Gautaborg setur Kolbein til hliðar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. september 2021 11:22 Kolbeinn Sigþórsson spilar ekki með Gautaborg á næstunni. vísir/vilhelm Kolbeinn Sigþórsson kemur ekkert nálægt aðalliði Gautaborgar á meðan rannsókn á máli hans stendur yfir. Gautaborg sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis í dag. Þar segir að Kolbeinn muni ekki spila né æfa með aðalliði Gautaborgar á meðan mál hans er til skoðunar. Gautaborg er með mál Kolbeins til rannsóknar innan félagsins og mun svo taka ákvörðun um framtíð hans hjá því. Kolbeinn Sigthorsson kommer tills vidare inte att delta i A-lagets aktiviteter.https://t.co/dl9Qm84CU6— IFK Göteborg (@IFKGoteborg) September 3, 2021 Tvær konur hafa sakað Kolbein um að hafa beitt þær ofbeldi á skemmtistað í Reykjavík haustið 2017. Hann baðst afsökunar og greiddi þeim miskabætur. Í yfirlýsingu sem Kolbeinn sendi frá sér á miðvikudaginn sagðist hann segist ekki kannast við að hafa áreitt konurnar. Hegðun hans hafi hins vegar ekki verið til fyrirmyndar. Þórhildur Gyða Arnarsdóttir steig fram í kvöldfréttum RÚV í síðustu viku þar sem hún greindi frá því að landsliðsmaður í fótbolta hefði beitt sig kynferðislegu ofbeldi haustið 2017. Sættir náðust í málinu en Þórhildi var misboðið þegar Guðni Bergsson, þáverandi formaður KSÍ, sagði við Kastljós að engin kynferðisafbrotamál hefðu komið inn á borð sambandsins. Guðni sagði af sér sem formaður KSÍ á sunnudaginn. Sama dag ákvað stjórn KSÍ að taka Kolbein út úr landsliðshópnum. Stjórnin sagði svo af sér á mánudaginn og boðaði til aukaþings. Í gær steig Jóhanna Helga Jensdóttir fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 og sagði að Kolbeinn hefði beitt sig ofbeldi sama kvöld og hann réðist á Þórhildi. Gautaborg hefur fordæmt hegðun Kolbeins og þá vilja hörðustu stuðningsmenn félagsins að það losi sig við hann. Kolbeinn samdi við Gautaborg í janúar á þessu ári. Sænski boltinn Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Estevao hangir ekki í símanum Sjá meira
Gautaborg sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis í dag. Þar segir að Kolbeinn muni ekki spila né æfa með aðalliði Gautaborgar á meðan mál hans er til skoðunar. Gautaborg er með mál Kolbeins til rannsóknar innan félagsins og mun svo taka ákvörðun um framtíð hans hjá því. Kolbeinn Sigthorsson kommer tills vidare inte att delta i A-lagets aktiviteter.https://t.co/dl9Qm84CU6— IFK Göteborg (@IFKGoteborg) September 3, 2021 Tvær konur hafa sakað Kolbein um að hafa beitt þær ofbeldi á skemmtistað í Reykjavík haustið 2017. Hann baðst afsökunar og greiddi þeim miskabætur. Í yfirlýsingu sem Kolbeinn sendi frá sér á miðvikudaginn sagðist hann segist ekki kannast við að hafa áreitt konurnar. Hegðun hans hafi hins vegar ekki verið til fyrirmyndar. Þórhildur Gyða Arnarsdóttir steig fram í kvöldfréttum RÚV í síðustu viku þar sem hún greindi frá því að landsliðsmaður í fótbolta hefði beitt sig kynferðislegu ofbeldi haustið 2017. Sættir náðust í málinu en Þórhildi var misboðið þegar Guðni Bergsson, þáverandi formaður KSÍ, sagði við Kastljós að engin kynferðisafbrotamál hefðu komið inn á borð sambandsins. Guðni sagði af sér sem formaður KSÍ á sunnudaginn. Sama dag ákvað stjórn KSÍ að taka Kolbein út úr landsliðshópnum. Stjórnin sagði svo af sér á mánudaginn og boðaði til aukaþings. Í gær steig Jóhanna Helga Jensdóttir fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 og sagði að Kolbeinn hefði beitt sig ofbeldi sama kvöld og hann réðist á Þórhildi. Gautaborg hefur fordæmt hegðun Kolbeins og þá vilja hörðustu stuðningsmenn félagsins að það losi sig við hann. Kolbeinn samdi við Gautaborg í janúar á þessu ári.
Sænski boltinn Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Estevao hangir ekki í símanum Sjá meira