Hafði barist við krabbamein í brisi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. september 2021 08:50 Garson og Sarah Jessica Parker við tökur á Sex and the City. Parker hefur ekki tjáð sig um andlát Garson. Getty/Marcel Thomas Leikarinn Willie Garson, sem lést á þriðjudag eftir stutt veikindi, hafði verið að berjast við krabbamein í brisi. Frá þessu greinir afþreyingarmiðillinn People. Fjölskylda leikarans er sögð hafa verið honum við hlið þegar hann lést. Fjölmargir hafa tjáð sig um andlát Garson á samfélagsmiðlum, þeirra á meðal þeir sem léku með Garson í Sex and the City þáttunum og kvikmyndunum. Framleiðandin Darren Star sagði í samtali við People að Garson hefði verið ljúfur og brjálæðislega fyndinn. „Willie snart okkur öll með stóru hjarta og örlátum anda. Maðurinn á bakvið Stanford var elskulegur faðir, traust manneskja gagnvart vinum sínum og góður við alla. Hann er farinn frá okkur alltof snemma.“ Framleiðandinn Michael Patrick King sagði Garson ávallt hafa sýnt fagmennsku við tökur á framhaldinu af Sex and the City, þrátt fyrir það sem gekk á. „Hann var til staðar, og gaf allt sem hann átti, þrátt fyrir veikindi sín,“ sagði King. Minning leikarans yljaði á myrkum augnablikum. Cynthia Nixon og Kim Cattrall hafa tjáð sig um fráfall Garson. So deeply, deeply sad we have lost @WillieGarson. We all loved him and adored working with him. He was endlessly funny on-screen and and in real life. He was a source of light, friendship and show business lore. He was a consummate professional— always. pic.twitter.com/G63EJIj8lG— Cynthia Nixon (@CynthiaNixon) September 22, 2021 Such sad news and a terribly sad loss to the SATC family. Our condolences and RIP dear Willie xo pic.twitter.com/yXhPkxRTv3— Kim Cattrall (@KimCattrall) September 22, 2021 Hann var borgarstjórinn, hann var prins, segir Evan Handler, sem fer með hlutverk eiginmanns Charlotte York. This is a tragedy for the entire #SATC #AJLT family, for Willie’s family, and for the world.Willie was a prince, the Mayor of every group he ever existed within, and - most importantly - a parent. My heart grieves for his son.A consumate funny man. Bless you. https://t.co/8ssxxG69tU— Evan Handler (@EvanHandler) September 22, 2021 Mario Cantone lék eiginmann Garson í Sex and the City. I couldn’t have had a more brilliant TV partner. I’m devastated and just overwhelmed with Sadness. Taken away from all of us way soon. You were a gift from the gods. Rest my sweet friend. I love you. pic.twitter.com/Ia4tg1VK1Y— Mario Cantone (@macantone) September 22, 2021 „Stór“ minnist líka leikarans. View this post on Instagram A post shared by Chris Noth (@chrisnothofficial) Hollywood Tengdar fréttir Willie Garson er látinn Leikarinn Willie Garson, sem var einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Sex and the City, er látinn, aðeins 57 ára að aldri. 22. september 2021 01:23 Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Sjá meira
Fjölmargir hafa tjáð sig um andlát Garson á samfélagsmiðlum, þeirra á meðal þeir sem léku með Garson í Sex and the City þáttunum og kvikmyndunum. Framleiðandin Darren Star sagði í samtali við People að Garson hefði verið ljúfur og brjálæðislega fyndinn. „Willie snart okkur öll með stóru hjarta og örlátum anda. Maðurinn á bakvið Stanford var elskulegur faðir, traust manneskja gagnvart vinum sínum og góður við alla. Hann er farinn frá okkur alltof snemma.“ Framleiðandinn Michael Patrick King sagði Garson ávallt hafa sýnt fagmennsku við tökur á framhaldinu af Sex and the City, þrátt fyrir það sem gekk á. „Hann var til staðar, og gaf allt sem hann átti, þrátt fyrir veikindi sín,“ sagði King. Minning leikarans yljaði á myrkum augnablikum. Cynthia Nixon og Kim Cattrall hafa tjáð sig um fráfall Garson. So deeply, deeply sad we have lost @WillieGarson. We all loved him and adored working with him. He was endlessly funny on-screen and and in real life. He was a source of light, friendship and show business lore. He was a consummate professional— always. pic.twitter.com/G63EJIj8lG— Cynthia Nixon (@CynthiaNixon) September 22, 2021 Such sad news and a terribly sad loss to the SATC family. Our condolences and RIP dear Willie xo pic.twitter.com/yXhPkxRTv3— Kim Cattrall (@KimCattrall) September 22, 2021 Hann var borgarstjórinn, hann var prins, segir Evan Handler, sem fer með hlutverk eiginmanns Charlotte York. This is a tragedy for the entire #SATC #AJLT family, for Willie’s family, and for the world.Willie was a prince, the Mayor of every group he ever existed within, and - most importantly - a parent. My heart grieves for his son.A consumate funny man. Bless you. https://t.co/8ssxxG69tU— Evan Handler (@EvanHandler) September 22, 2021 Mario Cantone lék eiginmann Garson í Sex and the City. I couldn’t have had a more brilliant TV partner. I’m devastated and just overwhelmed with Sadness. Taken away from all of us way soon. You were a gift from the gods. Rest my sweet friend. I love you. pic.twitter.com/Ia4tg1VK1Y— Mario Cantone (@macantone) September 22, 2021 „Stór“ minnist líka leikarans. View this post on Instagram A post shared by Chris Noth (@chrisnothofficial)
Hollywood Tengdar fréttir Willie Garson er látinn Leikarinn Willie Garson, sem var einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Sex and the City, er látinn, aðeins 57 ára að aldri. 22. september 2021 01:23 Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Sjá meira
Willie Garson er látinn Leikarinn Willie Garson, sem var einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Sex and the City, er látinn, aðeins 57 ára að aldri. 22. september 2021 01:23