Höskuldur um baráttuna um Kópavog: Vonandi troðfyllist stúkan eins og má Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 25. september 2021 10:00 Leifur Andri Leifsson og Höskuldur Gunnlaugsson Stöð 2 Leifur Andri Leifsson, fyrirliði HK og Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Breiðabliks voru teknir tali fyrir leikinn mikilvæga á morgun. Þar getur ýmislegt ráðist bæði á toppi deildarinnar sem og á botninum. Það er gríðarlega mikið undir í kópavogsslag Breiðabliks og HK sem fer fram á Kópavogsvelli í dag í lokaumferð Pepsi Max deildar karla. Breiðablik þarf að vinna leikinn til þess að eiga möguleika á íslandsmeistaratitlinum en HK þarf nauðsynlega á sigri að halda til þess að tryggja veru sína í deild þeirra bestu. Fréttamaður Stöðvar 2 tók fyrirliðana tali og spurði þá hvort þessi leikur væri öðruvísi en aðrir. Bæði vegna mikilvægisins og svo auðvitað vegna þess að þetta er nágrannaslagur. Aðspurður sagði Leifur að svo væri. „Maður er náttúrulega búinn að horfa á þennan leik lengi og búinn að ímynda sér að það væri eitthvað undir en þetta er kannski aðeins meira en maður bjóst við. Að þeir eigi séns á titili og við séum í aðeins meiri baráttu þarna niðri. Maður sér eiginlega fram á að þurfa einfaldlega að vinna þennan leik og það er hugarfarið sem við mætum með“, sagði Leifur. Höskuldur, fyrirliði Breiðabliks, tók undir með Leifi og vonaðist eftir góðri mætingu. „Þetta verður blóðugur bardagi, ég býst ekki við neinu öðru. Það er alltaf þannig í þessum rimmum. Sem er bara geggjað. Vonandi troðfyllist stúkan eins og má. Þetta hafa á síðustu tímabilum verið ótrúlegir leikir og þetta er eins og þú segir, ákveðin derby slagur. Þá fara allir upp á næsta level, bæði stuðningsmenn og leikmenn þannig að ég býst bara við hörku, hörku leik“, sagði Höskuldur. Klippa: Höskuldur og Leifur um mikilvægi leiks Breiðablik og HK Pepsi Max-deild karla HK Breiðablik Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Það er gríðarlega mikið undir í kópavogsslag Breiðabliks og HK sem fer fram á Kópavogsvelli í dag í lokaumferð Pepsi Max deildar karla. Breiðablik þarf að vinna leikinn til þess að eiga möguleika á íslandsmeistaratitlinum en HK þarf nauðsynlega á sigri að halda til þess að tryggja veru sína í deild þeirra bestu. Fréttamaður Stöðvar 2 tók fyrirliðana tali og spurði þá hvort þessi leikur væri öðruvísi en aðrir. Bæði vegna mikilvægisins og svo auðvitað vegna þess að þetta er nágrannaslagur. Aðspurður sagði Leifur að svo væri. „Maður er náttúrulega búinn að horfa á þennan leik lengi og búinn að ímynda sér að það væri eitthvað undir en þetta er kannski aðeins meira en maður bjóst við. Að þeir eigi séns á titili og við séum í aðeins meiri baráttu þarna niðri. Maður sér eiginlega fram á að þurfa einfaldlega að vinna þennan leik og það er hugarfarið sem við mætum með“, sagði Leifur. Höskuldur, fyrirliði Breiðabliks, tók undir með Leifi og vonaðist eftir góðri mætingu. „Þetta verður blóðugur bardagi, ég býst ekki við neinu öðru. Það er alltaf þannig í þessum rimmum. Sem er bara geggjað. Vonandi troðfyllist stúkan eins og má. Þetta hafa á síðustu tímabilum verið ótrúlegir leikir og þetta er eins og þú segir, ákveðin derby slagur. Þá fara allir upp á næsta level, bæði stuðningsmenn og leikmenn þannig að ég býst bara við hörku, hörku leik“, sagði Höskuldur. Klippa: Höskuldur og Leifur um mikilvægi leiks Breiðablik og HK
Pepsi Max-deild karla HK Breiðablik Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira