Slasaðist við að brjótast inn í Fimmvörðuskála í snælduvitlausu veðri Atli Ísleifsson skrifar 13. september 2021 09:41 Björgunarsveitarmenn þurftu að loka fyrir glugga á Fimmvörðuskála eftir að ferðamennirnir höfðu brotist þar inn. Landsbjörg Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út vegna tveggja ferðamanna sem höfðu lent í hrakningum í snælduvitlausu veðri þegar þeir voru á göngu yfir Fimmvörðuháls síðdegis í gær. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins, segir að útkallið hafi komið síðdegis í gær, en ferðamennirnir höfðu þá brotið sér leið inn í Fimmvörðuskála, skála Útivistar, eftir að hafa lent í slæmu verði. „Þeir höfðu lent í hrakningum og virðast ekki hafa haft upplýsingar um lægðina sem gekk yfir landið. Annar þeirra slasaðist við það að brjótast inn í skálann. Björgunarsveitarmenn héldu þá af stað og gátu þá hlúð að sárum þessa manns sem hafði fengið skurð á hendi. Sömuleiðis gátu þeir lokað fyrir glugga sem þeir höfðu brotið til að komast inn.“ Fimmvörðuskáli á samnefndum hálsi.Vísir/Vilhelm Festu bíl sinn Davíð Már segir að björgunarsveitir og ferðamennirnir hafi verið komið til byggða um níuleytið í gærkvöldi. „Björgunarsveitir þurftu svo líka að sinna útkalli síðdegis í gær eftir að fólk hafði fest bíl sinn í aurbleytu innarlega í Fljótshlíð eftir að hafa ætlað sér að keyra Syðra-Fjallabak. Fólkinu var komið til byggða en bíllinn skilinn eftir,“ segir Davíð Már. Davíð Már segir að nóttin hafi annars verið róleg hjá björgunarsveitum. „Það voru engin útköll í nótt en nú um klukkan níu í morgun voru björgunarsveitir á Austurlandi eftir að tjald við veitingastað fauk á Eskifirði,“ segir Davíð. Björgunarsveitir Rangárþing eystra Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins, segir að útkallið hafi komið síðdegis í gær, en ferðamennirnir höfðu þá brotið sér leið inn í Fimmvörðuskála, skála Útivistar, eftir að hafa lent í slæmu verði. „Þeir höfðu lent í hrakningum og virðast ekki hafa haft upplýsingar um lægðina sem gekk yfir landið. Annar þeirra slasaðist við það að brjótast inn í skálann. Björgunarsveitarmenn héldu þá af stað og gátu þá hlúð að sárum þessa manns sem hafði fengið skurð á hendi. Sömuleiðis gátu þeir lokað fyrir glugga sem þeir höfðu brotið til að komast inn.“ Fimmvörðuskáli á samnefndum hálsi.Vísir/Vilhelm Festu bíl sinn Davíð Már segir að björgunarsveitir og ferðamennirnir hafi verið komið til byggða um níuleytið í gærkvöldi. „Björgunarsveitir þurftu svo líka að sinna útkalli síðdegis í gær eftir að fólk hafði fest bíl sinn í aurbleytu innarlega í Fljótshlíð eftir að hafa ætlað sér að keyra Syðra-Fjallabak. Fólkinu var komið til byggða en bíllinn skilinn eftir,“ segir Davíð Már. Davíð Már segir að nóttin hafi annars verið róleg hjá björgunarsveitum. „Það voru engin útköll í nótt en nú um klukkan níu í morgun voru björgunarsveitir á Austurlandi eftir að tjald við veitingastað fauk á Eskifirði,“ segir Davíð.
Björgunarsveitir Rangárþing eystra Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira