Klopp býður Fabinho stuðning eftir föðurmissinn Valur Páll Eiríksson skrifar 21. ágúst 2021 09:31 Faðir Fabinho lést í vikunni. Paul Ellis - Pool/Getty Images Brasilíumaðurinn Fabinho, miðjumaður Liverpool á Englandi, æfði ekki með liðinu á fimmtudag vegna fráfalls föður hans. Hann verður líklega ekki með liðinu gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag. Rebecca Tavares, kona Fabinho, greindi frá fráfalli tengdaföður síns, Joao Roberto, á samfélagsmiðlum í gær. Tengdafaðir. Þín verður ávallt minnst með þetta bros og ástríðunnar sem þú hafðir fyrir heiminum,“ sagði hún meðal annars í kveðju á Instagram. Morning y all.For those who are asking on Instagram . Fabinho s father has passed. He will be missed. pic.twitter.com/xUmof1AQLZ— Rebeca Tavares (@reebecatavares) August 20, 2021 Búist er við að Fabinho fái leyfi sökum áfallsins en ólíklegt þykir að hann muni leika með Liverpool gegn Burnley í dag. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var spurður út í Fabinho á blaðamannafundi í aðdraganda leiksins í gær. Hann segir Fabinho fá sinn stuðning. „Ég vil segja að þetta er einkamál. Fabinho er hér og gerir það sem hann getur,“ sagði Klopp. „Við finnum allir til með honum og stöndum með honum, við sendum honum og fjölskyldu hans allir innilegar samúðarkveðjur, alla þá ást sem við getum gefið. Annars er þetta einkamál.“ You'll Never Walk Alone, Fabinho pic.twitter.com/rVZMmB6jq6— Liverpool FC (@LFC) August 20, 2021 Árið hefur verið mörgum hjá Liverpool erfitt utan vallar en liðsfélagi og landi Fabinho, Alisson Becker, missti föður sinn af slysförum í febrúar. Þá missti Klopp móður sína í janúar á þessu ári. Fabinho kom inn á sem varamaður er Liverpool vann 3-0 útisigur á Norwich í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar síðustu helgi. Liðið spilar sinn fyrsta heimaleik í dag er Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley koma í heimsókn á Anfield. Enski boltinn Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira
Rebecca Tavares, kona Fabinho, greindi frá fráfalli tengdaföður síns, Joao Roberto, á samfélagsmiðlum í gær. Tengdafaðir. Þín verður ávallt minnst með þetta bros og ástríðunnar sem þú hafðir fyrir heiminum,“ sagði hún meðal annars í kveðju á Instagram. Morning y all.For those who are asking on Instagram . Fabinho s father has passed. He will be missed. pic.twitter.com/xUmof1AQLZ— Rebeca Tavares (@reebecatavares) August 20, 2021 Búist er við að Fabinho fái leyfi sökum áfallsins en ólíklegt þykir að hann muni leika með Liverpool gegn Burnley í dag. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var spurður út í Fabinho á blaðamannafundi í aðdraganda leiksins í gær. Hann segir Fabinho fá sinn stuðning. „Ég vil segja að þetta er einkamál. Fabinho er hér og gerir það sem hann getur,“ sagði Klopp. „Við finnum allir til með honum og stöndum með honum, við sendum honum og fjölskyldu hans allir innilegar samúðarkveðjur, alla þá ást sem við getum gefið. Annars er þetta einkamál.“ You'll Never Walk Alone, Fabinho pic.twitter.com/rVZMmB6jq6— Liverpool FC (@LFC) August 20, 2021 Árið hefur verið mörgum hjá Liverpool erfitt utan vallar en liðsfélagi og landi Fabinho, Alisson Becker, missti föður sinn af slysförum í febrúar. Þá missti Klopp móður sína í janúar á þessu ári. Fabinho kom inn á sem varamaður er Liverpool vann 3-0 útisigur á Norwich í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar síðustu helgi. Liðið spilar sinn fyrsta heimaleik í dag er Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley koma í heimsókn á Anfield.
Enski boltinn Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira