Manchester United jafnaði útivallarmet Arsenal um helgina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. ágúst 2021 07:30 Ole Gunnar Solskjær þakkar stuðninfsfólki Manchester United að leik loknum. Matthew Peters/Getty Images Manchester United gerði 1-1 jafntefli við Southampton á St. Mary´s-vellinum um helgina er liðin mættust í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Með því jafnaði liðið met Arsenal yfir flesta leiki í röð á útivelli án þess að bíða ósigurs. Almennt séð væri 1-1 jafntefli Southampton og Manchester United ekki frásögu færandi nema fyrir þá staðreynd að gestirnir voru þarna að leika sinn 27 útileik í röð í ensku úrvalsdeildinni án þess að bíða ósigurs. Af þessum 27 leikjum hafa 17 unnist og 10 endað með jafntefli. Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Man Utd, var ekki sáttur með jafnteflið enda ætlar liðið sér að berjast um titla í vetur á meðan Southampton verður að öllum líkindum að berjast fyrir lífi sínu á botni deildarinnar. Jafntefli helgarinnar þýðir að Man Utd hefur nú jafnað árangur Arsenal frá 2003 til 2004 þar sem liðið lék einnig 27 útileiki án þess að tapa. Síðasta tap Manchester United á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni var þann 19. janúar 2020 gegn Liverpool á Anfield. 27 - Manchester United are unbeaten in their last 27 away Premier League matches (W17 D10), equalling the longest away unbeaten in English top-flight history, set by Arsenal between April 2003 and September 2004. Adventures. pic.twitter.com/kC6TN7hiQa— OptaJoe (@OptaJoe) August 22, 2021 Liðið tapaði alls sex leikjum í deildinni á síðustu leiktíð en allir komu þeir á heimavelli. Nái Solskjær að snúa genginu á heimavelli við er aldrei að vita hvort liðið geti barist um titla við nágranna sína í City, Chelsea og Liverpool. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Greenwood bjargaði stigi fyrir United Southampton og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli er þau mættust í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á St. Mary's á suðurströnd Englands í dag. Mark Masons Greenwood bjargaði stigi fyrir United. 22. ágúst 2021 15:00 Solskjær um mark Southampton: „100% brot“ Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, og Mason Greenwood markaskorari liðsins í 1-1 jafntefli við Southampton vildu báðir fá aukaspyrnu í aðdraganga marks Southampton í leiknum. 22. ágúst 2021 15:48 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Sjá meira
Almennt séð væri 1-1 jafntefli Southampton og Manchester United ekki frásögu færandi nema fyrir þá staðreynd að gestirnir voru þarna að leika sinn 27 útileik í röð í ensku úrvalsdeildinni án þess að bíða ósigurs. Af þessum 27 leikjum hafa 17 unnist og 10 endað með jafntefli. Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Man Utd, var ekki sáttur með jafnteflið enda ætlar liðið sér að berjast um titla í vetur á meðan Southampton verður að öllum líkindum að berjast fyrir lífi sínu á botni deildarinnar. Jafntefli helgarinnar þýðir að Man Utd hefur nú jafnað árangur Arsenal frá 2003 til 2004 þar sem liðið lék einnig 27 útileiki án þess að tapa. Síðasta tap Manchester United á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni var þann 19. janúar 2020 gegn Liverpool á Anfield. 27 - Manchester United are unbeaten in their last 27 away Premier League matches (W17 D10), equalling the longest away unbeaten in English top-flight history, set by Arsenal between April 2003 and September 2004. Adventures. pic.twitter.com/kC6TN7hiQa— OptaJoe (@OptaJoe) August 22, 2021 Liðið tapaði alls sex leikjum í deildinni á síðustu leiktíð en allir komu þeir á heimavelli. Nái Solskjær að snúa genginu á heimavelli við er aldrei að vita hvort liðið geti barist um titla við nágranna sína í City, Chelsea og Liverpool.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Greenwood bjargaði stigi fyrir United Southampton og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli er þau mættust í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á St. Mary's á suðurströnd Englands í dag. Mark Masons Greenwood bjargaði stigi fyrir United. 22. ágúst 2021 15:00 Solskjær um mark Southampton: „100% brot“ Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, og Mason Greenwood markaskorari liðsins í 1-1 jafntefli við Southampton vildu báðir fá aukaspyrnu í aðdraganga marks Southampton í leiknum. 22. ágúst 2021 15:48 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Sjá meira
Greenwood bjargaði stigi fyrir United Southampton og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli er þau mættust í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á St. Mary's á suðurströnd Englands í dag. Mark Masons Greenwood bjargaði stigi fyrir United. 22. ágúst 2021 15:00
Solskjær um mark Southampton: „100% brot“ Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, og Mason Greenwood markaskorari liðsins í 1-1 jafntefli við Southampton vildu báðir fá aukaspyrnu í aðdraganga marks Southampton í leiknum. 22. ágúst 2021 15:48