Þórólfur telur að fullir leikvangar muni koma í bakið á Bretum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. ágúst 2021 13:00 Það var stappað út úr dyrum á Old Trafford er Manchester United lagði Leeds United 5-1 um liðna helgi. Alex Morton/Getty Images Fólki brá í brún þegar enska úrvalsdeildin fór af stað liðna helgi. Uppselt inn á hvern einasta leikvang þó svo að hlutfallslega hafi færri verið bólusettir þar heldur en hér á landi. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir Íslands, ræddi við Vísi fyrr í dag um endurskoðun á reglum um sóttkví. Eftir að hafa rætt stöðuna hér innanlands færðist umræðan að Bretlandi þar sem troðið var út úr dyrum á nánast öllum fótboltaleikjum sem fram fóru um liðna helgi. Hér að neðan má sjá mynd frá leik Peterborough United og Cardiff City í ensku B-deildinni í gær og ljóst að það er uppselt á flest alla leiki, sama um hvaða deild er að ræða. Jonson Clarke-Harris og Siriki Dembélé fagna öðru af marki þess síðarnefnda í 2-2 jafntefli Peterborough og Cardiff fyrir framan áhorfendaskarann á London Road í gærkvöld.Joe Dent Þórólfur telur Breta gera stór mistök með þessu en bólusetningarhlutfallið í Bretlandi er lægra en á Íslandi þar sem töluverðar takmarkanir eru, bæði á íþróttaviðburðum sem og annarsstaðar. Sem stendur miðast hámarksfjöldi í einu og sama rýminu á Íslandi við 200 manns. Börn fædd 2016 eða síðar eru undanskilin reglunni. Undanþága er gerðar fyrir almenningsamgöngur, hópbifreiðar, farþegaferjur og störf viðbragðsaðila. Þá er fólk skyldað að vera með grímu þar sem ekki er unnt að tryggja 1 metra nálægðarmörk milli einstaklinga. Hún á þó ekki við börn fædd 2006 eða síðar. „Ég held að þetta sé mjög óvarlegt hjá Bretum að gera þetta svona. Þeir gætu átt eftir að fá þetta í bakið á næstunni. Það er mögulegt,“ sagði Þórólfur í viðtali við Vísi fyrr í dag. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, telur að fjöldi áhorfenda á leikvöngum Bretlandseyja eigi eftir að koma í bakið á þeim.Vísir/Vilhelm Fótbolti Enski boltinn Íslenski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Enski boltinn Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Körfubolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira
Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir Íslands, ræddi við Vísi fyrr í dag um endurskoðun á reglum um sóttkví. Eftir að hafa rætt stöðuna hér innanlands færðist umræðan að Bretlandi þar sem troðið var út úr dyrum á nánast öllum fótboltaleikjum sem fram fóru um liðna helgi. Hér að neðan má sjá mynd frá leik Peterborough United og Cardiff City í ensku B-deildinni í gær og ljóst að það er uppselt á flest alla leiki, sama um hvaða deild er að ræða. Jonson Clarke-Harris og Siriki Dembélé fagna öðru af marki þess síðarnefnda í 2-2 jafntefli Peterborough og Cardiff fyrir framan áhorfendaskarann á London Road í gærkvöld.Joe Dent Þórólfur telur Breta gera stór mistök með þessu en bólusetningarhlutfallið í Bretlandi er lægra en á Íslandi þar sem töluverðar takmarkanir eru, bæði á íþróttaviðburðum sem og annarsstaðar. Sem stendur miðast hámarksfjöldi í einu og sama rýminu á Íslandi við 200 manns. Börn fædd 2016 eða síðar eru undanskilin reglunni. Undanþága er gerðar fyrir almenningsamgöngur, hópbifreiðar, farþegaferjur og störf viðbragðsaðila. Þá er fólk skyldað að vera með grímu þar sem ekki er unnt að tryggja 1 metra nálægðarmörk milli einstaklinga. Hún á þó ekki við börn fædd 2006 eða síðar. „Ég held að þetta sé mjög óvarlegt hjá Bretum að gera þetta svona. Þeir gætu átt eftir að fá þetta í bakið á næstunni. Það er mögulegt,“ sagði Þórólfur í viðtali við Vísi fyrr í dag. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, telur að fjöldi áhorfenda á leikvöngum Bretlandseyja eigi eftir að koma í bakið á þeim.Vísir/Vilhelm
Fótbolti Enski boltinn Íslenski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Enski boltinn Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Körfubolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira