Stærstu snjóflóðin féllu á Súðavík og Flateyri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. september 2021 13:44 Þessar myndir voru teknar í og af Súðavíkurhlíð eftir hádegið í dag. Viktor Einar Töluvert af snjóflóðum féllu á norðanverðum Vestfjörðum í og eftir hríðarveðrið sem geisaði í gær. Þau stærstu sem frést hefur af féllu í nágrenni Flateyrar og í Súðavíkurhlíð. Einnig féllu minni flóð í Skutulsfirði og Bolungarvík. Engin flóðanna ógnuðu byggð. Flateyrarvegur og vegurinn um Súðavíkurhlíð voru lokaðir á meðan á veðrinu stóð. Greint er frá snjóflóðatíðindum á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að í Önundarfirði hafi fallið þónokkur snjóflóð, meðal annars úr Innra-Bæjargili og Skollahvilft ofan Flateyrar. Flóðið úr Innra-Bæjargili fór á efsta hluta varnargarðs og rann smá spöl niður með honum en var þó langt frá því að fara yfir hann. Flóðið á Flateyri féll úr Innra-Bæjargili.STEINUNN G. EINARSDÓTTIR Flóðið úr Skollahvilft náði ekki að varnargarði. Nokkur flóð féllu ofan við Flateyrarveg en engin náðu út á veg. Tvö snjóflóð féllu yfir veginn um Súðavíkurhlíð, úr farvegum sem oft falla flóð úr. Í gær fréttist einnig af nokkrum snjóflóðum í nágrenni Dalvíkur og í Hörgárdal. Þau munu ekki hafa ógnað byggð eða vegum. Veðrið er nú gengið yfir, að því er fram kemur á vef Veðurstofunnar. Það hefur stytt upp, dregið úr vindi og hlýnað. Hættan á náttúrulegum flóðum er talin að mestu yfirstaðin. Enn þá er þó mögulegt að fólk á ferð í brattlendi setji af stað snjóflóð. Veður Náttúruhamfarir Ísafjarðarbær Almannavarnir Súðavíkurhreppur Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Einnig féllu minni flóð í Skutulsfirði og Bolungarvík. Engin flóðanna ógnuðu byggð. Flateyrarvegur og vegurinn um Súðavíkurhlíð voru lokaðir á meðan á veðrinu stóð. Greint er frá snjóflóðatíðindum á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að í Önundarfirði hafi fallið þónokkur snjóflóð, meðal annars úr Innra-Bæjargili og Skollahvilft ofan Flateyrar. Flóðið úr Innra-Bæjargili fór á efsta hluta varnargarðs og rann smá spöl niður með honum en var þó langt frá því að fara yfir hann. Flóðið á Flateyri féll úr Innra-Bæjargili.STEINUNN G. EINARSDÓTTIR Flóðið úr Skollahvilft náði ekki að varnargarði. Nokkur flóð féllu ofan við Flateyrarveg en engin náðu út á veg. Tvö snjóflóð féllu yfir veginn um Súðavíkurhlíð, úr farvegum sem oft falla flóð úr. Í gær fréttist einnig af nokkrum snjóflóðum í nágrenni Dalvíkur og í Hörgárdal. Þau munu ekki hafa ógnað byggð eða vegum. Veðrið er nú gengið yfir, að því er fram kemur á vef Veðurstofunnar. Það hefur stytt upp, dregið úr vindi og hlýnað. Hættan á náttúrulegum flóðum er talin að mestu yfirstaðin. Enn þá er þó mögulegt að fólk á ferð í brattlendi setji af stað snjóflóð.
Veður Náttúruhamfarir Ísafjarðarbær Almannavarnir Súðavíkurhreppur Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira