KV fylgir Þrótti Vogum upp í Lengjudeildina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. september 2021 16:00 Það var mikil gleði eftir að ljóst varð að KV myndi leika í Lengjudeildinni að ári. Hilmar Þór KV tryggði sér í dag sæti í Lengjudeild karla í fótbolta á næstu leiktíð þökk sé 2-0 sigri á Þrótti Vogum. KV hefur nú farið upp um tvær deildir á tveimur árum. Mikil spenna var fyrir lokaumferðina í 2. deild sem fram fór í dag. Fyrir umferðina áttu bæði KV og Völsungur möguleika á að fara upp um deild. Sigur gegn Þrótti Vogum – sem höfðu þegar tryggt sér sæti í Lengjudeildinni sumarið 2022 – myndi tryggja KV upp en ef Vesturbæingar myndu tapa ættu Húsvíkingar möguleika með sigri gegn Njarðvík. KV komst yfir snemma leiks. Þorsteinn Örn Bernharðsson átti þá aukaspyrnu inn á teig sem Patryk Hryniewicki stangaði af öllu afli í netið. Staðan 1-0 fyrir heimamenn og þannig var hún allt þangað til á 77. mínútu þegar varamaðurinn Askur Jóhannesson skallaði boltann í netið eftir fyrirgjöf Valdimar Daða Sævarsson. Staðan orðin 2-0 og allt ætlaði um koll að keyra á KV Park, gervigrasvelli KR í Vesturbænum. Reyndust það lokatölur og KV er komið upp í næstefstu deild í annað sinn í stuttri sögu félagsins. Völsungur vann 1-0 sigur í Njarðvík en það dugði ekki til. Önnur úrslit voru þau að Leiknir Fáskrúðsfjörður lagði Fjarðabyggð 2-0 á útivelli, Haukar og KF gerðu 2-2 jafntefli, Magni Grenivík vann Kára 3-1 og ÍR vann dramatískan 3-3 sigur á Reyni Sandgerði í Breiðholti. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla KV Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Mikil spenna var fyrir lokaumferðina í 2. deild sem fram fór í dag. Fyrir umferðina áttu bæði KV og Völsungur möguleika á að fara upp um deild. Sigur gegn Þrótti Vogum – sem höfðu þegar tryggt sér sæti í Lengjudeildinni sumarið 2022 – myndi tryggja KV upp en ef Vesturbæingar myndu tapa ættu Húsvíkingar möguleika með sigri gegn Njarðvík. KV komst yfir snemma leiks. Þorsteinn Örn Bernharðsson átti þá aukaspyrnu inn á teig sem Patryk Hryniewicki stangaði af öllu afli í netið. Staðan 1-0 fyrir heimamenn og þannig var hún allt þangað til á 77. mínútu þegar varamaðurinn Askur Jóhannesson skallaði boltann í netið eftir fyrirgjöf Valdimar Daða Sævarsson. Staðan orðin 2-0 og allt ætlaði um koll að keyra á KV Park, gervigrasvelli KR í Vesturbænum. Reyndust það lokatölur og KV er komið upp í næstefstu deild í annað sinn í stuttri sögu félagsins. Völsungur vann 1-0 sigur í Njarðvík en það dugði ekki til. Önnur úrslit voru þau að Leiknir Fáskrúðsfjörður lagði Fjarðabyggð 2-0 á útivelli, Haukar og KF gerðu 2-2 jafntefli, Magni Grenivík vann Kára 3-1 og ÍR vann dramatískan 3-3 sigur á Reyni Sandgerði í Breiðholti.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla KV Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira