Lyftu líparíthaugum af veginum heim Jakob Bjarnar skrifar 6. september 2021 10:23 Félagar í FÍ gerðu sér lítið fyrir, hnykluðu vöðva og notuðu vogaraflið til að hrinda grjóthnullungunum af veginum heim. skjáskot Grjóhrun hindraði för hópa Ferðamannafélags Íslands en göngugarparnir gerðu sér lítið fyrir og ýttu grjóthnullungum frá og út í á. „Í morgun vöknuðu tveir stórir hópar frá FÍ í Landmannalaugum við nokkuð vondan draum. Grjót hafði fallið á veginn við Jökulgilskvísl og Landmannalaugar því lokaðar frá umheiminum,“ segir á Facebook-síðu Ferðafélags Íslands. Þetta setti strik í reikninginn en meðan skálaverðir, landverðir og aðrir sátu á rökstólum um hvernig skyldi bregðast við fóru vaskir félagar úr FÍ 52 fjöll á vettvang og opnuðu veginn. Sjá má kappana glíma við grjótið á meðfylgjandi myndskeiði. Í athugasemd við frásögnina á Facebook-síðu ferðafélagsins segir Ásta Þorleifsdóttir að í eina tíð hafi ekki verið vegur þarna, heldur bara kindagata um þessa hlíð og röltu menn þá í Laugar. „Kannski er það betra, skilaboð frá náttúrunni,“ segir Ásta í spaugi. En Páll Ásgeir Ásgeirsson rithöfundur og fjallagarpur var í hópnum sem stóð í þessum tilfæringum á grjóti og hann snaraði fram vísu af því tilefni: Í morgun við upplukum augum efst í háfjallageim. Og lyftum svo líparíthaugum sem lokuðu veginum heim. (PÁÁ). Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Rangárþing ytra Fjallamennska Samgöngur Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum” er Íslendingur Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum” er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Sjá meira
„Í morgun vöknuðu tveir stórir hópar frá FÍ í Landmannalaugum við nokkuð vondan draum. Grjót hafði fallið á veginn við Jökulgilskvísl og Landmannalaugar því lokaðar frá umheiminum,“ segir á Facebook-síðu Ferðafélags Íslands. Þetta setti strik í reikninginn en meðan skálaverðir, landverðir og aðrir sátu á rökstólum um hvernig skyldi bregðast við fóru vaskir félagar úr FÍ 52 fjöll á vettvang og opnuðu veginn. Sjá má kappana glíma við grjótið á meðfylgjandi myndskeiði. Í athugasemd við frásögnina á Facebook-síðu ferðafélagsins segir Ásta Þorleifsdóttir að í eina tíð hafi ekki verið vegur þarna, heldur bara kindagata um þessa hlíð og röltu menn þá í Laugar. „Kannski er það betra, skilaboð frá náttúrunni,“ segir Ásta í spaugi. En Páll Ásgeir Ásgeirsson rithöfundur og fjallagarpur var í hópnum sem stóð í þessum tilfæringum á grjóti og hann snaraði fram vísu af því tilefni: Í morgun við upplukum augum efst í háfjallageim. Og lyftum svo líparíthaugum sem lokuðu veginum heim. (PÁÁ).
Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Rangárþing ytra Fjallamennska Samgöngur Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum” er Íslendingur Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum” er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Sjá meira