Reyndi að stöðva slagsmál í bænum en var skorinn Samúel Karl Ólason skrifar 12. september 2021 07:15 Lögregluþjónar að störfum í miðbænum. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Kolbeinn Tumi Lögreglunni barst í nótt tilkynning um líkamsárás í miðbænum þar sem maður hlaut áverka á hendi eftir eggvopn. Í dagbók lögreglu segir að maðurinn sagðist hafa fengið áverkana við að stöðva slagsmál tveggja manna sem hann þekkti ekki. Maðurinn hljóp á brott og hafði samband við lögreglu. Á milli fimm í gær og fimm í morgun eru alls 113 mál skráð hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Flest þeirra sneru að hávaða og ölvun. Tveir menn voru handteknir á sjötta tímanum í gær fyrir brot á lögreglusamþykkt. Þeir voru ölvaðir og grunaðir um hnupl úr verslun. Mennirnir voru vistaðir í fangageymslum vegna ástands þeirra og rannsóknar lögreglu. Á svipuðum tíma var tilkynnt um umferðarslys í Hafnarfirði en þar hafði bíl verið ekið á umferðarljós. Í dagbók lögreglu segir að ökumaðurinn hafi verið kona frá Færeyjum og sagðist hún óvön því að aka um stór gatnamót með margar akreinar eins og á Íslandi. Engan sakaði í óhappinu. Á tíunda tímanum var ökumaður stöðvaður í Árbænum. Hann er grunaður um hafa valdið umferðarslysi, akstur undir áhrifum fíkniefna eða lyfja og akstur án réttinda en hann hafði áður verið sviptur þeim. Nokkrir aðrir ökumenn voru stöðvaðir vegna aksturs undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna og minnst tveir voru án ökuréttinda. Lögreglumál Næturlíf Reykjavík Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Sjá meira
Maðurinn hljóp á brott og hafði samband við lögreglu. Á milli fimm í gær og fimm í morgun eru alls 113 mál skráð hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Flest þeirra sneru að hávaða og ölvun. Tveir menn voru handteknir á sjötta tímanum í gær fyrir brot á lögreglusamþykkt. Þeir voru ölvaðir og grunaðir um hnupl úr verslun. Mennirnir voru vistaðir í fangageymslum vegna ástands þeirra og rannsóknar lögreglu. Á svipuðum tíma var tilkynnt um umferðarslys í Hafnarfirði en þar hafði bíl verið ekið á umferðarljós. Í dagbók lögreglu segir að ökumaðurinn hafi verið kona frá Færeyjum og sagðist hún óvön því að aka um stór gatnamót með margar akreinar eins og á Íslandi. Engan sakaði í óhappinu. Á tíunda tímanum var ökumaður stöðvaður í Árbænum. Hann er grunaður um hafa valdið umferðarslysi, akstur undir áhrifum fíkniefna eða lyfja og akstur án réttinda en hann hafði áður verið sviptur þeim. Nokkrir aðrir ökumenn voru stöðvaðir vegna aksturs undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna og minnst tveir voru án ökuréttinda.
Lögreglumál Næturlíf Reykjavík Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Sjá meira