Dagskráin í dag: Meistaradeildin og Mjólkurbikarinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. september 2021 06:00 Liverpool tekur á móti AC Milan í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Shaun Botterill/Getty Images Hvorki meira né minna en 13 beinar útsendingar eru á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í dag. Þar á meðal eru tveir leikir í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla og fjórir leikir í Meistaradeild Evrópu. Dagurinn byrjar á tveimur leikjum í UEFA Youth League á Stöð 2 Sport 2 þar sem að Liverpool tekur á móti AC Milan klukkan 11:55 og Inter fær Real Madrid í heimsókn klukkan 13:55. Klukkan 14:20 eigast við Spartak Moskva og Legia Varsjá í Evrópudeildinni á Stöð 2 Sport 3. ÍR tekur á móti ÍA í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla klukkan 16:20 á Stöð 2 Sport, og klukkan 19:00 er viðureign Fylkis og Víkings á dagskrá á sömu rás. Að þeim leik loknum eru svo Mjólkurbikarmörkin á dagskrá. Moldóvska liðið Sheriff tekur á móti Shaktar Donetsk í Meistaradeild Evrópu klukkan 16:35 á Stöð 2 Sport 3, áður en að Meistaradeildarupphitun hefur göngu sína á Stöð 2 Sport 2 klukkan 18:30 fyrir leiki kvöldsins. Þrír leikir eru á dagskrá klukkan 18:50, en á Stöð 2 Sport 2 er það viðureign Liverpool og AC Milan sem fer fram. Á stöð 2 Sport 3 verður sýnt frá leik Manchester City og Leipzig, og á Stöð 2 Sport 4 verður hægt að fylgjast með því þegar að Atletico Madrid tekur á móti Porto. Þegar að þessum leikjum er lokið taka Meistaradeildarmörkin við á Stöð 2 Sport 2. Fyrir þá sem hafa meiri áhuga á tölvuleikjum en fótbolta eiga stelpurnar í Babe Patrol sviðið á Stöð 2 eSport frá klukkan 21:00 þar sem að þær Alma, Eva, Högna og Kamila munu án efa valda miklum usla á götum Verdansk í leiknum Call of Duty: Warzone. Dagskráin í dag Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Fleiri fréttir Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Toppliðið lék sér á lokakaflanum Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Sjá meira
Dagurinn byrjar á tveimur leikjum í UEFA Youth League á Stöð 2 Sport 2 þar sem að Liverpool tekur á móti AC Milan klukkan 11:55 og Inter fær Real Madrid í heimsókn klukkan 13:55. Klukkan 14:20 eigast við Spartak Moskva og Legia Varsjá í Evrópudeildinni á Stöð 2 Sport 3. ÍR tekur á móti ÍA í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla klukkan 16:20 á Stöð 2 Sport, og klukkan 19:00 er viðureign Fylkis og Víkings á dagskrá á sömu rás. Að þeim leik loknum eru svo Mjólkurbikarmörkin á dagskrá. Moldóvska liðið Sheriff tekur á móti Shaktar Donetsk í Meistaradeild Evrópu klukkan 16:35 á Stöð 2 Sport 3, áður en að Meistaradeildarupphitun hefur göngu sína á Stöð 2 Sport 2 klukkan 18:30 fyrir leiki kvöldsins. Þrír leikir eru á dagskrá klukkan 18:50, en á Stöð 2 Sport 2 er það viðureign Liverpool og AC Milan sem fer fram. Á stöð 2 Sport 3 verður sýnt frá leik Manchester City og Leipzig, og á Stöð 2 Sport 4 verður hægt að fylgjast með því þegar að Atletico Madrid tekur á móti Porto. Þegar að þessum leikjum er lokið taka Meistaradeildarmörkin við á Stöð 2 Sport 2. Fyrir þá sem hafa meiri áhuga á tölvuleikjum en fótbolta eiga stelpurnar í Babe Patrol sviðið á Stöð 2 eSport frá klukkan 21:00 þar sem að þær Alma, Eva, Högna og Kamila munu án efa valda miklum usla á götum Verdansk í leiknum Call of Duty: Warzone.
Dagskráin í dag Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Fleiri fréttir Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Toppliðið lék sér á lokakaflanum Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Sjá meira