Kolbeinn Þórðarson: Ég hef verið að æfa skotin fyrir utan teig Andri Már Eggertsson skrifar 7. september 2021 19:28 Kolbeinn var sáttur með markið sem hann skoraði. Vísir/Bára Dröfn Kolbeinn Þórðarson, fyrirliði Íslands skipað leikmönnum 21 árs og yngri, var nokkuð brattur eftir jafntefli gegn Grikklandi þó svo að liðið hafi farið inn í leikinn til að sækja öll þrjú stigin. „Við fórum inn í leikinn með það hugarfar að vinna Grikkina, mér fannst við hafa tækifæri til þess, þeir skoruðu ódýrt mark undir lok fyrri hálfleiks en á sama skapi var heppnisstimpill yfir markinu sem við skoruðum líka," sagði Kolbeinn nokkuð brattur eftir leik. Kolbeinn Þórðarson gerði fyrsta mark leiksins, Kolbeinn átti þar langskot sem markmaður Grikklands Kostas Tzolakis hefði átt að verja. „Í augnablikinu ákvað ég að skjóta, ég hef verið að æfa langskotin, þó þetta tiltekna skot hafi ekki verið það besta hjá mér þá telur það." „Ég myndi líka segja að langskotin sem ég hef verið að æfa hafi verið betri en það sem ég skoraði úr hér í dag," sagði Kolbeinn léttur. Grikkland jafnaði leikinn undir lok fyrri hálfleiks og fannst Kolbeini hans menn svara því marki ágætlega í seinni hálfleik. „Mér fannst við koma vel inn í seinni hálfleikinn. Við skipulögðum okkur vel inn í klefa í hálfleik, ég man ekki eftir að þeir hafi fengið færi í seinni hálfleik." „Við sýndum það í dag að þegar við erum rólegir á boltann og spilum okkar á milli þá getum við skapað fullt af færum," sagði Kolbeinn að lokum. Íslenski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira
„Við fórum inn í leikinn með það hugarfar að vinna Grikkina, mér fannst við hafa tækifæri til þess, þeir skoruðu ódýrt mark undir lok fyrri hálfleiks en á sama skapi var heppnisstimpill yfir markinu sem við skoruðum líka," sagði Kolbeinn nokkuð brattur eftir leik. Kolbeinn Þórðarson gerði fyrsta mark leiksins, Kolbeinn átti þar langskot sem markmaður Grikklands Kostas Tzolakis hefði átt að verja. „Í augnablikinu ákvað ég að skjóta, ég hef verið að æfa langskotin, þó þetta tiltekna skot hafi ekki verið það besta hjá mér þá telur það." „Ég myndi líka segja að langskotin sem ég hef verið að æfa hafi verið betri en það sem ég skoraði úr hér í dag," sagði Kolbeinn léttur. Grikkland jafnaði leikinn undir lok fyrri hálfleiks og fannst Kolbeini hans menn svara því marki ágætlega í seinni hálfleik. „Mér fannst við koma vel inn í seinni hálfleikinn. Við skipulögðum okkur vel inn í klefa í hálfleik, ég man ekki eftir að þeir hafi fengið færi í seinni hálfleik." „Við sýndum það í dag að þegar við erum rólegir á boltann og spilum okkar á milli þá getum við skapað fullt af færum," sagði Kolbeinn að lokum.
Íslenski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira