Ómar Ingi hefur markakóngsvörnina vel Valur Páll Eiríksson skrifar 9. september 2021 18:50 Ómar Ingi Magnússon fór á kostum á sinni fyrstu leiktíð í Þýskalandi og byrjar vel á þeirri annarri. Getty/Uwe Anspach Fjórir leikir voru á dagskrá í úrvalsdeild karla í handbolta í Þýskalandi í kvöld. Fimm Íslendingar voru í eldlínunni þar sem Ómar Ingi Magnússon, markakóngur síðustu leiktíðar, stóð upp úr. Íslendingaslagur var á dagskrá í kvöld er Magdeburg tók á móti Stuttgart. Leikur liðanna var jafn framan af en heimalið Magdeburgar leiddi 16-15 í hálfleik. Það slitnaði þó á milli í síðari hálfleik þar sem Madgeburg jók forystu sína jafnt og þétt. Forystan varð mest sex mörk en leiknum lauk með fjögurra marka sigri Magdeburgar, sem var aldrei í hættu. Lokatölur urðu 33-29. Hægri skyttan Ómar Ingi Magnússon, sem varð markakóngur í Þýskalandi í fyrra, var markahæstur í liði heimamanna með níu mörk. Gísli Þorgeir Kristjánsson komst ekki á blað hjá Magdeburg. Andri Már Rúnarsson skoraði heldur ekki fyrir Stuttgart en þá var Viggó Kristjánsson ekki í leikmannahópi útiliðsins. Arnór Þór Gunnarsson var þá í liði Bergischer sem sótti N-Lübbecke heim. Lübbecke varð B-deildarmeistari í fyrra til að tryggja sæti sitt í efstu deild og er með sterkt lið. Úr varð spennandi leikur þar sem jafnt var, 12-12, í hálfleik, en Bergischer hafði mest komist fjórum mörkum yfir fyrir hléið. Litlu munaði á liðunum framan af síðari hálfleiknum en Bergischer seig fram úr þegar leið á og vann 24-20 útisigur á nýliðunum. Rhein-Neckar Löwen hóf tímabilið á 28-24 sigri á Hannover-Burgdorf. Löwen leiddi 16-11 í hálfleik og lét forystu sína aldrei af hendi eftir hlé. Ýmir Örn Gíslason komst ekki á blað hjá Löwen. Þýski handboltinn Mest lesið „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar Handbolti Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Enski boltinn Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Handbolti Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Enski boltinn Fleiri fréttir Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Sjá meira
Íslendingaslagur var á dagskrá í kvöld er Magdeburg tók á móti Stuttgart. Leikur liðanna var jafn framan af en heimalið Magdeburgar leiddi 16-15 í hálfleik. Það slitnaði þó á milli í síðari hálfleik þar sem Madgeburg jók forystu sína jafnt og þétt. Forystan varð mest sex mörk en leiknum lauk með fjögurra marka sigri Magdeburgar, sem var aldrei í hættu. Lokatölur urðu 33-29. Hægri skyttan Ómar Ingi Magnússon, sem varð markakóngur í Þýskalandi í fyrra, var markahæstur í liði heimamanna með níu mörk. Gísli Þorgeir Kristjánsson komst ekki á blað hjá Magdeburg. Andri Már Rúnarsson skoraði heldur ekki fyrir Stuttgart en þá var Viggó Kristjánsson ekki í leikmannahópi útiliðsins. Arnór Þór Gunnarsson var þá í liði Bergischer sem sótti N-Lübbecke heim. Lübbecke varð B-deildarmeistari í fyrra til að tryggja sæti sitt í efstu deild og er með sterkt lið. Úr varð spennandi leikur þar sem jafnt var, 12-12, í hálfleik, en Bergischer hafði mest komist fjórum mörkum yfir fyrir hléið. Litlu munaði á liðunum framan af síðari hálfleiknum en Bergischer seig fram úr þegar leið á og vann 24-20 útisigur á nýliðunum. Rhein-Neckar Löwen hóf tímabilið á 28-24 sigri á Hannover-Burgdorf. Löwen leiddi 16-11 í hálfleik og lét forystu sína aldrei af hendi eftir hlé. Ýmir Örn Gíslason komst ekki á blað hjá Löwen.
Þýski handboltinn Mest lesið „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar Handbolti Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Enski boltinn Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Handbolti Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Enski boltinn Fleiri fréttir Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Sjá meira