Þetta tilkynnti Musk, eigandi SpaceX og Teslu, í samtali við Page Six. Þau Grimes séu „hálf-skilin“ en þau séu þó enn góðir vinir og muni ala soninn um saman. Þau Grimes elski hvort annað enn og búi enn saman, en í sínu hvoru herberginu.
Fréttirnar eru sagðar nokkuð óvæntar en parið mætti saman á góðgerðaviðburðinn Met Gala eins og þau hafa gert síðan 2018.