Krefjast þess að KSÍ boði tafarlaust til aukaþings: „Orðspor íslenskrar knattspyrnu er stórlega skaðað“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. ágúst 2021 15:26 Völsungur er meðal þeirra félaga sem krefst þess að KSÍ boði til aukaþings. vísir/bára Knattspyrnudeildir níu félaga hafa krafist þess að KSÍ boði tafarlaust til aukaþings. Umrædd félög eru Einherji, ÍR, Magni, Leiknir F., Hamar, Völsungur, Víðir, Njarðvík og KV. Þau gera sömu kröfu og ÍTF, hagsmunasamtök félaganna í efstu tveimur deildum karla og kvenna; að KSÍ boði til aukaþings þar sem núverandi stjórn geti endurnýjað umboð sitt. Í yfirlýsingu félaganna níu segir að orðspor íslenskrar knattspyrnu sé stórlega skaðað og því sé nauðsynlegt að boða til aukaþings og móta viðbrögð til framtíðar sem njóti trausts allra aðildarfélaga KSÍ og samfélagsins í heild sinni. Bent er á grein 13.5 í lögum KSÍ en þar segir: „Á aukaþingi má ekki gera lagabreytingar og ekki kjósa stjórn, nema bráðabirgðastjórn, ef meirihluti kjörinnar aðalstjórnar hefur sagt af sér eða hætt störfum að öðrum orsökum, eða stjórnin að eigin dómi orðið óstarfhæf.“ Félögin níu segja nauðsynlegt að öll aðildarfélög KSÍ komi að málinu til að traust ríki um næstu skref og þá vinnu sem nú þurfi að ráðast í. Innlegg í málefni KSÍ frá knattspyrnudeild ÍR. pic.twitter.com/kbeh76r9k3— ÍR Fótbolti (@IRFotbolti) August 30, 2021 Á fundi KSÍ í gær var rætt um að boða til auka ársþings en engin formleg tillaga var lögð fram þess efnis. Guðni Bergsson sagði af sér sem formaður KSÍ í gær en stjórn sambandsins situr sem fastast. Gísli Gíslason og Borghildur Sigurðardóttir gegna störfum formanns tímabundið. Í samtali við Bítið á Bylgjunni sagði Borghildur að ekki hafi verið möguleiki á því að öll stjórnin myndi hætta því þá yrði KSÍ óstarfhæft. KSÍ Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Umrædd félög eru Einherji, ÍR, Magni, Leiknir F., Hamar, Völsungur, Víðir, Njarðvík og KV. Þau gera sömu kröfu og ÍTF, hagsmunasamtök félaganna í efstu tveimur deildum karla og kvenna; að KSÍ boði til aukaþings þar sem núverandi stjórn geti endurnýjað umboð sitt. Í yfirlýsingu félaganna níu segir að orðspor íslenskrar knattspyrnu sé stórlega skaðað og því sé nauðsynlegt að boða til aukaþings og móta viðbrögð til framtíðar sem njóti trausts allra aðildarfélaga KSÍ og samfélagsins í heild sinni. Bent er á grein 13.5 í lögum KSÍ en þar segir: „Á aukaþingi má ekki gera lagabreytingar og ekki kjósa stjórn, nema bráðabirgðastjórn, ef meirihluti kjörinnar aðalstjórnar hefur sagt af sér eða hætt störfum að öðrum orsökum, eða stjórnin að eigin dómi orðið óstarfhæf.“ Félögin níu segja nauðsynlegt að öll aðildarfélög KSÍ komi að málinu til að traust ríki um næstu skref og þá vinnu sem nú þurfi að ráðast í. Innlegg í málefni KSÍ frá knattspyrnudeild ÍR. pic.twitter.com/kbeh76r9k3— ÍR Fótbolti (@IRFotbolti) August 30, 2021 Á fundi KSÍ í gær var rætt um að boða til auka ársþings en engin formleg tillaga var lögð fram þess efnis. Guðni Bergsson sagði af sér sem formaður KSÍ í gær en stjórn sambandsins situr sem fastast. Gísli Gíslason og Borghildur Sigurðardóttir gegna störfum formanns tímabundið. Í samtali við Bítið á Bylgjunni sagði Borghildur að ekki hafi verið möguleiki á því að öll stjórnin myndi hætta því þá yrði KSÍ óstarfhæft.
KSÍ Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira