Eigandi bílsins skilaði sér sjálfur í Landamannalaugar Kjartan Kjartansson skrifar 23. september 2021 15:54 Frá Landmannalaugum. Vísir Björgunarsveitarfólki sem var kallað út vegna mannlauss bíls nærri Landmannalaugum var snúið við á leiðinni eftir að eigandi bílsins skilaði sér sjálfur í skála þar. Eigandinn var erlendur ferðamaður sem hafði verið að njóta náttúrunnar. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að útkallið hafi borist eftir að tilkynnt var um mannlausan bíl sem hefði staðið óþægilega lengi á sama stað fyrir hádegi í gær. Óskað var eftir björgunarsveitarfólki með leitarhunda þar sem ekki var vitað með vissu hvar ætti að hefja leitina. Um þrjátíu björgunarsveitarmenn svöruðu útkallinu. Málið leystist þó fljótt og farsællega því maðurinn skilaði sér sjálfur í skála í Landamannalaugum um klukkan 14:00 í gær. Davíð Már segir að ekkert hafi amað að manninum sem hafi aðeins skilið bílinn eftir til að njóta náttúrunnar í grenndinni. Hann segir að ekki margir björgunarsveitarmenn hafi verið komnir á svæðið og flestir hafi því snúið við á leiðinni. Einhverjir sem voru fyrir á svæðinu voru byrjaðir að leita að eiganda bílsins. Davíð Már segir málið ágætisáminningu um gagnsemi þess fyrir ferðalanga að skilja eftir upplýsingar um ferðaáætlanir sínar, annað hvort í bíl sínum eða hjá aðstandendum eða öðrum. Björgunarsveitir Ferðamennska á Íslandi Rangárþing ytra Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að útkallið hafi borist eftir að tilkynnt var um mannlausan bíl sem hefði staðið óþægilega lengi á sama stað fyrir hádegi í gær. Óskað var eftir björgunarsveitarfólki með leitarhunda þar sem ekki var vitað með vissu hvar ætti að hefja leitina. Um þrjátíu björgunarsveitarmenn svöruðu útkallinu. Málið leystist þó fljótt og farsællega því maðurinn skilaði sér sjálfur í skála í Landamannalaugum um klukkan 14:00 í gær. Davíð Már segir að ekkert hafi amað að manninum sem hafi aðeins skilið bílinn eftir til að njóta náttúrunnar í grenndinni. Hann segir að ekki margir björgunarsveitarmenn hafi verið komnir á svæðið og flestir hafi því snúið við á leiðinni. Einhverjir sem voru fyrir á svæðinu voru byrjaðir að leita að eiganda bílsins. Davíð Már segir málið ágætisáminningu um gagnsemi þess fyrir ferðalanga að skilja eftir upplýsingar um ferðaáætlanir sínar, annað hvort í bíl sínum eða hjá aðstandendum eða öðrum.
Björgunarsveitir Ferðamennska á Íslandi Rangárþing ytra Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira