Fyndnustu gæludýramyndir ársins Samúel Karl Ólason skrifar 29. september 2021 14:01 Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Forsvarsmenn hinnar árlegu Comedey Pet Photo Awards gæludýraljósmyndakeppninnar hafa valið þær fjörutíu myndir sem keppa til úrslita þetta árið. Rúmlega tvö þúsund myndir bárust keppninni þetta árið víðsvegar að úr heiminum. Þá bárust myndir af alls kyns dýrum. CPPA er ætlað að vekja athygli á dýravernd og safna peningum fyrir dýraverndarsamtök. Úrslit keppninnar verða tilkynnt í nóvember. Í fyrra vann mynd af grimmilega varðhundinum Noodles. Forsvarsmenn CPPA halda einnig utan um hina árlegu Comedy Wildlife Photography Awards, þar sem fyndnustu myndir af dýrum í náttúrunni eru valdar. Þar voru myndirnar sem keppa til úrslita einnig opinberaðar nýverið. Hér að neðan má sjá þær ljósmyndir sem valdar hafa verið í úrslit Animal Friends Comedy Pet Photo Awards 2021. Auk myndanna keppa þrjú myndbönd sem sjá má neðst í greininni. Kettir vilja yfirleitt hafa það náðugt. Albie er ekkert öðruvísi.Ann Marie Connolly/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Hnýsnir nágrannar eru þreytandi.Colin Doyle/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Hann Hugo virðist töluvert athyglissjúkur hundur.Chloé Beck/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Hundarnir Star og Will eiga í basli með að fá bolta þeirra til baka frá þessari skringilegu styttu.Christine Johnson/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards „Teiknaðu mig eins og eina af frönsku stelpunum þínum!“ Paddy stelst iðulega upp í sófa.Anna Chambers/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Ted þykir einstaklega líkur Falkor úr Never ending story. Ekki fylgir sögunni hvort Ted geti líka flogið.Darren Hall/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Henni Raynu var bjargað af götum Rúmeníu en hún á samt auðvelt með að skemmta sér vel.Charlotte Fenwick/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Holly er mögulega að læra nudd, Milly til mikillar ánægju.Christine Kaltenecker/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Ljósmyndarar eru heilt yfir frekar fyndnir.Bernard Sim/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Boltar grípa sig ekki sjálfir.Christine Johnson/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Hænan vill einnig komast í sólbað.Catherine Falls/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Eigandi Clementine getur ekki vökvað garðinn án þess að hún komi askvaðandi.Carmen Cromer/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards „Búhhh!“Danielle Wood/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Það er óumdeilt hver vann þenna slag.Cory Seeman/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Það verður að segjast að Leia virðist ekki í tilfinningalegu jafnvægi.Diana Jill Mehner/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Lucy er sannkallaður sjóhundur.Donna Deshon/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Savi er forvitinn um jólaskreytingar. Mögulega of forvitinn.Katherine Pierce/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Blue virðist eiga við vandamál að stríða.Kathryn Clark/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards „Síííííííís.“David Poznanter/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Það er ekki gott að trufla Ludwig þegar hann horfir á sögurnar sínar.Julien Gloria/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Freddie er þessi með brúna nefið.Ken Whalley/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Lola virðist elska bróður sinn Snoopy mjög mikið.Elizabeth Finney/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Sum dýr njóta sín betur enn önnur fyrir framan linsuna.Kenichi Morinaga/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Jeff stelur athyglinni af Jaffa.Kathryn Trott/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Olie stundaði heimakennslu á tímum Covid-19.Jacki Gordon/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Frábært dúó.Luke O'Brien/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Dýr og menn geta verið góðir vinir. Eða þá það að hesta getur kitlað.Jakub Gojda/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Þessi mynd lýsir ákveðinni bugun.Lucy SLater/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Ástin er allskonar!Svetlana Pisareva/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Þessi hvolpur borðaði líklega eitthvað sem hann átti ekki að borða.Zoe Ross/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Þetta fuglahús er líklegast vettvangur glæps.Thomas Marlie Hausbesetzer/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Það geta ekki allir verið gördjöss.Millie Cheary/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Skringilegur strútur.Manel Subirats Ferrer/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Verulega hissa hænuungar.Sophie Bonnefoi/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards „Hæ. Hver ert þú? Viltu leika?“Millie Kerr/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Matartíminn í forgangi.Robert Moore/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Mér finnst eins og þessi hestur sé að gera grín að mér.Mary Ellis/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Kötturinn Grace ber nafn með réttu.Walker Walker/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards „Þú ert í mínu sæti!“Suzi Lonergan/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Þær eru undarlegar tilraunirnar sem gerðar eru á dýrum á Ítalíu.Pier Luigi Dodi/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Klippa: Fyndnustu gæludýr ársins Dýr Grín og gaman Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Rúmlega tvö þúsund myndir bárust keppninni þetta árið víðsvegar að úr heiminum. Þá bárust myndir af alls kyns dýrum. CPPA er ætlað að vekja athygli á dýravernd og safna peningum fyrir dýraverndarsamtök. Úrslit keppninnar verða tilkynnt í nóvember. Í fyrra vann mynd af grimmilega varðhundinum Noodles. Forsvarsmenn CPPA halda einnig utan um hina árlegu Comedy Wildlife Photography Awards, þar sem fyndnustu myndir af dýrum í náttúrunni eru valdar. Þar voru myndirnar sem keppa til úrslita einnig opinberaðar nýverið. Hér að neðan má sjá þær ljósmyndir sem valdar hafa verið í úrslit Animal Friends Comedy Pet Photo Awards 2021. Auk myndanna keppa þrjú myndbönd sem sjá má neðst í greininni. Kettir vilja yfirleitt hafa það náðugt. Albie er ekkert öðruvísi.Ann Marie Connolly/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Hnýsnir nágrannar eru þreytandi.Colin Doyle/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Hann Hugo virðist töluvert athyglissjúkur hundur.Chloé Beck/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Hundarnir Star og Will eiga í basli með að fá bolta þeirra til baka frá þessari skringilegu styttu.Christine Johnson/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards „Teiknaðu mig eins og eina af frönsku stelpunum þínum!“ Paddy stelst iðulega upp í sófa.Anna Chambers/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Ted þykir einstaklega líkur Falkor úr Never ending story. Ekki fylgir sögunni hvort Ted geti líka flogið.Darren Hall/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Henni Raynu var bjargað af götum Rúmeníu en hún á samt auðvelt með að skemmta sér vel.Charlotte Fenwick/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Holly er mögulega að læra nudd, Milly til mikillar ánægju.Christine Kaltenecker/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Ljósmyndarar eru heilt yfir frekar fyndnir.Bernard Sim/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Boltar grípa sig ekki sjálfir.Christine Johnson/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Hænan vill einnig komast í sólbað.Catherine Falls/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Eigandi Clementine getur ekki vökvað garðinn án þess að hún komi askvaðandi.Carmen Cromer/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards „Búhhh!“Danielle Wood/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Það er óumdeilt hver vann þenna slag.Cory Seeman/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Það verður að segjast að Leia virðist ekki í tilfinningalegu jafnvægi.Diana Jill Mehner/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Lucy er sannkallaður sjóhundur.Donna Deshon/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Savi er forvitinn um jólaskreytingar. Mögulega of forvitinn.Katherine Pierce/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Blue virðist eiga við vandamál að stríða.Kathryn Clark/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards „Síííííííís.“David Poznanter/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Það er ekki gott að trufla Ludwig þegar hann horfir á sögurnar sínar.Julien Gloria/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Freddie er þessi með brúna nefið.Ken Whalley/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Lola virðist elska bróður sinn Snoopy mjög mikið.Elizabeth Finney/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Sum dýr njóta sín betur enn önnur fyrir framan linsuna.Kenichi Morinaga/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Jeff stelur athyglinni af Jaffa.Kathryn Trott/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Olie stundaði heimakennslu á tímum Covid-19.Jacki Gordon/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Frábært dúó.Luke O'Brien/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Dýr og menn geta verið góðir vinir. Eða þá það að hesta getur kitlað.Jakub Gojda/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Þessi mynd lýsir ákveðinni bugun.Lucy SLater/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Ástin er allskonar!Svetlana Pisareva/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Þessi hvolpur borðaði líklega eitthvað sem hann átti ekki að borða.Zoe Ross/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Þetta fuglahús er líklegast vettvangur glæps.Thomas Marlie Hausbesetzer/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Það geta ekki allir verið gördjöss.Millie Cheary/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Skringilegur strútur.Manel Subirats Ferrer/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Verulega hissa hænuungar.Sophie Bonnefoi/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards „Hæ. Hver ert þú? Viltu leika?“Millie Kerr/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Matartíminn í forgangi.Robert Moore/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Mér finnst eins og þessi hestur sé að gera grín að mér.Mary Ellis/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Kötturinn Grace ber nafn með réttu.Walker Walker/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards „Þú ert í mínu sæti!“Suzi Lonergan/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Þær eru undarlegar tilraunirnar sem gerðar eru á dýrum á Ítalíu.Pier Luigi Dodi/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Klippa: Fyndnustu gæludýr ársins
Dýr Grín og gaman Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira