Ítalíumeistarar Inter eru líka meistarar í taprekstri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2021 12:00 Inter maðurinn Lautaro Martinez kissir Ítalíumeistarabikarinn síðasta vor. EPA-EFE/MATTEO BAZZI Þeir sem hneyksluðust á miklum taprekstri Juventus á síðasta fjárhagsári þurftu ekki að bíða lengi eftir að annað ítalska félag gerði enn betur eða verr eins og væri réttara að segja. Ítalíumeistarar Internazionale birtu í gær ársreikning sinn fyrir fjárhagstímabilið 2020-21 og það er ekki falleg lesning. Inter menn náðu nefnilega að setja nýtt met í taprekstri en tap félagsins á þessu eina fjárhagsári var upp á 245,6 milljónir evra eða 37,2 milljarða íslenskra króna. NEWS | Inter Milan have reported a record loss of 245.6 million (£211 million) for the 2020-21 financial year the biggest loss ever recorded by a Serie A club.More from @JamesHorncastle & @mjshrimperhttps://t.co/euhYlgTazg— The Athletic UK (@TheAthleticUK) September 30, 2021 Met Juventus frá því fyrr í mánuðinum var tap upp á 210 milljónir evra eða 31,8 milljarð íslenskra króna. Inter fór rúmlega fimm milljarða fram úr Juve mönnum. Auðvitað hafði kórónuveirufaraldurinn gríðarleg áhrif á Ítalíu og aðalskýringin sem var gefin eru horfnar tekjur af heimaleikjum liðsins. Kínversku eigendurnir Suning hafa líka verið í miklum fjárhagskröggum heima fyrir. Athygli vakti þegar Antonio Conte gekk út eftir að hafa gert Inter liðið að ítölskum meisturum í vor og þar spilaði slæm fjárhagsstaða stóra rullu. Félagið seldi líka tvo stjörnuleikmenn í sumar, Achraf Hakimi fór til PSG fyrir 70 milljónir evra og Romelu Lukaku fór til Chelsea fyrir 115 milljónir evra. Inter mun þurfa að taka stór lán til að redda rekstrinum og það mun síðan örugglega hafa hamlandi áhrif á félagið í framtíðinni. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sjá meira
Ítalíumeistarar Internazionale birtu í gær ársreikning sinn fyrir fjárhagstímabilið 2020-21 og það er ekki falleg lesning. Inter menn náðu nefnilega að setja nýtt met í taprekstri en tap félagsins á þessu eina fjárhagsári var upp á 245,6 milljónir evra eða 37,2 milljarða íslenskra króna. NEWS | Inter Milan have reported a record loss of 245.6 million (£211 million) for the 2020-21 financial year the biggest loss ever recorded by a Serie A club.More from @JamesHorncastle & @mjshrimperhttps://t.co/euhYlgTazg— The Athletic UK (@TheAthleticUK) September 30, 2021 Met Juventus frá því fyrr í mánuðinum var tap upp á 210 milljónir evra eða 31,8 milljarð íslenskra króna. Inter fór rúmlega fimm milljarða fram úr Juve mönnum. Auðvitað hafði kórónuveirufaraldurinn gríðarleg áhrif á Ítalíu og aðalskýringin sem var gefin eru horfnar tekjur af heimaleikjum liðsins. Kínversku eigendurnir Suning hafa líka verið í miklum fjárhagskröggum heima fyrir. Athygli vakti þegar Antonio Conte gekk út eftir að hafa gert Inter liðið að ítölskum meisturum í vor og þar spilaði slæm fjárhagsstaða stóra rullu. Félagið seldi líka tvo stjörnuleikmenn í sumar, Achraf Hakimi fór til PSG fyrir 70 milljónir evra og Romelu Lukaku fór til Chelsea fyrir 115 milljónir evra. Inter mun þurfa að taka stór lán til að redda rekstrinum og það mun síðan örugglega hafa hamlandi áhrif á félagið í framtíðinni.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sjá meira