Maðurinn er beðinn um að hafa samband við lögreglustöðina á Vínlandsleið 2-4, í síma 444 1000. Þekki einhverjir til mannsins, eða viti hvar hann er að finna, eru þeir beðnir um að hringja í lögregluna.
Upplýsingum má jafnframt koma á framfæri í tölvupósti á netfangið hermann.pall@lrh.is eða abending@lrh.is.
Uppfært klukkan 11:20: Maðurinn er kominn í leitirnar og lögreglan þakkar veitta aðstoð.