Eiga börnin að borga skuldirnar okkar? Sigþrúður Ármann skrifar 20. september 2021 17:30 Það er svo auðvelt að lofa og lofa, ætla að eyða og eyða peningum annarra. Meira að segja peningum sem eru ekki til staðar. Hugmyndir vinstri flokka, með loforðum um að auka útgjöld um tugi og jafnvel hundruð milljarða, sem fjármagna á með skattahækkunum og lántökum, virka ekki. Það er í besta falli fullkomlega óábyrgt að láta komandi kynslóðir, börnin okkar, sitja uppi með skuldir samtímans. Stefna Sjálfstæðisflokksins, gengur þvert á hugmyndafræði vinstri eyðsluflokkanna. Við viljum auka verðmætasköpun í samfélaginu með lægri sköttum sem gerir okkur kleift að standa undir öflugu velferðarkerfi, heilbrigðiskerfi, menntakerfi, byggja upp innviði og um leið greiða niður skuldir. Það er svo merkilegt að tekjur ríkissjóðs hækka með lægri sköttum, en lækka með hærri sköttum. Með því að lækka skatta hleypum við súrefni inn í atvinnulífið, gerum fólki enn frekar kleift á að fá atvinnu og aukum ráðstöfunartekjur heimila. Höldum áfram að skapa tækifæri fyrir börnin okkar, látum þau ekki sitja uppi með skuldir samtímans og gerum þeim kleift að njóta sín í landi tækifæranna. Höfundur skipar 6. sætið hjá Sjálfstæðisflokknum í Suðvesturkjördæmi Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sigþrúður Ármann Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Skoðun: Kosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson Skoðun Ísland, Trump og Evrópa – hvað næst? Dagur B. Eggertsson Skoðun Forstjórinn á Neskaupstað Björn Ólafsson Skoðun Stígum upp úr skotgröfunum, æsku landsins til heilla! Ragnheiður Stephensen Skoðun Er varnarsamningurinn við Bandaríkin í hættu? Bjarni Már Magnússon Skoðun Skólinn okkar, FSH Elmar Ægir Eysteinsson Skoðun Hitler og Stalín, Pútín og Trump Birgir Dýrfjörð Skoðun Trump kemur ekki á óvart, en Evrópa getur það Sveinn Ólafsson Skoðun Orðið er þitt: Af orðsnillingum og hjálpardekkjum Lilja Dögg Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Á krossgötum í Úkraínu Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun St. Tómas Aquinas Árni Jensson skrifar Skoðun Skólinn okkar, FSH Elmar Ægir Eysteinsson skrifar Skoðun Föður- og mæðralaus börn Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Minni kvaðir - meira frelsi? Eva Magnúsdóttir skrifar Skoðun Forstjórinn á Neskaupstað Björn Ólafsson skrifar Skoðun Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson skrifar Skoðun Almennar skimanir fyrir ristilkrabbameini að hefjast Alma D. Möller skrifar Skoðun Plastflóðið Emily Jaimes Richey-Stavrand,Johanna Franke,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Baráttan á norðurslóðum Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Orðið er þitt: Af orðsnillingum og hjálpardekkjum Lilja Dögg Jónsdóttir skrifar Skoðun Farsæl reynsla af stjórnun og samvinnu Ingibjörg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Trump kemur ekki á óvart, en Evrópa getur það Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Ef það er vilji, þá er vegur Jóhanna Klara Stefánsdóttir,Ingólfur Bender skrifar Skoðun Magnús Karl Magnússon sem rektor – Skýr sýn á samvinnu og samtakamátt í vísindum Erna Magnúsdóttir skrifar Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Snúið til betri vegar Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Er varnarsamningurinn við Bandaríkin í hættu? Bjarni Már Magnússon skrifar Skoðun Stöðvum blóðmerahaldið á Íslandi Linda Karen Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Forysta til framtíðar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ísland, Trump og Evrópa – hvað næst? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Þrjátíu ár af framförum – En hvaða áskoranir bíða? Birta B. Kjerúlf,Kjartan Ragnarsson skrifar Skoðun Stígum upp úr skotgröfunum, æsku landsins til heilla! Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Höfum gott fólk í forystu – kjósum Höllu í VR Gísli Jafetsson skrifar Skoðun Sjálfsmynd og heyrnarskerðing – Grein í tilefni Dags heyrnar Elín Ýr Arnar skrifar Skoðun Hitler og Stalín, Pútín og Trump Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Til stuðnings Kolbrúnu Pálsdóttur í rektorskjöri Kristján Kristjánsson skrifar Skoðun Bætt réttindi VR félaga frá áramótum Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Leiðréttingar á staðhæfingum um mjólkurmarkaðinn og tollflokkun Erna Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Það er svo auðvelt að lofa og lofa, ætla að eyða og eyða peningum annarra. Meira að segja peningum sem eru ekki til staðar. Hugmyndir vinstri flokka, með loforðum um að auka útgjöld um tugi og jafnvel hundruð milljarða, sem fjármagna á með skattahækkunum og lántökum, virka ekki. Það er í besta falli fullkomlega óábyrgt að láta komandi kynslóðir, börnin okkar, sitja uppi með skuldir samtímans. Stefna Sjálfstæðisflokksins, gengur þvert á hugmyndafræði vinstri eyðsluflokkanna. Við viljum auka verðmætasköpun í samfélaginu með lægri sköttum sem gerir okkur kleift að standa undir öflugu velferðarkerfi, heilbrigðiskerfi, menntakerfi, byggja upp innviði og um leið greiða niður skuldir. Það er svo merkilegt að tekjur ríkissjóðs hækka með lægri sköttum, en lækka með hærri sköttum. Með því að lækka skatta hleypum við súrefni inn í atvinnulífið, gerum fólki enn frekar kleift á að fá atvinnu og aukum ráðstöfunartekjur heimila. Höldum áfram að skapa tækifæri fyrir börnin okkar, látum þau ekki sitja uppi með skuldir samtímans og gerum þeim kleift að njóta sín í landi tækifæranna. Höfundur skipar 6. sætið hjá Sjálfstæðisflokknum í Suðvesturkjördæmi
Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Magnús Karl Magnússon sem rektor – Skýr sýn á samvinnu og samtakamátt í vísindum Erna Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Þrjátíu ár af framförum – En hvaða áskoranir bíða? Birta B. Kjerúlf,Kjartan Ragnarsson skrifar