Markvörðurinn Elías Rafn með stoðsendingu í sigri Midtjylland Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 10. september 2021 18:34 Elías Rafn í leik með Fredericia getty/Lars Ronbog Elías Rafn Ólafsson stóð í marki Midtjylland þegar að liðið mætti Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Midtjylland byrjaði leikinn betur en hvorugu liðinu tókst að skora í fyrri hálfleik. Midtjylland skoraði þó strax í upphafi síðari hálfleiks og var þar að verki miðjumaðurinn ungi, Gustav Isaksen. Á 76. mínútu gerðu leikmenn Midtjylland svo út um leikinn þegar að Elías Rafn átti stoðsendingu á Victor Lind sem kom liðinu í 2-0 og þar við sat. Lind hafði komið inn sem varamaður skömmu áður fyrir hinn markaskorarann, Isaksen. Vi fortsætter med fredagssejre #FCMFCN pic.twitter.com/O9sey52NKF— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) September 10, 2021 Elías hefur leikið tvo leiki með liðinu og hefur hann haldið hreinu í þeim báðum. Liðið hefur unnið báða leikina. Síðast gegn Silkeborg fyrir þremur vikum. Midtjylland er á toppi deildarinnar eftir átta leiki, stigi á undan FC Kaupmannahöfn sem á leik til góða. Danski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Hákon: Þú vilt spila þessa leik Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Sjá meira
Midtjylland byrjaði leikinn betur en hvorugu liðinu tókst að skora í fyrri hálfleik. Midtjylland skoraði þó strax í upphafi síðari hálfleiks og var þar að verki miðjumaðurinn ungi, Gustav Isaksen. Á 76. mínútu gerðu leikmenn Midtjylland svo út um leikinn þegar að Elías Rafn átti stoðsendingu á Victor Lind sem kom liðinu í 2-0 og þar við sat. Lind hafði komið inn sem varamaður skömmu áður fyrir hinn markaskorarann, Isaksen. Vi fortsætter med fredagssejre #FCMFCN pic.twitter.com/O9sey52NKF— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) September 10, 2021 Elías hefur leikið tvo leiki með liðinu og hefur hann haldið hreinu í þeim báðum. Liðið hefur unnið báða leikina. Síðast gegn Silkeborg fyrir þremur vikum. Midtjylland er á toppi deildarinnar eftir átta leiki, stigi á undan FC Kaupmannahöfn sem á leik til góða.
Danski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Hákon: Þú vilt spila þessa leik Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Sjá meira