Ólýsanleg adrenalín tilfinning sem er ekki hægt að koma í orð Runólfur Trausti Þórhallsson og Svava Kristín Gretarsdóttir skrifa 11. september 2021 08:00 Hannes Þór Halldórsson segir að augnablikin á Laugardalsvelli séu þau bestu á hans ferli með íslenska landsliðinu. vísir/anton „Þetta eru tíu ár og margir sigrar en ef við tölum um leiki og úrslit er það eina sem ég heyri er bara Lionel Messi varslan,“ sagði Hannes Þór Halldórsson í viðtali við Stöð 2 og Vísi um sín eftirminnilegustu augnablik með íslenska landsliðinu. „Ég ætla ekkert að taka neitt af henni. Þetta var fyrsti leikur Íslands á HM í sögunni, sú stund út af fyrir sig var nógu stór. Að hitta síðan á þetta ótrúlega augnablik í þeim leik er náttúrulega ógleymanlegt og breytti lífi mínu.“ Hannes Þór Halldórsson varði víti frá Lionel Messi í fyrsta leik Íslands á HM.getty/Stefan Matzke „Það eru samt fleiri stundir sem sitja eftir og gefa manni gæsahúð. Þessar stundir á Laugardalsvellinum, það er í raun það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu. Það er að vinna þessa leiki fyrir fullum Laugardalsvelli. Það var svo rafmögnuð stemning, okkur gekk svo vel hérna heima. Það var svo mikil tilhlökkun og samstaða í öllum að standa eftir þessa leiki, með sigur, er ólýsanleg adrenalín tilfinning sem er ekki hægt að koma í orð.“ „Var algjörlega galið augnablik.“ „Svo verð ég að nefna Austurríki þar sem við skorum sigurmark í síðustu spyrnu leiksins og komast í 16-liða úrslit á EM. Það var augnablik sem dreams are made of getur maður sagt á góðri ensku.“ Klippa: Var algjörlega galið augnablik. „Ég meina, hann er sögulegur en ég hef alltaf sagt að ef ég á að velja augnablik af Evrópumótinu þá er það þetta á Stade de Fance, fyrir framan tíu þúsund Íslendinga og skora sigurmarkið í síðustu spyrnu leiksins og ná þannig markmiðum okkar að komast í 16-liða úrslit. Það var algjörlega galið augnablik og Englandsleikurinn var meira svona – það náði yfir allan leikinn og frábært þegar það var flautað af en þetta var bara eitt augnablik sem var ævintýri líkast.“ Bætti leikjamet Birkis Kristinssonar „Já, ég verð nú að viðurkenna það. Ég og Birkir erum mjög góðir vinir og það er annar maður sem þjálfaði mig í Fram og hefur líka veitt mér mikinn stuðning og þykir mjög vænt um hann.“ „Hann var fyrirmynd þegar ég var yngri, horfði upp til hans þegar ég var yngri. Hann er fyrirmynd í íslenska markmannsbransanum og átti þetta landsleikjamet fyrir markmenn. Þegar ég sá möguleikann á að ná honum þá var það auðvitað markmið og það tókst á endanum,“ sagði Hannes Þór Halldórsson að lokum. Hannes Þór kveður.Baldur Kristjánsson Fótbolti Tímamót Laugardalsvöllur Tengdar fréttir Hannes Þór hættur í landsliðinu Hannes Þór Halldórsson spilaði í kvöld sinn síðasta landsleik á ferlinum. Hann tilkynnti það í sjónvarpsviðtali eftir leik. 8. september 2021 21:05 Twitter þakkar Hannesi: „Ég skal halda áfram að minna lið á að þú varðir víti frá Messi“ Kveðjunum hefur rignt yfir landsliðsmarkvörðinn Hannes Þór Halldórsson eftir að hann tilkynnti það í viðtali við RÚV eftir tapið gegn Þjóverjum í gær að landsliðshanskarnir væru á leið á hilluna frægu. 9. september 2021 07:00 Finnst í rauninni eins og það séu engin box eftir að tikka í „Hún er bara mjög góð. Auðvitað er ljúfsárt að kveðja landsliðið en ég er alveg sannfærður um að þetta hafi verið rétti tímapunkturinn,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, fyrrum landsliðsmarkvörður Íslands, um ákvörðun sína að gefa ekki lengur kost á sér í íslenska landsliðið í fótbolta. 10. september 2021 09:00 Þurfti að spyrna sér frá botninum eftir að hafa hætt í fótbolta: Varði mark Íslands á EM og HM „Þetta er saga sem hefur verið sögð nokkuð oft en auðvitað er þetta óhefðbundin leið sem ég fór, engin spurning,“ sagði Hannes Þór Halldórsson er hann ræddi við Stöð 2 og Vísi um feril sinn með íslenska landsliðinu. 10. september 2021 11:01 Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira
„Ég ætla ekkert að taka neitt af henni. Þetta var fyrsti leikur Íslands á HM í sögunni, sú stund út af fyrir sig var nógu stór. Að hitta síðan á þetta ótrúlega augnablik í þeim leik er náttúrulega ógleymanlegt og breytti lífi mínu.“ Hannes Þór Halldórsson varði víti frá Lionel Messi í fyrsta leik Íslands á HM.getty/Stefan Matzke „Það eru samt fleiri stundir sem sitja eftir og gefa manni gæsahúð. Þessar stundir á Laugardalsvellinum, það er í raun það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu. Það er að vinna þessa leiki fyrir fullum Laugardalsvelli. Það var svo rafmögnuð stemning, okkur gekk svo vel hérna heima. Það var svo mikil tilhlökkun og samstaða í öllum að standa eftir þessa leiki, með sigur, er ólýsanleg adrenalín tilfinning sem er ekki hægt að koma í orð.“ „Var algjörlega galið augnablik.“ „Svo verð ég að nefna Austurríki þar sem við skorum sigurmark í síðustu spyrnu leiksins og komast í 16-liða úrslit á EM. Það var augnablik sem dreams are made of getur maður sagt á góðri ensku.“ Klippa: Var algjörlega galið augnablik. „Ég meina, hann er sögulegur en ég hef alltaf sagt að ef ég á að velja augnablik af Evrópumótinu þá er það þetta á Stade de Fance, fyrir framan tíu þúsund Íslendinga og skora sigurmarkið í síðustu spyrnu leiksins og ná þannig markmiðum okkar að komast í 16-liða úrslit. Það var algjörlega galið augnablik og Englandsleikurinn var meira svona – það náði yfir allan leikinn og frábært þegar það var flautað af en þetta var bara eitt augnablik sem var ævintýri líkast.“ Bætti leikjamet Birkis Kristinssonar „Já, ég verð nú að viðurkenna það. Ég og Birkir erum mjög góðir vinir og það er annar maður sem þjálfaði mig í Fram og hefur líka veitt mér mikinn stuðning og þykir mjög vænt um hann.“ „Hann var fyrirmynd þegar ég var yngri, horfði upp til hans þegar ég var yngri. Hann er fyrirmynd í íslenska markmannsbransanum og átti þetta landsleikjamet fyrir markmenn. Þegar ég sá möguleikann á að ná honum þá var það auðvitað markmið og það tókst á endanum,“ sagði Hannes Þór Halldórsson að lokum. Hannes Þór kveður.Baldur Kristjánsson
Fótbolti Tímamót Laugardalsvöllur Tengdar fréttir Hannes Þór hættur í landsliðinu Hannes Þór Halldórsson spilaði í kvöld sinn síðasta landsleik á ferlinum. Hann tilkynnti það í sjónvarpsviðtali eftir leik. 8. september 2021 21:05 Twitter þakkar Hannesi: „Ég skal halda áfram að minna lið á að þú varðir víti frá Messi“ Kveðjunum hefur rignt yfir landsliðsmarkvörðinn Hannes Þór Halldórsson eftir að hann tilkynnti það í viðtali við RÚV eftir tapið gegn Þjóverjum í gær að landsliðshanskarnir væru á leið á hilluna frægu. 9. september 2021 07:00 Finnst í rauninni eins og það séu engin box eftir að tikka í „Hún er bara mjög góð. Auðvitað er ljúfsárt að kveðja landsliðið en ég er alveg sannfærður um að þetta hafi verið rétti tímapunkturinn,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, fyrrum landsliðsmarkvörður Íslands, um ákvörðun sína að gefa ekki lengur kost á sér í íslenska landsliðið í fótbolta. 10. september 2021 09:00 Þurfti að spyrna sér frá botninum eftir að hafa hætt í fótbolta: Varði mark Íslands á EM og HM „Þetta er saga sem hefur verið sögð nokkuð oft en auðvitað er þetta óhefðbundin leið sem ég fór, engin spurning,“ sagði Hannes Þór Halldórsson er hann ræddi við Stöð 2 og Vísi um feril sinn með íslenska landsliðinu. 10. september 2021 11:01 Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira
Hannes Þór hættur í landsliðinu Hannes Þór Halldórsson spilaði í kvöld sinn síðasta landsleik á ferlinum. Hann tilkynnti það í sjónvarpsviðtali eftir leik. 8. september 2021 21:05
Twitter þakkar Hannesi: „Ég skal halda áfram að minna lið á að þú varðir víti frá Messi“ Kveðjunum hefur rignt yfir landsliðsmarkvörðinn Hannes Þór Halldórsson eftir að hann tilkynnti það í viðtali við RÚV eftir tapið gegn Þjóverjum í gær að landsliðshanskarnir væru á leið á hilluna frægu. 9. september 2021 07:00
Finnst í rauninni eins og það séu engin box eftir að tikka í „Hún er bara mjög góð. Auðvitað er ljúfsárt að kveðja landsliðið en ég er alveg sannfærður um að þetta hafi verið rétti tímapunkturinn,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, fyrrum landsliðsmarkvörður Íslands, um ákvörðun sína að gefa ekki lengur kost á sér í íslenska landsliðið í fótbolta. 10. september 2021 09:00
Þurfti að spyrna sér frá botninum eftir að hafa hætt í fótbolta: Varði mark Íslands á EM og HM „Þetta er saga sem hefur verið sögð nokkuð oft en auðvitað er þetta óhefðbundin leið sem ég fór, engin spurning,“ sagði Hannes Þór Halldórsson er hann ræddi við Stöð 2 og Vísi um feril sinn með íslenska landsliðinu. 10. september 2021 11:01