Börn leitað til umboðsmanns vegna bólusetningar Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 22. ágúst 2021 18:46 Salvör Nordal er umboðsmaður barna. úr safni Börn hafa leitað til embættis umboðsmanns barna vegna bólusetninga sem hefjast á morgun. Umboðsmaður leggur áherslu á að börn og foreldrar gefi sér tíma til þess að ræða ávinning og áhættu bólusetninga til þess að unnt sé að taka upplýsta ákvörðun. Von er á rúmlega tíu þúsund börnum í Laugardalshöll á morgun og hinn þegar skipulagðar bólusetningar barna fara fram á höfuðborgarsvæðinu. Umboðsmaður barna segir að börn hafi leitað til embættisins vegna bólusetningar. „Við heyrum að þau eru að velta þessu mikið fyrir sér og hver bæði ávinningur og áhætta gæti verið,“ sagði Salvör Nordal, umboðsmaður barna. Mikilvægt að foreldrar og börn ræði saman Embættið leggi mikla áherslu á að réttur barnsins sé virtur og að þau hafi góðan aðgang að upplýsingum. Sú staða getur komið upp að barn og foreldri séu ósammála um ágæti bólusetningar. Hver er réttur barns ef foreldri vill ekki senda það í bólusetningu sem barnið vill þiggja og öfugt? „Ef barn vill ekki bólusetningu þá náttúrulega kemur eiginlega ekki til greina að það sé bólusett. Ég hald að það sé skilningur á því og það hefur komið fram í máli t.d.sóttvarnalæknis. Eins er framkvæmdin þannig að forsjáraðili þarf að vera viðstaddur, koma með barninu og ef það er á móti þá verður barnið heldur ekki bólusett og þá er bara rétt að bíða.“ Mikilvægt að fólk upplifi ekki pressu Salvör segir mikilvægt að börn og foreldrar gefi sér tíma til að ræða þessi mál og sækja sér upplýsingar til þess að unnt sé að taka upplýsta ákvörðun. „Ég held að það sé mjög mikilvægt í framkvæmdinni að það sé gefið svigrúm þannig að ef það eru einhverjar efasemdir hjá barni eða foreldri þegar að bólusetningu kemur að þeir sem framkvæmi bólusetningu að þeir gefi því gaum og það er þá hægt að bíða með bólusetninguna í einhvern tíma til þess að fólk sé alveg visst um að það vilji þiggja hana.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Réttindi barna Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Sjá meira
Von er á rúmlega tíu þúsund börnum í Laugardalshöll á morgun og hinn þegar skipulagðar bólusetningar barna fara fram á höfuðborgarsvæðinu. Umboðsmaður barna segir að börn hafi leitað til embættisins vegna bólusetningar. „Við heyrum að þau eru að velta þessu mikið fyrir sér og hver bæði ávinningur og áhætta gæti verið,“ sagði Salvör Nordal, umboðsmaður barna. Mikilvægt að foreldrar og börn ræði saman Embættið leggi mikla áherslu á að réttur barnsins sé virtur og að þau hafi góðan aðgang að upplýsingum. Sú staða getur komið upp að barn og foreldri séu ósammála um ágæti bólusetningar. Hver er réttur barns ef foreldri vill ekki senda það í bólusetningu sem barnið vill þiggja og öfugt? „Ef barn vill ekki bólusetningu þá náttúrulega kemur eiginlega ekki til greina að það sé bólusett. Ég hald að það sé skilningur á því og það hefur komið fram í máli t.d.sóttvarnalæknis. Eins er framkvæmdin þannig að forsjáraðili þarf að vera viðstaddur, koma með barninu og ef það er á móti þá verður barnið heldur ekki bólusett og þá er bara rétt að bíða.“ Mikilvægt að fólk upplifi ekki pressu Salvör segir mikilvægt að börn og foreldrar gefi sér tíma til að ræða þessi mál og sækja sér upplýsingar til þess að unnt sé að taka upplýsta ákvörðun. „Ég held að það sé mjög mikilvægt í framkvæmdinni að það sé gefið svigrúm þannig að ef það eru einhverjar efasemdir hjá barni eða foreldri þegar að bólusetningu kemur að þeir sem framkvæmi bólusetningu að þeir gefi því gaum og það er þá hægt að bíða með bólusetninguna í einhvern tíma til þess að fólk sé alveg visst um að það vilji þiggja hana.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Réttindi barna Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Sjá meira