Mikilvægt að fylgjast með mælum til að forðast bakreikning Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 31. ágúst 2021 13:30 Simmi smiður gefur góð ráð í þáttunum Draumaheimilið í stjórn Hugrúnar Halldórsdóttur. Stöð 2 Sigmundur Grétar Hermannsson, betur þekktur sem Simmi smiður, er einn af sérfræðingum þáttanna Draumaheimilið. Í öðrum þætti fræðir hann áhorfendur um vatnsinntak og vatnslagnir. „Það sem flest allir gera er að þeir lesa af þessum mælum einu sinni til tvisvar á ári,“ segir Simmi við Hugrúnu Halldórsdóttur þáttastjórnanda þegar þau koma inn í lagnakompuna. „Þú þarft að fylgjast með notkun og þú getur séð á milli þessara mæla hvort það sé eitthvað afbrigðilegt. Ef þú ert í þinni íbúð og ert ekki að nota neitt vatn en mælirinn þinn er á fleygiferð, þá er eitthvað óeðlilegt í gangi.“ Getur það verið leki, ofn sem hleypir stöðugt í gegnum sig eða annað. „Þetta veldur því að þú færð bakreikning.“ Klippa: Draumaheimilið - Simmi smiður skoðar lagnir Lagnagerðin skiptir máli Í þættinum skoðaði Simmi einnig lagnir og útskýrði muninn á stállögnum og svo eirlögnum, en þær má finna í mörgum eldri húsum. „Það verður innri tæring inni í rörinu sem þú getur ekkert fylgst með. Það er bara út af efnasamsetningu vatnsins sem við erum að dæla í gegnum þessar lagnir. Kápan er mikið þynnri og þetta eru miklu viðkvæmari lagnir.“ Þegar fólk fær sér húseigandatryggingu skiptir miklu máli hvernig lagnir eru í húsinu. „Þá eru tryggingarfélögin hætt að tryggja þig fyrir vatnstjóni ef þú ert með eirlagnir.“ Í innslaginu talar Simmi líka um það af hverju það er mikilvægt að vita hvar inntökin eru inn í húsið, ef upp kemur leki eða annað slíkt. Klippu úr þættinum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en þættirnir eru á dagskrá Stöðvar 2 alla mánudaga. Draumaheimilið Hús og heimili Tengdar fréttir Edda fórnaði svefnherberginu: „Ég ýtti þeim inn og lokaði“ Í þáttunum Draumaheimilið á Stöð 2 hjálpar Hugrún Halldórsdóttir fólki í heimilisleit að finna draumaeignina. Í fyrsta þættinum í nýju þáttaröðinni hittir Hugrún par í leit að fyrstu íbúð. 30. ágúst 2021 16:02 „Hafsjór upplýsinga um hvað ber að varast og hafa í huga við íbúðarkaup“ „Fyrsta þáttaröðin fékk einstaklega góðar viðtökur og við ákváðum því að fjölga þáttunum úr sex í átta að þessu sinni,“ segir Hugrún Halldórsdóttir þáttastjórnandi Draumaheimilisins. 23. ágúst 2021 08:30 Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Sjá meira
„Það sem flest allir gera er að þeir lesa af þessum mælum einu sinni til tvisvar á ári,“ segir Simmi við Hugrúnu Halldórsdóttur þáttastjórnanda þegar þau koma inn í lagnakompuna. „Þú þarft að fylgjast með notkun og þú getur séð á milli þessara mæla hvort það sé eitthvað afbrigðilegt. Ef þú ert í þinni íbúð og ert ekki að nota neitt vatn en mælirinn þinn er á fleygiferð, þá er eitthvað óeðlilegt í gangi.“ Getur það verið leki, ofn sem hleypir stöðugt í gegnum sig eða annað. „Þetta veldur því að þú færð bakreikning.“ Klippa: Draumaheimilið - Simmi smiður skoðar lagnir Lagnagerðin skiptir máli Í þættinum skoðaði Simmi einnig lagnir og útskýrði muninn á stállögnum og svo eirlögnum, en þær má finna í mörgum eldri húsum. „Það verður innri tæring inni í rörinu sem þú getur ekkert fylgst með. Það er bara út af efnasamsetningu vatnsins sem við erum að dæla í gegnum þessar lagnir. Kápan er mikið þynnri og þetta eru miklu viðkvæmari lagnir.“ Þegar fólk fær sér húseigandatryggingu skiptir miklu máli hvernig lagnir eru í húsinu. „Þá eru tryggingarfélögin hætt að tryggja þig fyrir vatnstjóni ef þú ert með eirlagnir.“ Í innslaginu talar Simmi líka um það af hverju það er mikilvægt að vita hvar inntökin eru inn í húsið, ef upp kemur leki eða annað slíkt. Klippu úr þættinum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en þættirnir eru á dagskrá Stöðvar 2 alla mánudaga.
Draumaheimilið Hús og heimili Tengdar fréttir Edda fórnaði svefnherberginu: „Ég ýtti þeim inn og lokaði“ Í þáttunum Draumaheimilið á Stöð 2 hjálpar Hugrún Halldórsdóttir fólki í heimilisleit að finna draumaeignina. Í fyrsta þættinum í nýju þáttaröðinni hittir Hugrún par í leit að fyrstu íbúð. 30. ágúst 2021 16:02 „Hafsjór upplýsinga um hvað ber að varast og hafa í huga við íbúðarkaup“ „Fyrsta þáttaröðin fékk einstaklega góðar viðtökur og við ákváðum því að fjölga þáttunum úr sex í átta að þessu sinni,“ segir Hugrún Halldórsdóttir þáttastjórnandi Draumaheimilisins. 23. ágúst 2021 08:30 Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Sjá meira
Edda fórnaði svefnherberginu: „Ég ýtti þeim inn og lokaði“ Í þáttunum Draumaheimilið á Stöð 2 hjálpar Hugrún Halldórsdóttir fólki í heimilisleit að finna draumaeignina. Í fyrsta þættinum í nýju þáttaröðinni hittir Hugrún par í leit að fyrstu íbúð. 30. ágúst 2021 16:02
„Hafsjór upplýsinga um hvað ber að varast og hafa í huga við íbúðarkaup“ „Fyrsta þáttaröðin fékk einstaklega góðar viðtökur og við ákváðum því að fjölga þáttunum úr sex í átta að þessu sinni,“ segir Hugrún Halldórsdóttir þáttastjórnandi Draumaheimilisins. 23. ágúst 2021 08:30