Mikill mannauður og þekking innan SFV Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar 29. september 2021 10:00 Nú eru kosningar að baki og þreifingar farnar í gang varðandi myndun nýrrar ríkisstjórnar. Í aðdraganda kosninga þá áttum við hjá Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu, SFV, fundi með fulltrúum allra þeirra framboða sem nú eiga kjörna fulltrúa inn á Alþingi. Um leið og við þökkum af heilum hug þeim frambjóðendum sem til okkar komu fyrir að gefa sér tíma í önnum kosningarbaráttunnar fyrir samtalið þá viljum við einnig þakka fyrir þann góða hljómgrunn sem málflutningur okkar fékk í þessum samtölum. Mikilvægi þriðja geirans er óumdeilt í heilbrigðiskerfinu og mikilvægt að við fulltrúar hans fáum áfram áheyrn og tækifæri til þess að koma sjónarmiðum okkar og tillögum á framfæri, líka að loknum kosningum. Það er mikill mannauður og þekking á ýmsum málefnum og viðfangsefnum heilbrigðiskerfisins innan þeirra stofnana og fyrirtækja sem að Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu standa. Við skorum á stjórnvöld að nýta þann mannauð og þekkingu enn frekar á komandi tímum í mikilvægum verkefnum, samfélaginu til heilla, nú þegar nýtt kjörtímabil hefst. Takk fyrir samtalið ágætu stjórnmálamenn - við í SFV erum til samtals, samstarfs og þjónustu reiðurbúinn ! Höfundur er formaður stjórnar Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2021 Mest lesið „Ég ætlaði aldrei að hætta í útgerð“ Sigurgeir B. Kristgeirsson Skoðun Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson Skoðun 4.865 börn sem bíða í allt að fjögur ár Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir Skoðun Að vera húsbyggjandi Hilmar Freyr Gunnarsson Skoðun RÚV brýtur á börnum Guðbjörg Hildur Kolbeins Skoðun Hærri vörugjöld, lægri samkeppnishæfni Arnar Þór Hafsteinsson Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon Skoðun Gellupólitík Hlédís Maren Guðmundsdóttir Skoðun Velkomin á fjórðu vaktina Árný Ingvarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Stjórnvöld mega ekki klúðra nýju vaxtaviðmiði Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Að vera húsbyggjandi Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld, lægri samkeppnishæfni Arnar Þór Hafsteinsson skrifar Skoðun Að einfalda veruleikann og breyta öllu í pólitískt fóður Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers virði er ég ? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun RÚV brýtur á börnum Guðbjörg Hildur Kolbeins skrifar Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun „Ég ætlaði aldrei að hætta í útgerð“ Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon skrifar Skoðun 4.865 börn sem bíða í allt að fjögur ár Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gellupólitík Hlédís Maren Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland þarf að tilnefna fulltrúa í European SET Plan Ester Halldórsdóttir skrifar Skoðun Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir skrifar Skoðun Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Velkomin á fjórðu vaktina Árný Ingvarsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er framtíðin? Um olíuleit við Ísland Jóhanna Malen Skúladóttir skrifar Skoðun Vísvitandi verið að skaða atvinnulífið? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Varaflugvallagjaldið og flugöryggi Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Á rauðu ljósi í Reykjavík Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Hefur þú tíma? Ósk Kristinsdóttir skrifar Skoðun Heilnæm fæða – íslenskur landbúnaður er grunnur öryggis okkar Ragnar Rögnvaldsson skrifar Skoðun Arnaldarvísitalan Starri Reynisson skrifar Skoðun Fjölmiðlar í kreppu Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Dauðsföll í Gaza-stríðinu og Mogginn Egill Þórir Einarsson skrifar Skoðun Eyðum óvissunni Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Opinberi geirinn og stjórnunarráðgjafar: ástarsaga Adeel Akmal skrifar Sjá meira
Nú eru kosningar að baki og þreifingar farnar í gang varðandi myndun nýrrar ríkisstjórnar. Í aðdraganda kosninga þá áttum við hjá Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu, SFV, fundi með fulltrúum allra þeirra framboða sem nú eiga kjörna fulltrúa inn á Alþingi. Um leið og við þökkum af heilum hug þeim frambjóðendum sem til okkar komu fyrir að gefa sér tíma í önnum kosningarbaráttunnar fyrir samtalið þá viljum við einnig þakka fyrir þann góða hljómgrunn sem málflutningur okkar fékk í þessum samtölum. Mikilvægi þriðja geirans er óumdeilt í heilbrigðiskerfinu og mikilvægt að við fulltrúar hans fáum áfram áheyrn og tækifæri til þess að koma sjónarmiðum okkar og tillögum á framfæri, líka að loknum kosningum. Það er mikill mannauður og þekking á ýmsum málefnum og viðfangsefnum heilbrigðiskerfisins innan þeirra stofnana og fyrirtækja sem að Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu standa. Við skorum á stjórnvöld að nýta þann mannauð og þekkingu enn frekar á komandi tímum í mikilvægum verkefnum, samfélaginu til heilla, nú þegar nýtt kjörtímabil hefst. Takk fyrir samtalið ágætu stjórnmálamenn - við í SFV erum til samtals, samstarfs og þjónustu reiðurbúinn ! Höfundur er formaður stjórnar Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.
Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir Skoðun
Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon skrifar
Skoðun Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir skrifar
Skoðun Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson skrifar
Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir Skoðun