Keyrði alla leið frá Hólmavík fyrir stefnumótið Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 23. september 2021 15:00 Það mátti greina blik í auga á stefnumóti Guðrúnar Áslu og Sindra í raunveruleikaþættinum Fyrsta blikið á Stöð 2. Guðrún Ásla og Sindri geisluðu á blindu stefnumóti í fjórða þætti raunveruleikaþáttarins Fyrsta blikið á Stöð 2. Guðrún Ásla geislaði á stefnumótinu. Hin glæsilega 21 ára gamla Guðrún Ásla er ættuð frá Hólmavík en hefur mest alla tíð verið búsett í Skotlandi með fjölskyldu sinni. Guðrún er mikill fagurkeri og stundar einnig nám í arkitektúr. Sjarmörinn hann Sindri hefur unnið lengi í veitingageiranum en ákvað svo að fara út í sinn eiginn rekstur og opnaði kokteilstaðinn Jungle Bar í Austurstræti fyrir nokkrum misserum. Guðrún og Sindri eru bæði miklir fagurkerar og.... Höskuldarviðvörun (e. spoiler alert) Fyrir þá sem ætla sér að horfa á þáttinn en hafa enn ekki séð hann þá mælum við sterklega með því að hætta að lesa hér. ....eiga það sameiginlegt að hafa brennandi áhuga á vínsmökkun, ferðalögum, kokteilum og fótbolta. Guðrún Ásla er búsett í Hólmavík þegar hún er stödd á Íslandi og gerði sér lítið fyrir að keyrði til Reykjavíkur til að fara á blint stefnumót með Sindra. Guðrún er ekki bara stórglæsileg heldur einstaklega einlæg og eins og sjá má í klippunni hér fyrir neðan geisluðu bæði Sindri og Guðrún þegar þau hittust. Klippa: Fyrsta blikið - Keyrði alla leið frá Hólmavík fyrir stefnumótið Stefnumótið var einstaklega krúttlegt og var nokkuð augljóst að það kviknaði á einhverjum neista. Það kemur því kannski einhverjum á óvart að ekki varð meira úr stefnumótinu en þetta eina kvöld sem þau segjast þó bæði hafa verið hæst ánægð með. Vegir ástarinnar og allt það.... Sindri og Guðrún eru því bæði enn einhleyp og núna bæði komin á fullt í veitingageirann en Guðrún festi kaup á veitingastaðnum Cafe Riis á Hólmavík stuttu eftir að tökum á þættinum luku. Það verður spennandi að fylgjast með þessu unga og sjarmerandi fólki í framtíðinni. Fyrir áhugasama og einlæga Fyrsta bliks aðdáendur er hægt að fylgjast með, og jafnvel sjá skemmtilegt aukaefni, á Instagramsíðu Fyrsta bliksins. Fyrsta blikið eru stefnumóta- og raunveruleikaþættir sem sýndir eru á Stöð 2. Í hverjum þættir eru kynntir til leiks fjórir einstaklingar sem áhorfendur fá að kynnast í gegnum sófaspjall sem og spjall við aðstandendur. Sýnt er frá spennunni fyrir stefnumótið og auðvitað stefnumótinu sjálfu sem gerist á veitingastaðnum Monkeys í miðbæ Reykjavíkur. Þættirnir eru sjö talsins og eru á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum klukkan 18:55 og koma í kjölfarið á Stöð 2+. Hægt er að kaupa áskrift að Stöð 2+ hér. Fyrsta blikið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Ef þú elskar sjóinn þá elskarðu mig“ Fjölmiðlakonan Sigga Lund var ein af þeim sem fór á blint stefnumót í fjórða þætti fyrsta bliksins en hún og bókasafnsfræðingurinn Jón Tryggvi áttu svo sannarlega nokkra gullmola þetta kvöld. 22. september 2021 19:47 Ása Fönn bíður eftir að verða uppgötvuð Í þriðja þætti Fyrsta bliksins sem sýndur var á Stöð 2 síðasta föstudagskvöld voru tvö pör leidd saman á blind stefnumót. Annað paranna voru þau Ása Fönn og Magnús Helgi. 16. september 2021 18:31 Fyrsta blikið: „Þess vegna sæki ég alltaf um smálán“ Flest fyrstu stefnumót byrja á smá stressi og hnúti í maga og getur fólki reynst miserfitt að brjóta ísinn. Í þriðja þætti stefnumótaþáttarins Fyrsta bliksins mátti sjá ísbrjóta sem ættu að fá flesta til að skella upp úr. 15. september 2021 22:00 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Nekt, örvandi nudd og hugleiðsla í Wild Love Tantra Iceland Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Föðurland: „Finnst alltaf jafn ömurlegt þegar þeir fara“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Ég er móðir og já, ég er líka þessi klámstjarna Makamál Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú heyrt um sambandsformið fjölástir (polyamory)? Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Guðrún Ásla geislaði á stefnumótinu. Hin glæsilega 21 ára gamla Guðrún Ásla er ættuð frá Hólmavík en hefur mest alla tíð verið búsett í Skotlandi með fjölskyldu sinni. Guðrún er mikill fagurkeri og stundar einnig nám í arkitektúr. Sjarmörinn hann Sindri hefur unnið lengi í veitingageiranum en ákvað svo að fara út í sinn eiginn rekstur og opnaði kokteilstaðinn Jungle Bar í Austurstræti fyrir nokkrum misserum. Guðrún og Sindri eru bæði miklir fagurkerar og.... Höskuldarviðvörun (e. spoiler alert) Fyrir þá sem ætla sér að horfa á þáttinn en hafa enn ekki séð hann þá mælum við sterklega með því að hætta að lesa hér. ....eiga það sameiginlegt að hafa brennandi áhuga á vínsmökkun, ferðalögum, kokteilum og fótbolta. Guðrún Ásla er búsett í Hólmavík þegar hún er stödd á Íslandi og gerði sér lítið fyrir að keyrði til Reykjavíkur til að fara á blint stefnumót með Sindra. Guðrún er ekki bara stórglæsileg heldur einstaklega einlæg og eins og sjá má í klippunni hér fyrir neðan geisluðu bæði Sindri og Guðrún þegar þau hittust. Klippa: Fyrsta blikið - Keyrði alla leið frá Hólmavík fyrir stefnumótið Stefnumótið var einstaklega krúttlegt og var nokkuð augljóst að það kviknaði á einhverjum neista. Það kemur því kannski einhverjum á óvart að ekki varð meira úr stefnumótinu en þetta eina kvöld sem þau segjast þó bæði hafa verið hæst ánægð með. Vegir ástarinnar og allt það.... Sindri og Guðrún eru því bæði enn einhleyp og núna bæði komin á fullt í veitingageirann en Guðrún festi kaup á veitingastaðnum Cafe Riis á Hólmavík stuttu eftir að tökum á þættinum luku. Það verður spennandi að fylgjast með þessu unga og sjarmerandi fólki í framtíðinni. Fyrir áhugasama og einlæga Fyrsta bliks aðdáendur er hægt að fylgjast með, og jafnvel sjá skemmtilegt aukaefni, á Instagramsíðu Fyrsta bliksins. Fyrsta blikið eru stefnumóta- og raunveruleikaþættir sem sýndir eru á Stöð 2. Í hverjum þættir eru kynntir til leiks fjórir einstaklingar sem áhorfendur fá að kynnast í gegnum sófaspjall sem og spjall við aðstandendur. Sýnt er frá spennunni fyrir stefnumótið og auðvitað stefnumótinu sjálfu sem gerist á veitingastaðnum Monkeys í miðbæ Reykjavíkur. Þættirnir eru sjö talsins og eru á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum klukkan 18:55 og koma í kjölfarið á Stöð 2+. Hægt er að kaupa áskrift að Stöð 2+ hér.
Fyrsta blikið eru stefnumóta- og raunveruleikaþættir sem sýndir eru á Stöð 2. Í hverjum þættir eru kynntir til leiks fjórir einstaklingar sem áhorfendur fá að kynnast í gegnum sófaspjall sem og spjall við aðstandendur. Sýnt er frá spennunni fyrir stefnumótið og auðvitað stefnumótinu sjálfu sem gerist á veitingastaðnum Monkeys í miðbæ Reykjavíkur. Þættirnir eru sjö talsins og eru á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum klukkan 18:55 og koma í kjölfarið á Stöð 2+. Hægt er að kaupa áskrift að Stöð 2+ hér.
Fyrsta blikið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Ef þú elskar sjóinn þá elskarðu mig“ Fjölmiðlakonan Sigga Lund var ein af þeim sem fór á blint stefnumót í fjórða þætti fyrsta bliksins en hún og bókasafnsfræðingurinn Jón Tryggvi áttu svo sannarlega nokkra gullmola þetta kvöld. 22. september 2021 19:47 Ása Fönn bíður eftir að verða uppgötvuð Í þriðja þætti Fyrsta bliksins sem sýndur var á Stöð 2 síðasta föstudagskvöld voru tvö pör leidd saman á blind stefnumót. Annað paranna voru þau Ása Fönn og Magnús Helgi. 16. september 2021 18:31 Fyrsta blikið: „Þess vegna sæki ég alltaf um smálán“ Flest fyrstu stefnumót byrja á smá stressi og hnúti í maga og getur fólki reynst miserfitt að brjóta ísinn. Í þriðja þætti stefnumótaþáttarins Fyrsta bliksins mátti sjá ísbrjóta sem ættu að fá flesta til að skella upp úr. 15. september 2021 22:00 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Nekt, örvandi nudd og hugleiðsla í Wild Love Tantra Iceland Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Föðurland: „Finnst alltaf jafn ömurlegt þegar þeir fara“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Ég er móðir og já, ég er líka þessi klámstjarna Makamál Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú heyrt um sambandsformið fjölástir (polyamory)? Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
„Ef þú elskar sjóinn þá elskarðu mig“ Fjölmiðlakonan Sigga Lund var ein af þeim sem fór á blint stefnumót í fjórða þætti fyrsta bliksins en hún og bókasafnsfræðingurinn Jón Tryggvi áttu svo sannarlega nokkra gullmola þetta kvöld. 22. september 2021 19:47
Ása Fönn bíður eftir að verða uppgötvuð Í þriðja þætti Fyrsta bliksins sem sýndur var á Stöð 2 síðasta föstudagskvöld voru tvö pör leidd saman á blind stefnumót. Annað paranna voru þau Ása Fönn og Magnús Helgi. 16. september 2021 18:31
Fyrsta blikið: „Þess vegna sæki ég alltaf um smálán“ Flest fyrstu stefnumót byrja á smá stressi og hnúti í maga og getur fólki reynst miserfitt að brjóta ísinn. Í þriðja þætti stefnumótaþáttarins Fyrsta bliksins mátti sjá ísbrjóta sem ættu að fá flesta til að skella upp úr. 15. september 2021 22:00