorgun til klukkan átta í morgun. Til samanburðar mældist mesta sólarhringsúrkoma á Íslandi rúmir 92 millímetrar á Höfn í Hornafirði í fyrra. Gävle, Sweden received 161.6 mm of rain in 24 hours. Most of it (101 mm) came just during two hours, between 00-02.That's a new all-time record for Gästrikland county. https://t.co/5wBQdrIcdf pic.twitter.com/gcCjedU6vD— Mika Rantanen (@mikarantane) August 18, 2021 Magnus Jansson Klarin, talsmaður héraðsstjórnar lögreglunnar á svæðinu, segir að fólki sé ráðlagt að keyra ekki á vegum vegna hættu á skriðum. Þrír vegir hafa þegar rofnað eða eru við það að gefa sig. Dæmi séu um að ökumenn hafi þurft að þvera litlar ár til að forðast að landa í skriðum. Lögreglan nær hins vegar ekki að loka öllum vegum sem hætta er á að fari í sundur. Viðbragðsaðilar hafa þurft að forgangsraða útköllum vegna þess mikla fjölda sem hefur borist frá því í nótt. „Þessa stundina veit ég að margir húseigendur eru sjálfir á fullu að reyna að koma vatninu út,“ segir Johan Nordin frá Dalarmitt-björgunarliðinu á svæðinu. Björgunarsveitarmaður hugar að bíl á kafi í flóðavatni í Falun í Svíþjóð.Vísir/EPA Svíþjóð Náttúruhamfarir Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Fleiri fréttir Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Sjá meira
Sænska ríkisútvarpið segir að um það bil 161,6 millímetrar regns hafi fallið í Gävle frá klukkan átta að staðartíma í gærmorgun til klukkan átta í morgun. Til samanburðar mældist mesta sólarhringsúrkoma á Íslandi rúmir 92 millímetrar á Höfn í Hornafirði í fyrra. Gävle, Sweden received 161.6 mm of rain in 24 hours. Most of it (101 mm) came just during two hours, between 00-02.That's a new all-time record for Gästrikland county. https://t.co/5wBQdrIcdf pic.twitter.com/gcCjedU6vD— Mika Rantanen (@mikarantane) August 18, 2021 Magnus Jansson Klarin, talsmaður héraðsstjórnar lögreglunnar á svæðinu, segir að fólki sé ráðlagt að keyra ekki á vegum vegna hættu á skriðum. Þrír vegir hafa þegar rofnað eða eru við það að gefa sig. Dæmi séu um að ökumenn hafi þurft að þvera litlar ár til að forðast að landa í skriðum. Lögreglan nær hins vegar ekki að loka öllum vegum sem hætta er á að fari í sundur. Viðbragðsaðilar hafa þurft að forgangsraða útköllum vegna þess mikla fjölda sem hefur borist frá því í nótt. „Þessa stundina veit ég að margir húseigendur eru sjálfir á fullu að reyna að koma vatninu út,“ segir Johan Nordin frá Dalarmitt-björgunarliðinu á svæðinu. Björgunarsveitarmaður hugar að bíl á kafi í flóðavatni í Falun í Svíþjóð.Vísir/EPA
Svíþjóð Náttúruhamfarir Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Fleiri fréttir Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Sjá meira