Aldraðir eru líka fólk! Ágústa Anna Ómarsdóttir skrifar 21. september 2021 17:31 Lög voru sett á Alþingi þann 31. desember 1999 sem fólu í sér þau markmið að gera öldruðum fært að lifa eðlilegu heimilislífi, eins lengi og kostur er og að öldruðum sé tryggð þjónusta þegar hennar er þörf og í samræmi við þarfir hvers og eins. Ásamt því er í lögunum lögð áhersla á að aldraðir njóti jafnréttis og að sjálfstæði þeirra sé virt. Þegar kemur að mannréttindum aldraðra eru það helst þessi réttindi sem á reynir: Til aðgengis og þátttöku Til framfærslu og félagsþjónustu Til persónufrelsis og friðhelgi einkalífs Til verndar fjölskyldulífs· Til heilbrigðis- og endurmenntunar Til atvinnu og tómstunda Til búsetu og eigin heimilis Og bann við ómannlegri og vanvirðandi meðferð.. Við skulum átta okkur á einu! Aldraðir eru ekki bara listi af fólki á dvalar- og hjúkrunarheimilum. Áður en fólk verður aldrað hefur það að atvinnu af að vera bakarar, kjólameistarar, ræstitæknar, skrifstofufólk, bankastjórar, lögmenn, smiðir, listamenn, rithöfundar og svo framvegis. Sem sagt fólk með mismunandi þarfir og þrár sem sér hlutina á mismunandi hátt. Skemmtilegar og frjóar manneskjur. Allt of oft er talað um aldraða eins og fólk sem einhvern einsleitan hóp af fólki sem er geymdur á dvalar- og hjúkrunarheimilum. Og því er nú verr og miður líka á sjúkrahúsum af því að það er langt frá því að það sé nægilegt rými fyrir það, þar sem hugsað er um það af nærgætni og hlýju, hvaða þjónustu það þarf og hvernig það má gera betur til að hlúa að þeim. Aldraðir eru manneskjur með þarfir og langanir, rétt eins og ég og þú! Það er löngu kominn tími til þess að fara að hugsa vel um þennan þjóðfélagshóp og hætta að tala um hann sem byrði! Dvalar- og hjúkrunarheimili eiga alls ekki að vera einkavædd! Dvalar- og hjúkrunarheimili eiga alls ekki að vera rekin með hagnað í huga! Við í Sósíalistaflokknum Ætlum að standa vörð um aldraða! Kjósum Sósíalista til þings laugardaginn 25.september og höfum áhrif! Kjósum XJ ❤ Höfundur vinnur við ummönnun aldraðs fólks og er á framboðslista Sósíalistaflokksins í Norðvesturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2021 Sósíalistaflokkurinn Eldri borgarar Mest lesið Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson Skoðun Ísland, Trump og Evrópa – hvað næst? Dagur B. Eggertsson Skoðun Forstjórinn á Neskaupstað Björn Ólafsson Skoðun Stígum upp úr skotgröfunum, æsku landsins til heilla! Ragnheiður Stephensen Skoðun Er varnarsamningurinn við Bandaríkin í hættu? Bjarni Már Magnússon Skoðun Hitler og Stalín, Pútín og Trump Birgir Dýrfjörð Skoðun Trump kemur ekki á óvart, en Evrópa getur það Sveinn Ólafsson Skoðun Skólinn okkar, FSH Elmar Ægir Eysteinsson Skoðun Orðið er þitt: Af orðsnillingum og hjálpardekkjum Lilja Dögg Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Á krossgötum í Úkraínu Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun St. Tómas Aquinas Árni Jensson skrifar Skoðun Skólinn okkar, FSH Elmar Ægir Eysteinsson skrifar Skoðun Föður- og mæðralaus börn Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Minni kvaðir - meira frelsi? Eva Magnúsdóttir skrifar Skoðun Forstjórinn á Neskaupstað Björn Ólafsson skrifar Skoðun Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson skrifar Skoðun Almennar skimanir fyrir ristilkrabbameini að hefjast Alma D. Möller skrifar Skoðun Plastflóðið Emily Jaimes Richey-Stavrand,Johanna Franke,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Baráttan á norðurslóðum Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Orðið er þitt: Af orðsnillingum og hjálpardekkjum Lilja Dögg Jónsdóttir skrifar Skoðun Farsæl reynsla af stjórnun og samvinnu Ingibjörg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Trump kemur ekki á óvart, en Evrópa getur það Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Ef það er vilji, þá er vegur Jóhanna Klara Stefánsdóttir,Ingólfur Bender skrifar Skoðun Magnús Karl Magnússon sem rektor – Skýr sýn á samvinnu og samtakamátt í vísindum Erna Magnúsdóttir skrifar Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Snúið til betri vegar Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Er varnarsamningurinn við Bandaríkin í hættu? Bjarni Már Magnússon skrifar Skoðun Stöðvum blóðmerahaldið á Íslandi Linda Karen Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Forysta til framtíðar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ísland, Trump og Evrópa – hvað næst? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Þrjátíu ár af framförum – En hvaða áskoranir bíða? Birta B. Kjerúlf,Kjartan Ragnarsson skrifar Skoðun Stígum upp úr skotgröfunum, æsku landsins til heilla! Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Höfum gott fólk í forystu – kjósum Höllu í VR Gísli Jafetsson skrifar Skoðun Sjálfsmynd og heyrnarskerðing – Grein í tilefni Dags heyrnar Elín Ýr Arnar skrifar Skoðun Hitler og Stalín, Pútín og Trump Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Til stuðnings Kolbrúnu Pálsdóttur í rektorskjöri Kristján Kristjánsson skrifar Skoðun Bætt réttindi VR félaga frá áramótum Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Leiðréttingar á staðhæfingum um mjólkurmarkaðinn og tollflokkun Erna Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Lög voru sett á Alþingi þann 31. desember 1999 sem fólu í sér þau markmið að gera öldruðum fært að lifa eðlilegu heimilislífi, eins lengi og kostur er og að öldruðum sé tryggð þjónusta þegar hennar er þörf og í samræmi við þarfir hvers og eins. Ásamt því er í lögunum lögð áhersla á að aldraðir njóti jafnréttis og að sjálfstæði þeirra sé virt. Þegar kemur að mannréttindum aldraðra eru það helst þessi réttindi sem á reynir: Til aðgengis og þátttöku Til framfærslu og félagsþjónustu Til persónufrelsis og friðhelgi einkalífs Til verndar fjölskyldulífs· Til heilbrigðis- og endurmenntunar Til atvinnu og tómstunda Til búsetu og eigin heimilis Og bann við ómannlegri og vanvirðandi meðferð.. Við skulum átta okkur á einu! Aldraðir eru ekki bara listi af fólki á dvalar- og hjúkrunarheimilum. Áður en fólk verður aldrað hefur það að atvinnu af að vera bakarar, kjólameistarar, ræstitæknar, skrifstofufólk, bankastjórar, lögmenn, smiðir, listamenn, rithöfundar og svo framvegis. Sem sagt fólk með mismunandi þarfir og þrár sem sér hlutina á mismunandi hátt. Skemmtilegar og frjóar manneskjur. Allt of oft er talað um aldraða eins og fólk sem einhvern einsleitan hóp af fólki sem er geymdur á dvalar- og hjúkrunarheimilum. Og því er nú verr og miður líka á sjúkrahúsum af því að það er langt frá því að það sé nægilegt rými fyrir það, þar sem hugsað er um það af nærgætni og hlýju, hvaða þjónustu það þarf og hvernig það má gera betur til að hlúa að þeim. Aldraðir eru manneskjur með þarfir og langanir, rétt eins og ég og þú! Það er löngu kominn tími til þess að fara að hugsa vel um þennan þjóðfélagshóp og hætta að tala um hann sem byrði! Dvalar- og hjúkrunarheimili eiga alls ekki að vera einkavædd! Dvalar- og hjúkrunarheimili eiga alls ekki að vera rekin með hagnað í huga! Við í Sósíalistaflokknum Ætlum að standa vörð um aldraða! Kjósum Sósíalista til þings laugardaginn 25.september og höfum áhrif! Kjósum XJ ❤ Höfundur vinnur við ummönnun aldraðs fólks og er á framboðslista Sósíalistaflokksins í Norðvesturkjördæmi.
Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Magnús Karl Magnússon sem rektor – Skýr sýn á samvinnu og samtakamátt í vísindum Erna Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Þrjátíu ár af framförum – En hvaða áskoranir bíða? Birta B. Kjerúlf,Kjartan Ragnarsson skrifar