Fyrirpartý hjá Blikum og Kötturum sem ætla að setja met í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 1. október 2021 12:41 Þróttur og Breiðablik berjast um bikarmeistaratitil í kvöld eftir að hafa endað í 3. og 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar í ár. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Breiðablik og Þróttur mætast á Laugardalsvelli í kvöld í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna í fótbolta. Stuðningsmenn liðanna ætla að hópast saman tímanlega fyrir leik á viðburðum sem félögin hafa skipulagt. Áhorfendametið á bikarúrslitaleik kvenna í fótbolta er 2.435 manns en svo margir sáu Stjörnuna vinna Selfoss 2-1 árið 2015. Blikar og Köttarar ætla sér að slá það met í kvöld og ku miðasala ganga vel á tix.is. Blikar verða með fjölskylduhátíð í Fífunni fyrir leik en hún hefst klukkan 16:30. Boðið verður upp á pítsur og safa, andlitsmálun, happdrætti og leiki, og svo rútuferðir á Laugardalsvöll. Svipaða sögu er að segja úr Laugardalnum þar sem Þróttarar halda fjölskylduhátíð á félagssvæði sínu. Gunnar Helgason og Jón Ólafsson munu slá á létta strengi, veitingar verða til sölu og frír ís fyrir krakkana, boltaleikir og andlitsmálning. Þróttarar ætla svo að ganga í skrúðgöngu yfir á Laugardalsvöll tímanlega fyrir leik. Um er að ræða fyrsta bikarúrslitaleik í sögu meistaraflokka Þróttar í fótbolta. Breiðablik á aftur á móti möguleika á að jafna Val á toppnum yfir flesta bikarmeistaratitla í knattspyrnu kvenna með því að landa sínum 13. titli. Leikur Breiðabliks og Þróttar hefst klukkan 19:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport þar sem upphitun hefst klukkan 18:30. Leiknum verða gerð góð skil hér á Vísi með textalýsingu, umfjöllun og viðtölum við nýkrýnda bikarmeistara eftir leik. Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Breiðablik Þróttur Reykjavík Mjólkurbikar kvenna Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Sjá meira
Áhorfendametið á bikarúrslitaleik kvenna í fótbolta er 2.435 manns en svo margir sáu Stjörnuna vinna Selfoss 2-1 árið 2015. Blikar og Köttarar ætla sér að slá það met í kvöld og ku miðasala ganga vel á tix.is. Blikar verða með fjölskylduhátíð í Fífunni fyrir leik en hún hefst klukkan 16:30. Boðið verður upp á pítsur og safa, andlitsmálun, happdrætti og leiki, og svo rútuferðir á Laugardalsvöll. Svipaða sögu er að segja úr Laugardalnum þar sem Þróttarar halda fjölskylduhátíð á félagssvæði sínu. Gunnar Helgason og Jón Ólafsson munu slá á létta strengi, veitingar verða til sölu og frír ís fyrir krakkana, boltaleikir og andlitsmálning. Þróttarar ætla svo að ganga í skrúðgöngu yfir á Laugardalsvöll tímanlega fyrir leik. Um er að ræða fyrsta bikarúrslitaleik í sögu meistaraflokka Þróttar í fótbolta. Breiðablik á aftur á móti möguleika á að jafna Val á toppnum yfir flesta bikarmeistaratitla í knattspyrnu kvenna með því að landa sínum 13. titli. Leikur Breiðabliks og Þróttar hefst klukkan 19:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport þar sem upphitun hefst klukkan 18:30. Leiknum verða gerð góð skil hér á Vísi með textalýsingu, umfjöllun og viðtölum við nýkrýnda bikarmeistara eftir leik. Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Breiðablik Þróttur Reykjavík Mjólkurbikar kvenna Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Sjá meira