Atalanta og Zenit á sigurbraut Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2021 18:45 Zenit St. Pétursborg vann þægilegan 3-0 sigur á Malmö í kvöld. EPA-EFE/ANATOLY MALTSEV Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er nú lokið. Atalanta vann Young Boys 1-0 á Ítalíu og Zenit St. Pétursborg vann 3-0 sigur á Malmö í Rússlandi. Í F-riðli tók Atalanta á móti Young Boys. Gestirnir unnu magnaðan 2-1 sigur á Manchester United í fyrstu umferð meðan Atalanta gerði 2-2 jafntefli við Villareal. Sandro Lauper hélt hann hefði komið Atalanta yfir snemma leiks í kvöld en markið var á endanum dæmt af og staðan markalaus í hálfleik. Á endanum var það Matteo Pessina sem kom knettinum í netið og tryggði Atalanta fyrsta sigur tímabilsins í Meistaradeildinni. Atalanta er sem stendur á toppi riðilsins með fjögur stig á meðan Young Boys eru í 2. sæti með þrjú stig. First Champions League goal Matteo Pessina #UCL pic.twitter.com/S1pNXg4DPW— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) September 29, 2021 Í Rússlandi átti Malmö aldrei möguleika en Claudinho kom Zenit yfir strax á 9. mínútu leiksins. Var það eina mark fyrri hálfleiks en Daler Kuzyaev tvöfaldaði forystuna eftir aðeins fjögurra mínútna leik í síðari hálfleik. Skömmu síðar fékk Anel Ahmedhodzic rautt spjald í liði Malmö og eftirleikurinn auðveldur fyrir heimamenn. Aleksei Sutormin bætti við þriðja marki heimamanna þegar tíu mínútur lifðu leiks og Wendel bætti við fjórða marki Zenit þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma, lokatölur 4-0. Zenit St. Pétursborg þar með komið með þrjú stig á meðan Malmö er enn án stiga. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira
Í F-riðli tók Atalanta á móti Young Boys. Gestirnir unnu magnaðan 2-1 sigur á Manchester United í fyrstu umferð meðan Atalanta gerði 2-2 jafntefli við Villareal. Sandro Lauper hélt hann hefði komið Atalanta yfir snemma leiks í kvöld en markið var á endanum dæmt af og staðan markalaus í hálfleik. Á endanum var það Matteo Pessina sem kom knettinum í netið og tryggði Atalanta fyrsta sigur tímabilsins í Meistaradeildinni. Atalanta er sem stendur á toppi riðilsins með fjögur stig á meðan Young Boys eru í 2. sæti með þrjú stig. First Champions League goal Matteo Pessina #UCL pic.twitter.com/S1pNXg4DPW— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) September 29, 2021 Í Rússlandi átti Malmö aldrei möguleika en Claudinho kom Zenit yfir strax á 9. mínútu leiksins. Var það eina mark fyrri hálfleiks en Daler Kuzyaev tvöfaldaði forystuna eftir aðeins fjögurra mínútna leik í síðari hálfleik. Skömmu síðar fékk Anel Ahmedhodzic rautt spjald í liði Malmö og eftirleikurinn auðveldur fyrir heimamenn. Aleksei Sutormin bætti við þriðja marki heimamanna þegar tíu mínútur lifðu leiks og Wendel bætti við fjórða marki Zenit þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma, lokatölur 4-0. Zenit St. Pétursborg þar með komið með þrjú stig á meðan Malmö er enn án stiga. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira