Gautaborg setur Kolbein til hliðar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. september 2021 11:22 Kolbeinn Sigþórsson spilar ekki með Gautaborg á næstunni. vísir/vilhelm Kolbeinn Sigþórsson kemur ekkert nálægt aðalliði Gautaborgar á meðan rannsókn á máli hans stendur yfir. Gautaborg sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis í dag. Þar segir að Kolbeinn muni ekki spila né æfa með aðalliði Gautaborgar á meðan mál hans er til skoðunar. Gautaborg er með mál Kolbeins til rannsóknar innan félagsins og mun svo taka ákvörðun um framtíð hans hjá því. Kolbeinn Sigthorsson kommer tills vidare inte att delta i A-lagets aktiviteter.https://t.co/dl9Qm84CU6— IFK Göteborg (@IFKGoteborg) September 3, 2021 Tvær konur hafa sakað Kolbein um að hafa beitt þær ofbeldi á skemmtistað í Reykjavík haustið 2017. Hann baðst afsökunar og greiddi þeim miskabætur. Í yfirlýsingu sem Kolbeinn sendi frá sér á miðvikudaginn sagðist hann segist ekki kannast við að hafa áreitt konurnar. Hegðun hans hafi hins vegar ekki verið til fyrirmyndar. Þórhildur Gyða Arnarsdóttir steig fram í kvöldfréttum RÚV í síðustu viku þar sem hún greindi frá því að landsliðsmaður í fótbolta hefði beitt sig kynferðislegu ofbeldi haustið 2017. Sættir náðust í málinu en Þórhildi var misboðið þegar Guðni Bergsson, þáverandi formaður KSÍ, sagði við Kastljós að engin kynferðisafbrotamál hefðu komið inn á borð sambandsins. Guðni sagði af sér sem formaður KSÍ á sunnudaginn. Sama dag ákvað stjórn KSÍ að taka Kolbein út úr landsliðshópnum. Stjórnin sagði svo af sér á mánudaginn og boðaði til aukaþings. Í gær steig Jóhanna Helga Jensdóttir fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 og sagði að Kolbeinn hefði beitt sig ofbeldi sama kvöld og hann réðist á Þórhildi. Gautaborg hefur fordæmt hegðun Kolbeins og þá vilja hörðustu stuðningsmenn félagsins að það losi sig við hann. Kolbeinn samdi við Gautaborg í janúar á þessu ári. Sænski boltinn Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Sjá meira
Gautaborg sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis í dag. Þar segir að Kolbeinn muni ekki spila né æfa með aðalliði Gautaborgar á meðan mál hans er til skoðunar. Gautaborg er með mál Kolbeins til rannsóknar innan félagsins og mun svo taka ákvörðun um framtíð hans hjá því. Kolbeinn Sigthorsson kommer tills vidare inte att delta i A-lagets aktiviteter.https://t.co/dl9Qm84CU6— IFK Göteborg (@IFKGoteborg) September 3, 2021 Tvær konur hafa sakað Kolbein um að hafa beitt þær ofbeldi á skemmtistað í Reykjavík haustið 2017. Hann baðst afsökunar og greiddi þeim miskabætur. Í yfirlýsingu sem Kolbeinn sendi frá sér á miðvikudaginn sagðist hann segist ekki kannast við að hafa áreitt konurnar. Hegðun hans hafi hins vegar ekki verið til fyrirmyndar. Þórhildur Gyða Arnarsdóttir steig fram í kvöldfréttum RÚV í síðustu viku þar sem hún greindi frá því að landsliðsmaður í fótbolta hefði beitt sig kynferðislegu ofbeldi haustið 2017. Sættir náðust í málinu en Þórhildi var misboðið þegar Guðni Bergsson, þáverandi formaður KSÍ, sagði við Kastljós að engin kynferðisafbrotamál hefðu komið inn á borð sambandsins. Guðni sagði af sér sem formaður KSÍ á sunnudaginn. Sama dag ákvað stjórn KSÍ að taka Kolbein út úr landsliðshópnum. Stjórnin sagði svo af sér á mánudaginn og boðaði til aukaþings. Í gær steig Jóhanna Helga Jensdóttir fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 og sagði að Kolbeinn hefði beitt sig ofbeldi sama kvöld og hann réðist á Þórhildi. Gautaborg hefur fordæmt hegðun Kolbeins og þá vilja hörðustu stuðningsmenn félagsins að það losi sig við hann. Kolbeinn samdi við Gautaborg í janúar á þessu ári.
Sænski boltinn Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Sjá meira