Ungt fólk til forystu Hópur ungs fólks búsett í Norðvesturkjöræmi skrifar 23. september 2021 13:45 Nú líður að alþingiskosningum og megum við unga fólkið ekki láta það fram hjá okkur fara. Í alþingiskosningunum árið 2017 var kjörsókn fólks á aldrinum 18 til 40 ára aðeins 70%, en hjá öðrum aldurshópum fór kjörsókn yfir 90%. Við teljum það ekki vera gott þar sem okkar skoðun þarf líka að heyrast. Það þarf að taka mið af breyttum aðstæðum og ræða málefni sem við unga fólkið tölum fyrir. Öflugri málsvara fyrir unga fólkið er vart hægt að finna en ungliðann sjálfan, Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi. Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherrann okkar er eini oddvitinn af öllum oddvitum tíu flokkana sem eru í framboði í Norðvesturkjördæmi sem er „ungur frambjóðandi“ samkvæmt skilgreiningum stjórnmálaflokkana. Þó ung sé að aldri þá býr Þórdís Kolbrún yfir mikilli reynslu og metnaði. Árið 2017 var hún skipuð ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra aðeins 29 ára gömul. Hún var þá næst yngsti ráðherra Íslandssögunnar og yngsta konan sem gegnt hafði ráðherra embætti á Íslandi á þeim tíma. Árið 2018 bauð hún sig fram til varaformanns stærsta stjórnmálaflokks landsins og hefur síðan þá gegnt þeirri stöðu með miklum dugnaði og drifkrafti. Árið 2019 tók hún við sem dómsmálaráðherra til viðbótar tímabundið. Heyrðust þá háværar raddir að svona ung kona gæti nú ekki ráðið við þetta allt. Ráðherrann með langa nafnið ætti ekki að hafa svona marga málaflokka undir sig. En eins og við vitum öll þá gerði hún það með miklum glæsibrag og sýndi okkur öllum að ungar konur geta líka borið ábyrgð á mörgum málaflokkum, rétt eins allir miðaldra karlarnir sem á undan henni höfðu gert það sama. Árið 2020 varð samdráttur í ferðaþjónustu og lá mikið á herðum sjálfum ferðamálaráðherra, enda var mikil óvissa í öllum geiranum. Vegna réttra aðgerða náði atvinnulífið og stjórnvöld að standa af sér storminn í sameiningu með prýði. Árið 2021 talaði hún mikið fyrir frelsinu og að gæta meðalhófs. Enginn þingmaður stjórnarandstöðunnar tók það hlutverk að sér að veita viðnám þegar settar voru á reglur um höft, svo að hún gerði það sjálf í eigin ríkisstjórn ásamt öðrum ungliða henni Áslaugu Örnu, dómsmálaráðherra. Í 4.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi situr ungliðinn Sigríður Elín Sigurðardóttir. Samkvæmt nýlegum skoðunarkönnunum yrði hún fyrsti varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu og á hún því möguleika á að verða yngsti varaþingmaður Íslandssögunnar. Það yrði því meiri háttar að ná að halda henni þar og gefa unga fólkinu enn sterkara umboð til að láta rödd okkar heyrast. Við hér að neðan erum ungt fólk í Norðvesturkjördæmi og við ætlum að treysta unga fólkinu fyrir okkar framtíð. Við skorum á þig að gera það líka. Við mætum á kjörstað og kjósum fulltrúa unga fólksins á þing. Tryggjum Þórdísi Kolbrúnu öfluga forystu, setjum X við D. Albert Hafsteinsson Anna Lind Særúnardóttir Anna Þóra Hannesdóttir Ásdís Elva Gränz Ásta María Búadóttir Bergþóra Ingþórsdóttir Bjarni Pétur Marel Jónasson Daníel Þór Heimisson Emil Robert Smith Emilía Ottesen Gréta María Halldórsdóttir Helgi Rafn Bergþórsson Ísak Máni Haukdal Sævarsson Jóel Þór Árnason Jónbjörg Erla Kristjánsdóttir Magðalena Jónasdóttir Regína Huld Guðbjarnadóttir Róbert Smári Gunnarsson Sigurður Hauksson Tryggvi Björn Guðbjörnsson Veronica Líf Þórðardóttir Viktoría Kr Guðbjartsdóttir Viktoría Líf Ingibergsdóttir Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Norðvesturkjördæmi Skoðun: Kosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson Skoðun Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Er ekki kominn tími til að jarða megrunar- og útlitsmenningu? Nanna Kaaber Skoðun 23 borgarfulltrúar á fullum launum í Reykjavík, en 7 í Kaupmannahöfn Róbert Ragnarsson Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun Fáar vísbendingar um miklar breytingar í Venesúela Gunnlaugur Snær Ólafsson Skoðun Þegar rökin þrjóta og ábyrgðarleysið tekur yfir - Hugleiðingar óflokksbundins einstaklings í byrjun árs 2026 Guðmundur Ragnarsson Skoðun Heiða Björg Hilmisdóttir – forystukona sem leysir hnútana Axel Jón Ellenarson Skoðun Hafnarfjörður er ekki biðstofa Guðbjörg Oddný Jónasdóttir Skoðun Er netsala áfengis lögleg? Einar Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Þátttaka í bandalögum styrkir fullveldið Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Loftslagsmál og framtíð íslenskrar ferðaþjónustu Inga Hlín Pálsdóttir,Margrét Wendt skrifar Skoðun Hvers vegna hönnunarmenntun skiptir máli núna Katrín Ólína Pétursdóttir skrifar Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Er netsala áfengis lögleg? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Hafnarfjörður er ekki biðstofa Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Fáar vísbendingar um miklar breytingar í Venesúela Gunnlaugur Snær Ólafsson skrifar Skoðun Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Félagslegur stuðningur í fangelsi er ekki munaður heldur nauðsyn Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem jafnréttismál og áskoranir sem þarf að leysa sameiginlega Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Er ekki kominn tími til að jarða megrunar- og útlitsmenningu? Nanna Kaaber skrifar Skoðun Heiða Björg Hilmisdóttir – forystukona sem leysir hnútana Axel Jón Ellenarson skrifar Skoðun Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Áramótaheitið er að fá leikskólapláss Ögmundur Ísak Ögmundsson skrifar Skoðun Hvað er Trump eiginlega að bralla? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Bætum lýðræðið í bænum okkar Gunnar Axel Axelsson skrifar Skoðun Þegar rökin þrjóta og ábyrgðarleysið tekur yfir - Hugleiðingar óflokksbundins einstaklings í byrjun árs 2026 Guðmundur Ragnarsson skrifar Skoðun Leigubílamarkaður á krossgötum: Tæknin er lausnin ekki vandamálið Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Skoðun Enga uppgjöf í leikskólamálum Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuvegaráðherra vill leyfa fyrirtækjum að fara illa með dýr gegn gjaldi Jón Kaldal skrifar Skoðun Þögnin sem ég hélt að myndi bjarga mér Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Lög fyrir hina veiku. Friðhelgi fyrir hina sterku Marko Medic skrifar Skoðun Samruni í blindflugi – þegar menningararfur er settur á færiband Helgi Felixson skrifar Skoðun Málstjóri eldra fólks léttir fjórðu vakt kvenna Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ísland og Trump - hvernig samband viljum við nú? Rósa Björk Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Það er ekki sama hvort það sé hvítvínsbelja eða séra hvítvínsbelja Hópur stjórnarmanna í Uppreisn skrifar Skoðun 23 borgarfulltrúar á fullum launum í Reykjavík, en 7 í Kaupmannahöfn Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Sækjum til sigurs í Reykjavík Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Öryggismál Íslands eru í uppnámi Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Pakkaleikur á fjölmiðlamarkaði Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Sjá meira
Nú líður að alþingiskosningum og megum við unga fólkið ekki láta það fram hjá okkur fara. Í alþingiskosningunum árið 2017 var kjörsókn fólks á aldrinum 18 til 40 ára aðeins 70%, en hjá öðrum aldurshópum fór kjörsókn yfir 90%. Við teljum það ekki vera gott þar sem okkar skoðun þarf líka að heyrast. Það þarf að taka mið af breyttum aðstæðum og ræða málefni sem við unga fólkið tölum fyrir. Öflugri málsvara fyrir unga fólkið er vart hægt að finna en ungliðann sjálfan, Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi. Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherrann okkar er eini oddvitinn af öllum oddvitum tíu flokkana sem eru í framboði í Norðvesturkjördæmi sem er „ungur frambjóðandi“ samkvæmt skilgreiningum stjórnmálaflokkana. Þó ung sé að aldri þá býr Þórdís Kolbrún yfir mikilli reynslu og metnaði. Árið 2017 var hún skipuð ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra aðeins 29 ára gömul. Hún var þá næst yngsti ráðherra Íslandssögunnar og yngsta konan sem gegnt hafði ráðherra embætti á Íslandi á þeim tíma. Árið 2018 bauð hún sig fram til varaformanns stærsta stjórnmálaflokks landsins og hefur síðan þá gegnt þeirri stöðu með miklum dugnaði og drifkrafti. Árið 2019 tók hún við sem dómsmálaráðherra til viðbótar tímabundið. Heyrðust þá háværar raddir að svona ung kona gæti nú ekki ráðið við þetta allt. Ráðherrann með langa nafnið ætti ekki að hafa svona marga málaflokka undir sig. En eins og við vitum öll þá gerði hún það með miklum glæsibrag og sýndi okkur öllum að ungar konur geta líka borið ábyrgð á mörgum málaflokkum, rétt eins allir miðaldra karlarnir sem á undan henni höfðu gert það sama. Árið 2020 varð samdráttur í ferðaþjónustu og lá mikið á herðum sjálfum ferðamálaráðherra, enda var mikil óvissa í öllum geiranum. Vegna réttra aðgerða náði atvinnulífið og stjórnvöld að standa af sér storminn í sameiningu með prýði. Árið 2021 talaði hún mikið fyrir frelsinu og að gæta meðalhófs. Enginn þingmaður stjórnarandstöðunnar tók það hlutverk að sér að veita viðnám þegar settar voru á reglur um höft, svo að hún gerði það sjálf í eigin ríkisstjórn ásamt öðrum ungliða henni Áslaugu Örnu, dómsmálaráðherra. Í 4.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi situr ungliðinn Sigríður Elín Sigurðardóttir. Samkvæmt nýlegum skoðunarkönnunum yrði hún fyrsti varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu og á hún því möguleika á að verða yngsti varaþingmaður Íslandssögunnar. Það yrði því meiri háttar að ná að halda henni þar og gefa unga fólkinu enn sterkara umboð til að láta rödd okkar heyrast. Við hér að neðan erum ungt fólk í Norðvesturkjördæmi og við ætlum að treysta unga fólkinu fyrir okkar framtíð. Við skorum á þig að gera það líka. Við mætum á kjörstað og kjósum fulltrúa unga fólksins á þing. Tryggjum Þórdísi Kolbrúnu öfluga forystu, setjum X við D. Albert Hafsteinsson Anna Lind Særúnardóttir Anna Þóra Hannesdóttir Ásdís Elva Gränz Ásta María Búadóttir Bergþóra Ingþórsdóttir Bjarni Pétur Marel Jónasson Daníel Þór Heimisson Emil Robert Smith Emilía Ottesen Gréta María Halldórsdóttir Helgi Rafn Bergþórsson Ísak Máni Haukdal Sævarsson Jóel Þór Árnason Jónbjörg Erla Kristjánsdóttir Magðalena Jónasdóttir Regína Huld Guðbjarnadóttir Róbert Smári Gunnarsson Sigurður Hauksson Tryggvi Björn Guðbjörnsson Veronica Líf Þórðardóttir Viktoría Kr Guðbjartsdóttir Viktoría Líf Ingibergsdóttir Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson
Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson Skoðun
Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun
Þegar rökin þrjóta og ábyrgðarleysið tekur yfir - Hugleiðingar óflokksbundins einstaklings í byrjun árs 2026 Guðmundur Ragnarsson Skoðun
Skoðun Loftslagsmál og framtíð íslenskrar ferðaþjónustu Inga Hlín Pálsdóttir,Margrét Wendt skrifar
Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar
Skoðun Félagslegur stuðningur í fangelsi er ekki munaður heldur nauðsyn Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar
Skoðun Leikskólar sem jafnréttismál og áskoranir sem þarf að leysa sameiginlega Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson skrifar
Skoðun Þegar rökin þrjóta og ábyrgðarleysið tekur yfir - Hugleiðingar óflokksbundins einstaklings í byrjun árs 2026 Guðmundur Ragnarsson skrifar
Skoðun Leigubílamarkaður á krossgötum: Tæknin er lausnin ekki vandamálið Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuvegaráðherra vill leyfa fyrirtækjum að fara illa með dýr gegn gjaldi Jón Kaldal skrifar
Skoðun Það er ekki sama hvort það sé hvítvínsbelja eða séra hvítvínsbelja Hópur stjórnarmanna í Uppreisn skrifar
Skoðun 23 borgarfulltrúar á fullum launum í Reykjavík, en 7 í Kaupmannahöfn Róbert Ragnarsson skrifar
Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson Skoðun
Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun
Þegar rökin þrjóta og ábyrgðarleysið tekur yfir - Hugleiðingar óflokksbundins einstaklings í byrjun árs 2026 Guðmundur Ragnarsson Skoðun