Elías hélt hreinu í sínum fyrsta leik er Midtjylland vann Íslendingaslaginn Valur Páll Eiríksson skrifar 20. ágúst 2021 18:50 Elías Rafn Ólafsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Midtjylland í kvöld. Foto Olimpik/NurPhoto via Getty Images Elías Rafn Ólafsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Midtjylland er liðið vann Silkeborg 3-0 í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Daninn Jonas Lössl er jafnan aðalmarkvörður Midtjylland en hann fékk vikufrí hjá félaginu þar sem hann hafði ekkert frí fengið eftir að hafa verið með danska landsliðshópnum á EM í sumar. Elías Rafn fékk því tækifæri milli stanganna og spilaði sinn fyrsta keppnisleik fyrir liðið. Hann nýtti það tækifæri vel og hélt hreinu er liðið vann öruggan 3-0 heimasigur á Silkeborg. Að vísu fékk hann á sig tvö mörk í leiknum, bæði skoruð af Niklas Helenius, en bæði voru dæmd af vegna rangstöðu eftir endurskoðun VAR. Brasilíumaðurinn Evander, Pione Sisto og Andreas Dreyer skoruðu mörk Midtjylland í leiknum en Mikael Anderson spilaði síðustu 18 mínúturnar eftir að hafa komið af bekk liðsins. Skagamaðurinn Stefán Teitur Þórðarsson var í byrjunarliði Silkeborgar en var skipt af velli skömmu fyrir leikslok. Midtjylland fer á topp deildarinnar með sigrinum þar sem liðið er með 15 stig eftir sex leiki en Randers, sem er í öðru sæti með 13 stig, á leik inni. Silkeborg er með sjö stig í sjötta sæti. Hólmbert og Andri leita fyrsta sigursins Í dönsku B-deildinni spilaði Andri Rúnar Bjarnason síðasta korterið fyrir Esbjerg sem tapaði 2-1 fyrir Hvidovre. Esbjerg er aðeins með tvö stig eftir sex leiki í deildinni og er í næst neðsta sæti. Ísak Óli Ólafsson var ekki í leikmannahópi Esbjerg. Hólmbert Aron Friðjónsson sat þá allan leikinn á varamannabekknum er lið hans Holstein Kiel gerði 2-2 jafntefli á útivelli við Düsseldorf. Kiel fékk þar sitt fyrsta stig á tímabilinu en liðið er í 17. sæti þýsku B-deildarinnar með eitt stig eftir fjóra leiki. Mörkin voru tvö voru þau fyrstu sem liðið skorar á leiktíðinni. Danski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Sjá meira
Daninn Jonas Lössl er jafnan aðalmarkvörður Midtjylland en hann fékk vikufrí hjá félaginu þar sem hann hafði ekkert frí fengið eftir að hafa verið með danska landsliðshópnum á EM í sumar. Elías Rafn fékk því tækifæri milli stanganna og spilaði sinn fyrsta keppnisleik fyrir liðið. Hann nýtti það tækifæri vel og hélt hreinu er liðið vann öruggan 3-0 heimasigur á Silkeborg. Að vísu fékk hann á sig tvö mörk í leiknum, bæði skoruð af Niklas Helenius, en bæði voru dæmd af vegna rangstöðu eftir endurskoðun VAR. Brasilíumaðurinn Evander, Pione Sisto og Andreas Dreyer skoruðu mörk Midtjylland í leiknum en Mikael Anderson spilaði síðustu 18 mínúturnar eftir að hafa komið af bekk liðsins. Skagamaðurinn Stefán Teitur Þórðarsson var í byrjunarliði Silkeborgar en var skipt af velli skömmu fyrir leikslok. Midtjylland fer á topp deildarinnar með sigrinum þar sem liðið er með 15 stig eftir sex leiki en Randers, sem er í öðru sæti með 13 stig, á leik inni. Silkeborg er með sjö stig í sjötta sæti. Hólmbert og Andri leita fyrsta sigursins Í dönsku B-deildinni spilaði Andri Rúnar Bjarnason síðasta korterið fyrir Esbjerg sem tapaði 2-1 fyrir Hvidovre. Esbjerg er aðeins með tvö stig eftir sex leiki í deildinni og er í næst neðsta sæti. Ísak Óli Ólafsson var ekki í leikmannahópi Esbjerg. Hólmbert Aron Friðjónsson sat þá allan leikinn á varamannabekknum er lið hans Holstein Kiel gerði 2-2 jafntefli á útivelli við Düsseldorf. Kiel fékk þar sitt fyrsta stig á tímabilinu en liðið er í 17. sæti þýsku B-deildarinnar með eitt stig eftir fjóra leiki. Mörkin voru tvö voru þau fyrstu sem liðið skorar á leiktíðinni.
Danski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Sjá meira