Börn leitað til umboðsmanns vegna bólusetningar Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 22. ágúst 2021 18:46 Salvör Nordal er umboðsmaður barna. úr safni Börn hafa leitað til embættis umboðsmanns barna vegna bólusetninga sem hefjast á morgun. Umboðsmaður leggur áherslu á að börn og foreldrar gefi sér tíma til þess að ræða ávinning og áhættu bólusetninga til þess að unnt sé að taka upplýsta ákvörðun. Von er á rúmlega tíu þúsund börnum í Laugardalshöll á morgun og hinn þegar skipulagðar bólusetningar barna fara fram á höfuðborgarsvæðinu. Umboðsmaður barna segir að börn hafi leitað til embættisins vegna bólusetningar. „Við heyrum að þau eru að velta þessu mikið fyrir sér og hver bæði ávinningur og áhætta gæti verið,“ sagði Salvör Nordal, umboðsmaður barna. Mikilvægt að foreldrar og börn ræði saman Embættið leggi mikla áherslu á að réttur barnsins sé virtur og að þau hafi góðan aðgang að upplýsingum. Sú staða getur komið upp að barn og foreldri séu ósammála um ágæti bólusetningar. Hver er réttur barns ef foreldri vill ekki senda það í bólusetningu sem barnið vill þiggja og öfugt? „Ef barn vill ekki bólusetningu þá náttúrulega kemur eiginlega ekki til greina að það sé bólusett. Ég hald að það sé skilningur á því og það hefur komið fram í máli t.d.sóttvarnalæknis. Eins er framkvæmdin þannig að forsjáraðili þarf að vera viðstaddur, koma með barninu og ef það er á móti þá verður barnið heldur ekki bólusett og þá er bara rétt að bíða.“ Mikilvægt að fólk upplifi ekki pressu Salvör segir mikilvægt að börn og foreldrar gefi sér tíma til að ræða þessi mál og sækja sér upplýsingar til þess að unnt sé að taka upplýsta ákvörðun. „Ég held að það sé mjög mikilvægt í framkvæmdinni að það sé gefið svigrúm þannig að ef það eru einhverjar efasemdir hjá barni eða foreldri þegar að bólusetningu kemur að þeir sem framkvæmi bólusetningu að þeir gefi því gaum og það er þá hægt að bíða með bólusetninguna í einhvern tíma til þess að fólk sé alveg visst um að það vilji þiggja hana.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Réttindi barna Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Von er á rúmlega tíu þúsund börnum í Laugardalshöll á morgun og hinn þegar skipulagðar bólusetningar barna fara fram á höfuðborgarsvæðinu. Umboðsmaður barna segir að börn hafi leitað til embættisins vegna bólusetningar. „Við heyrum að þau eru að velta þessu mikið fyrir sér og hver bæði ávinningur og áhætta gæti verið,“ sagði Salvör Nordal, umboðsmaður barna. Mikilvægt að foreldrar og börn ræði saman Embættið leggi mikla áherslu á að réttur barnsins sé virtur og að þau hafi góðan aðgang að upplýsingum. Sú staða getur komið upp að barn og foreldri séu ósammála um ágæti bólusetningar. Hver er réttur barns ef foreldri vill ekki senda það í bólusetningu sem barnið vill þiggja og öfugt? „Ef barn vill ekki bólusetningu þá náttúrulega kemur eiginlega ekki til greina að það sé bólusett. Ég hald að það sé skilningur á því og það hefur komið fram í máli t.d.sóttvarnalæknis. Eins er framkvæmdin þannig að forsjáraðili þarf að vera viðstaddur, koma með barninu og ef það er á móti þá verður barnið heldur ekki bólusett og þá er bara rétt að bíða.“ Mikilvægt að fólk upplifi ekki pressu Salvör segir mikilvægt að börn og foreldrar gefi sér tíma til að ræða þessi mál og sækja sér upplýsingar til þess að unnt sé að taka upplýsta ákvörðun. „Ég held að það sé mjög mikilvægt í framkvæmdinni að það sé gefið svigrúm þannig að ef það eru einhverjar efasemdir hjá barni eða foreldri þegar að bólusetningu kemur að þeir sem framkvæmi bólusetningu að þeir gefi því gaum og það er þá hægt að bíða með bólusetninguna í einhvern tíma til þess að fólk sé alveg visst um að það vilji þiggja hana.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Réttindi barna Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira