Mikil undiralda í knattspyrnuhreyfingunni en KSÍ heldur spilum þétt að sér Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 29. ágúst 2021 12:19 Laugardalsvöllur. Vísir/NordicPhotos/Getty Stjórn KSÍ heldur spilunum þétt að sér eftir fundarhöld gærdagsins en stjórnarmenn komu saman á fundi klukkan tíu í morgun. Heimildir fréttastofu herma að mikil undiralda sé í knattspyrnuhreyfingunni á Íslandi og að krafa sé um afsögn formanns og stjórnar KSÍ. Stjórn Knattspyrnusambands Íslands kom til fundar klukkan tíu í morgun til að ræða ofbeldismál innan sambandsins. Svokallaður maraþonfundur var hjá stjórninni í gær sem stóð með hléum frá hádegi fram til kvölds. Gísli Gíslason, varaformaður KSÍ hélt þétt að sér spilunum um umræðuefni fundarins þegar fréttastofa náði tali af honum. Ekki náðist í Guðna Bergsson, formann KSÍ, við vinnslu fréttarinnar þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir fréttastofu en hann sagði í gær að yfirlýsingar væri að vænta frá stjórninni í dag. Þöglir sem gröfin Heimildir fréttastofu herma að mikil undiralda sé í knattspyrnuhreyfingunni og að krafa sé um afsögn formanns og stjórnarinnar í heild. Stjórn íslensk toppfótbolta eru hagsmunasamtök félaga í efstu deildum á Íslandi. Forsvarsmenn stjórnarinnar segja að hluteigendur í máli KSÍ og leikmanns sem gengist hefur við broti eigi að axla ábyrgð. Þetta kemur fram í tölvupósti samtakanna til formanna knattspyrnufélaga. Ekki náðist í formann né framkvæmdastjóra Íslensks toppfótbolta þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir fréttastofu. Samkvæmt heimildum fréttastofu hófst fundur stjórnar Íslensks toppfótbolta nú í hádeginu. Á næstu dögum er reiknað með því að stjórnin fundi með formönnum knattspyrnufélaga þar sem málin verði frekar rædd. KSÍ Kynferðisofbeldi Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Hetjur innan vallar en víða pottur brotinn utan vallar Þeir sameinuðu íslensku þjóðina með góðu gengi sem náði hápunkti á Evrópumótinu í Frakklandi 2016 og vöktu athygli um allan heim fyrir árangur sinn. Á þeim fimm árum sem hafa síðan liðið hefur hver hrollvekjusagan af landsliðsmönnum Íslands í knattspyrnu farið sem eldur í sinu um samfélagið, ýmist í formi óstaðfestra eða staðfestra sagna. 28. ágúst 2021 15:39 Samtök stærstu knattspyrnufélaga landsins vilja að hluteigandi axli ábyrgð Stjórn Íslensks toppfótbolta (ÍTF), hagsmunasamtaka félaga í efstu deildum á Íslandi, segir að hluteigendur í máli KSÍ og ónefnds landsliðsmanns sem gengist hefur við kynferðisbroti eigi að axla ábyrgð. 28. ágúst 2021 23:00 Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Stjórn Knattspyrnusambands Íslands kom til fundar klukkan tíu í morgun til að ræða ofbeldismál innan sambandsins. Svokallaður maraþonfundur var hjá stjórninni í gær sem stóð með hléum frá hádegi fram til kvölds. Gísli Gíslason, varaformaður KSÍ hélt þétt að sér spilunum um umræðuefni fundarins þegar fréttastofa náði tali af honum. Ekki náðist í Guðna Bergsson, formann KSÍ, við vinnslu fréttarinnar þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir fréttastofu en hann sagði í gær að yfirlýsingar væri að vænta frá stjórninni í dag. Þöglir sem gröfin Heimildir fréttastofu herma að mikil undiralda sé í knattspyrnuhreyfingunni og að krafa sé um afsögn formanns og stjórnarinnar í heild. Stjórn íslensk toppfótbolta eru hagsmunasamtök félaga í efstu deildum á Íslandi. Forsvarsmenn stjórnarinnar segja að hluteigendur í máli KSÍ og leikmanns sem gengist hefur við broti eigi að axla ábyrgð. Þetta kemur fram í tölvupósti samtakanna til formanna knattspyrnufélaga. Ekki náðist í formann né framkvæmdastjóra Íslensks toppfótbolta þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir fréttastofu. Samkvæmt heimildum fréttastofu hófst fundur stjórnar Íslensks toppfótbolta nú í hádeginu. Á næstu dögum er reiknað með því að stjórnin fundi með formönnum knattspyrnufélaga þar sem málin verði frekar rædd.
KSÍ Kynferðisofbeldi Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Hetjur innan vallar en víða pottur brotinn utan vallar Þeir sameinuðu íslensku þjóðina með góðu gengi sem náði hápunkti á Evrópumótinu í Frakklandi 2016 og vöktu athygli um allan heim fyrir árangur sinn. Á þeim fimm árum sem hafa síðan liðið hefur hver hrollvekjusagan af landsliðsmönnum Íslands í knattspyrnu farið sem eldur í sinu um samfélagið, ýmist í formi óstaðfestra eða staðfestra sagna. 28. ágúst 2021 15:39 Samtök stærstu knattspyrnufélaga landsins vilja að hluteigandi axli ábyrgð Stjórn Íslensks toppfótbolta (ÍTF), hagsmunasamtaka félaga í efstu deildum á Íslandi, segir að hluteigendur í máli KSÍ og ónefnds landsliðsmanns sem gengist hefur við kynferðisbroti eigi að axla ábyrgð. 28. ágúst 2021 23:00 Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Hetjur innan vallar en víða pottur brotinn utan vallar Þeir sameinuðu íslensku þjóðina með góðu gengi sem náði hápunkti á Evrópumótinu í Frakklandi 2016 og vöktu athygli um allan heim fyrir árangur sinn. Á þeim fimm árum sem hafa síðan liðið hefur hver hrollvekjusagan af landsliðsmönnum Íslands í knattspyrnu farið sem eldur í sinu um samfélagið, ýmist í formi óstaðfestra eða staðfestra sagna. 28. ágúst 2021 15:39
Samtök stærstu knattspyrnufélaga landsins vilja að hluteigandi axli ábyrgð Stjórn Íslensks toppfótbolta (ÍTF), hagsmunasamtaka félaga í efstu deildum á Íslandi, segir að hluteigendur í máli KSÍ og ónefnds landsliðsmanns sem gengist hefur við kynferðisbroti eigi að axla ábyrgð. 28. ágúst 2021 23:00