Sæti í Pepsi Max-deildinni undir í Mosfellsbænum í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. september 2021 13:34 Eyjakonan Sigríður Lára Garðarsdóttir er í stóru hlutverki í liði FH. vísir/hag Afturelding og FH mætast í hreinum úrslitaleik um það hvort liðið fylgir KR upp í Pepsi Max-deild kvenna á næsta ári í kvöld. Mikið er undir í lokaumferð Lengjudeildarinnar í kvöld. Helmingur liðanna á enn tölfræðilega möguleika á falli og þá verður sæti í Pepsi Max-deildinni undir í Mosfellsbænum. Afturelding er í 2. sæti deildarinnar með 37 stig, einu stigi á undan FH. Mosfellingum nægir því jafntefli í leiknum í kvöld til að komast upp. FH-ingum hefur fatast flugið að undanförnu en í síðustu tveimur leikjum hafa þeir aðeins fengið eitt stig og átta mörk á sig. Í sautjándu og næstsíðustu umferðinni tapaði FH fyrir Víkingi, 2-4. Á meðan sigraði Afturelding ÍA, 0-3, og komst þar með upp fyrir FH í 2. sætið og í bílstjórasætið fyrir lokaumferðina. FH féll úr Pepsi Max-deildinni í fyrra en Afturelding hefur ekki leikið í efstu deild síðan 2015. Staðan fyrir lokaumferðina í Lengjudeild kvenna. Fimm lið geta enn fallið þótt að í tilfelli Grindavíkur þurfi rosalega mikið til að það gerist. Grindvíkingar eru í 6. sæti deildarinnar með sautján stig, þremur stigum frá fallsæti. Þá er Grindavík með miklu betri markatölu en neðstu fjögur liðin. HK og Grótta eru með sextán stig í 7. og 8. sæti en Augnablik og ÍA eru í tveimur neðstu sætunum með fjórtán stig hvor. Kópavogsliðin mætast í Kórnum og Augnablik verður að vinna til að halda sér uppi. Sömu sögu er að segja af ÍA sem sækir Hauka heim. Grótta má svo ekki misstíga sig gegn KR á heimavelli. Allir leikirnir í lokaumferð Lengjudeildarinnar hefjast klukkan 19:15 í kvöld. Lengjudeild kvenna Afturelding FH Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira
Mikið er undir í lokaumferð Lengjudeildarinnar í kvöld. Helmingur liðanna á enn tölfræðilega möguleika á falli og þá verður sæti í Pepsi Max-deildinni undir í Mosfellsbænum. Afturelding er í 2. sæti deildarinnar með 37 stig, einu stigi á undan FH. Mosfellingum nægir því jafntefli í leiknum í kvöld til að komast upp. FH-ingum hefur fatast flugið að undanförnu en í síðustu tveimur leikjum hafa þeir aðeins fengið eitt stig og átta mörk á sig. Í sautjándu og næstsíðustu umferðinni tapaði FH fyrir Víkingi, 2-4. Á meðan sigraði Afturelding ÍA, 0-3, og komst þar með upp fyrir FH í 2. sætið og í bílstjórasætið fyrir lokaumferðina. FH féll úr Pepsi Max-deildinni í fyrra en Afturelding hefur ekki leikið í efstu deild síðan 2015. Staðan fyrir lokaumferðina í Lengjudeild kvenna. Fimm lið geta enn fallið þótt að í tilfelli Grindavíkur þurfi rosalega mikið til að það gerist. Grindvíkingar eru í 6. sæti deildarinnar með sautján stig, þremur stigum frá fallsæti. Þá er Grindavík með miklu betri markatölu en neðstu fjögur liðin. HK og Grótta eru með sextán stig í 7. og 8. sæti en Augnablik og ÍA eru í tveimur neðstu sætunum með fjórtán stig hvor. Kópavogsliðin mætast í Kórnum og Augnablik verður að vinna til að halda sér uppi. Sömu sögu er að segja af ÍA sem sækir Hauka heim. Grótta má svo ekki misstíga sig gegn KR á heimavelli. Allir leikirnir í lokaumferð Lengjudeildarinnar hefjast klukkan 19:15 í kvöld.
Lengjudeild kvenna Afturelding FH Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira