Myndband: Porsche Taycan 4S Cross Turismo fer frá 0-248 km/klst Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. ágúst 2021 07:01 Porsche Taycan 4S Cross Turismo. Porsche Taycan 4S Cross Turismo er fjórhjóladrifinn rafbíll sem hefur 93,4 kWh drifrafhlöðu. Hann er rétt rúmlega fjórar sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km/klst. Bíllinn fór frá kyrrstöðu í 200 km/klst á tæpum 13 sekúndum. Þessar niðurstöður eru frá AutoTopNL og boða gott fyrir bílinn en auðvitað geta vellauðugir viðskiptavinir valið að kaupa sér Turbo eða Turbo S. Turbo S útgáfan af Taycan fer úr núll í hundrað á 2,9 sekúndum. Þess má geta að hljóðið sem heyrist í myndbandinu er framleitt af bílnum, en er ekki raunverulega nauðsynlegt, gervihljóð sem sagt. Hljóðið er lagt ofan á raunverulegt hljóð bílsins og rafmótorsins. Porsche Taycan 4S Cross Turismo á malarvegi. Vistvænir bílar Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent
Þessar niðurstöður eru frá AutoTopNL og boða gott fyrir bílinn en auðvitað geta vellauðugir viðskiptavinir valið að kaupa sér Turbo eða Turbo S. Turbo S útgáfan af Taycan fer úr núll í hundrað á 2,9 sekúndum. Þess má geta að hljóðið sem heyrist í myndbandinu er framleitt af bílnum, en er ekki raunverulega nauðsynlegt, gervihljóð sem sagt. Hljóðið er lagt ofan á raunverulegt hljóð bílsins og rafmótorsins. Porsche Taycan 4S Cross Turismo á malarvegi.
Vistvænir bílar Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent