Metfjöldi umsagna um frumvarp sem bannar bælingarmeðferð Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. september 2021 08:48 Hart er deilt um frumvarpið á Nýja-Sjálandi en kannanir sýna mikinn stuðning meðal þjóðarinnar. epa Metfjöldi umsagna hefur borist um frumvarp stjórnvalda á Nýja-Sjálandi sem bannar svokallaðar bælingarmeðferðir (e. conversion therapy) gegn samkynhneigð. Stuðningsmenn eru vongóðir um að meirihluti umsagnaraðila séu fylgjandi frumvarpinu. Fleiri en 100 þúsund umsagnir hafa borist um frumvarpið, meira en helmingi fleiri en bárust um afar umdeilt frumvarp um dánaraðstoð. Alls bárust um 40 þúsund umsagnir um það frumvarp. Umrætt frumvarp um bann við bælingarmeðferðum gerir það refsivert að freista þess að breyta kynhneigð eða kynvitund annarra. Það verður ólöglegt að framkvæma nokkuð sem talist getur til bælingarmeðferðar á einstaklingum undir 18 ára og þá verður refsivert að framkvæmda skaðlega meðferð á öllum, óháð aldri. Mun það varða allt að fimm ára fangelsi. Enn á eftir að fara yfir umsagnirnar en stuðningsmenn frumvarpsins eru vongóðir, enda voru 72 prósent Nýsjálendinga fylgjandi banninu samkvæmt nýlegri könnun en aðeins 14 prósent á móti. Simon Bridges, talsmaður Þjóðarflokksins, segir hins vegar allar líkur á að flestar umsagnirnar séu gagnrýnar á frumvarpið og að það þarfnist meiri umræðu. Þjóðarflokkurinn greiddi atkvæði gegn frumvarpinu í fyrstu atkvæðagreiðslu og segist alls ekki munu styðja það nema foreldrar verði undanskyldir ábyrgð. Frumvarpið ætti engu að síður að ná í gegn án stuðnings flokksins. Hinsegin Málefni transfólks Nýja-Sjáland Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Sjá meira
Fleiri en 100 þúsund umsagnir hafa borist um frumvarpið, meira en helmingi fleiri en bárust um afar umdeilt frumvarp um dánaraðstoð. Alls bárust um 40 þúsund umsagnir um það frumvarp. Umrætt frumvarp um bann við bælingarmeðferðum gerir það refsivert að freista þess að breyta kynhneigð eða kynvitund annarra. Það verður ólöglegt að framkvæma nokkuð sem talist getur til bælingarmeðferðar á einstaklingum undir 18 ára og þá verður refsivert að framkvæmda skaðlega meðferð á öllum, óháð aldri. Mun það varða allt að fimm ára fangelsi. Enn á eftir að fara yfir umsagnirnar en stuðningsmenn frumvarpsins eru vongóðir, enda voru 72 prósent Nýsjálendinga fylgjandi banninu samkvæmt nýlegri könnun en aðeins 14 prósent á móti. Simon Bridges, talsmaður Þjóðarflokksins, segir hins vegar allar líkur á að flestar umsagnirnar séu gagnrýnar á frumvarpið og að það þarfnist meiri umræðu. Þjóðarflokkurinn greiddi atkvæði gegn frumvarpinu í fyrstu atkvæðagreiðslu og segist alls ekki munu styðja það nema foreldrar verði undanskyldir ábyrgð. Frumvarpið ætti engu að síður að ná í gegn án stuðnings flokksins.
Hinsegin Málefni transfólks Nýja-Sjáland Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent