Þjálfarar ásakaðir um kynferðisofbeldi og fimm leikjum frestað í bandarísku kvennadeildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. október 2021 23:31 Paul Riley þjálfaði Carolina Courage frá árinu 2017. Hann var rekinn í gær eftir ásakanir um kynferðisofbeldi gagnvart leikmönnum liðsins. Andy Mead/ISI Photos/Getty Images Bandaríska kvennadeildin í knattspyrnu, NWSL, hefur ákveðið að fresta fimm leikjum sem áttu að fara fram um helgina eftir að nokkrir þjálfarar hafa verið ásakaðir um misferli, og í sumu tilvikum kynferðisofbeldi í garð leikmanna. Í tilkynningu frá deildinni kemur fram að ákvörðunin um að fresta leikjum hafi verið tekin í samráði við leikmannasamtök deildarinnar, og að þessi pása sé fyrsta skrefið í átt að því að breyta kúltúrnum innan deildarinnar. The NWSL announces an update regarding this weekend's matches Details ⤵— National Women’s Soccer League (@NWSL) October 1, 2021 Bara í þessari viku voru tveir þjálfarar látnir taka poka sinn fyrir ofbeldisfulla hegðun, sá þriðji var látinn fara fyrir ótilgreint misferli, og sá fjórði eftir kvartanir frá leikmönnum varðandi hvernig hann talaði við, og um leikmenn liðsins. Einn þeirra sem var látinn fara var Paul Riley, en hann þjálfaði lið Carolina Courage frá árinu 2017. Riley var rekinn í gær eftir rannsókn íþróttamiðilsins The Athletic þar sem talað var við yfir tíu leikmenn sem hann hafði þjálfað frá árinu 2010. Riley neitar sök. (1/3)The league was informed of these allegations multiple times and refused multiple times to investigate the allegations. The league must accept responsibility for a process that failed to protect its own players from this abuse. https://t.co/KDRBhhVBcT— Alex Morgan (@alexmorgan13) September 30, 2021 Fótbolti NWSL Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Í tilkynningu frá deildinni kemur fram að ákvörðunin um að fresta leikjum hafi verið tekin í samráði við leikmannasamtök deildarinnar, og að þessi pása sé fyrsta skrefið í átt að því að breyta kúltúrnum innan deildarinnar. The NWSL announces an update regarding this weekend's matches Details ⤵— National Women’s Soccer League (@NWSL) October 1, 2021 Bara í þessari viku voru tveir þjálfarar látnir taka poka sinn fyrir ofbeldisfulla hegðun, sá þriðji var látinn fara fyrir ótilgreint misferli, og sá fjórði eftir kvartanir frá leikmönnum varðandi hvernig hann talaði við, og um leikmenn liðsins. Einn þeirra sem var látinn fara var Paul Riley, en hann þjálfaði lið Carolina Courage frá árinu 2017. Riley var rekinn í gær eftir rannsókn íþróttamiðilsins The Athletic þar sem talað var við yfir tíu leikmenn sem hann hafði þjálfað frá árinu 2010. Riley neitar sök. (1/3)The league was informed of these allegations multiple times and refused multiple times to investigate the allegations. The league must accept responsibility for a process that failed to protect its own players from this abuse. https://t.co/KDRBhhVBcT— Alex Morgan (@alexmorgan13) September 30, 2021
Fótbolti NWSL Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira