Húsleit á heimili kærasta ungu konunnar sem hvarf Kjartan Kjartansson skrifar 21. september 2021 09:54 Frá aðgerð lögreglu við heimili fjölskyldu Laundrie á Flórída í gær. Laundrie sjálfs hefur verið saknað frá því á þriðjudag. AP/Curt Anderson Fulltrúar bandarísku alríkislögreglunnar gerðu húsleit á heimili unnusta Gabrielle Petito sem hvarf þegar þau voru saman á ferðalagi um Bandaríkin í sumar. Til stendur að kryfja lík sem talið er vera af Petito í dag. Petito var 22 ára gömul en ekkert hefur spurst til hennar frá því að hún og Brian Laundrie, 23 ára gamall unnusti hennar, voru saman á ferðalagi í Wyoming í ágúst. Parið hafði verið á ferðalagi frá því í byrjun júlí og skrásett það í fjölda myndbanda á samfélagsmiðlum. Laundrie kom einn heim úr ferðalaginu í byrjun þessa mánaðar og neitaði að veita fjölskyldu Petito og lögreglu nokkrar upplýsingar um afdrif hennar. Hans hefur nú verið saknað frá því á þriðjudag í síðustu viku. Lögregla leitaði hans í fenjum á sunnanverðu Flórída um helgina. Washington Post segir að lögregla hafi fengið heimild til að leggja hald á tölvu og flakkara í eigu Laundie. Fulltrúar alríkislögreglunnar gerðu húsleit á heimili foreldra hans í bænum North Port á Flórída. Sá Laundrie slá Petito í Utah Lík sem fannst í þjóðgarði í Wyoming á sunnudag er talið verið af Petito en réttarmeinarannsókn er ekki lokið. Kryfja átti líkið í dag. Eftir að Petito hvarf birti lögregla í Utah myndband frá lögreglumönnum sem höfðu afskipti af þeim Laundrie í ágúst. Tilkynning hafði borist frá vegafaranda um par að rífast og að maðurinn hefði slegið konuna. Á myndbandi lögregluþjónanna sást Petito í miklu uppnámi en Laundrie lýsti rifrildinu sem „minniháttar stimpingum“. Lögreglumennirnir skipuðu Laundrie að gista á hóteli þá um nóttina á meðan Petito varð eftir í breyttum sendiferðabíl sem þau ferðuðumst um landið á. Brian Laundrie á upptöku lögreglumanns sem hafði afskipti af parinu í Utah í ágúst. TIlkynnt var um að Laundrie hefði slegið Petito. Skipuðu lögreglumenn þeim að eyða nóttina hvort í sínu lagi.AP/lögreglan í Moab Bandaríkin Erlend sakamál Gabrielle Petito Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Petito var 22 ára gömul en ekkert hefur spurst til hennar frá því að hún og Brian Laundrie, 23 ára gamall unnusti hennar, voru saman á ferðalagi í Wyoming í ágúst. Parið hafði verið á ferðalagi frá því í byrjun júlí og skrásett það í fjölda myndbanda á samfélagsmiðlum. Laundrie kom einn heim úr ferðalaginu í byrjun þessa mánaðar og neitaði að veita fjölskyldu Petito og lögreglu nokkrar upplýsingar um afdrif hennar. Hans hefur nú verið saknað frá því á þriðjudag í síðustu viku. Lögregla leitaði hans í fenjum á sunnanverðu Flórída um helgina. Washington Post segir að lögregla hafi fengið heimild til að leggja hald á tölvu og flakkara í eigu Laundie. Fulltrúar alríkislögreglunnar gerðu húsleit á heimili foreldra hans í bænum North Port á Flórída. Sá Laundrie slá Petito í Utah Lík sem fannst í þjóðgarði í Wyoming á sunnudag er talið verið af Petito en réttarmeinarannsókn er ekki lokið. Kryfja átti líkið í dag. Eftir að Petito hvarf birti lögregla í Utah myndband frá lögreglumönnum sem höfðu afskipti af þeim Laundrie í ágúst. Tilkynning hafði borist frá vegafaranda um par að rífast og að maðurinn hefði slegið konuna. Á myndbandi lögregluþjónanna sást Petito í miklu uppnámi en Laundrie lýsti rifrildinu sem „minniháttar stimpingum“. Lögreglumennirnir skipuðu Laundrie að gista á hóteli þá um nóttina á meðan Petito varð eftir í breyttum sendiferðabíl sem þau ferðuðumst um landið á. Brian Laundrie á upptöku lögreglumanns sem hafði afskipti af parinu í Utah í ágúst. TIlkynnt var um að Laundrie hefði slegið Petito. Skipuðu lögreglumenn þeim að eyða nóttina hvort í sínu lagi.AP/lögreglan í Moab
Bandaríkin Erlend sakamál Gabrielle Petito Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira