Bónus opnar þriðju verslunina á Akureyri næsta vor Atli Ísleifsson skrifar 6. september 2021 15:07 Bónus rekur í dag tvær verslanir á Akureyri, við Langholt og Kjarnagötu. Hagar Bónus hyggst opna þriðju matvöruverslunina á Akureyri næsta vor. Verslunin mun opna í verslunarkjarnanum að Norðurtorgi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Högum og segir að samningar þessa efnis hafi verið undirritaðir þar um. Verslunin verður ríflega tvö þúsund fermetrar að stærð og staðsett við hlið verslana Rúmfatalagersins og ILVA sem þegar eru á Norðurtorgi. Bónus rekur í dag tvær verslanir á Akureyri, við Langholt og Kjarnagötu. Finnur Oddsson, forstjóri Haga, segir í svari við fyrirspurn fréttastofu að engar ákvarðanir hafi hafi verið teknar um hvort til standi að loka versluninni við Langholt þegar nýja verslunin opnar, en um tveggja mínútna akstur er milli verslunarinnar við Langholt og Norðurtorgs. Framtíðarstaðsetning Haft er eftir Guðmundi Marteinssyni, framkvæmdastjóra Bónus, að hann sé afar ánægður með að samningar hafi náðst um verslun á Norðurtorgi sem litið sé á sem framtíðarstaðsetningu í verslun á Norðurlandi. „Með versluninni munum við efla enn frekar þjónustu við íbúa Akureyrar og nærsveita og um leið þess fjölda ferðamanna sem sækir svæðið heim. Á Norðurtorgi eru fyrir öflugar verslanir og opnun Bónus mun styrkja verslunarkjarnann enn frekar þar sem að Bónus býður sama lága verðið um allt land og fjölbreytt vöruúrval. Mjög gott aðgengi verður að versluninni, með fjölda bílastæða, hreinlætisaðstöðu og rafhleðslustöðvum. Í næsta nágrenni er framtíðaruppbyggingarsvæði fyrir íbúðabyggð og því teljum við staðsetninguna afar góða til framtíðar litið,“ er haft eftir Guðmundi. Verslun Akureyri Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Högum og segir að samningar þessa efnis hafi verið undirritaðir þar um. Verslunin verður ríflega tvö þúsund fermetrar að stærð og staðsett við hlið verslana Rúmfatalagersins og ILVA sem þegar eru á Norðurtorgi. Bónus rekur í dag tvær verslanir á Akureyri, við Langholt og Kjarnagötu. Finnur Oddsson, forstjóri Haga, segir í svari við fyrirspurn fréttastofu að engar ákvarðanir hafi hafi verið teknar um hvort til standi að loka versluninni við Langholt þegar nýja verslunin opnar, en um tveggja mínútna akstur er milli verslunarinnar við Langholt og Norðurtorgs. Framtíðarstaðsetning Haft er eftir Guðmundi Marteinssyni, framkvæmdastjóra Bónus, að hann sé afar ánægður með að samningar hafi náðst um verslun á Norðurtorgi sem litið sé á sem framtíðarstaðsetningu í verslun á Norðurlandi. „Með versluninni munum við efla enn frekar þjónustu við íbúa Akureyrar og nærsveita og um leið þess fjölda ferðamanna sem sækir svæðið heim. Á Norðurtorgi eru fyrir öflugar verslanir og opnun Bónus mun styrkja verslunarkjarnann enn frekar þar sem að Bónus býður sama lága verðið um allt land og fjölbreytt vöruúrval. Mjög gott aðgengi verður að versluninni, með fjölda bílastæða, hreinlætisaðstöðu og rafhleðslustöðvum. Í næsta nágrenni er framtíðaruppbyggingarsvæði fyrir íbúðabyggð og því teljum við staðsetninguna afar góða til framtíðar litið,“ er haft eftir Guðmundi.
Verslun Akureyri Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Sjá meira